Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ1982 51 Sjúkranuddstofan að Hverfisgötu 39. auglýsir: Heitir bakstrar — hitalampi — partanudd — heilnudd. Stakir tímar eöa 10 tíma afsláttar- kúrar Sólarhiminn. Uppl. í síma 13680 kl. 14—18. HILKE HUBERT, ° félagi í Sjúkranuddarafélagi Islands. BÁTAR Ný sending af Terhi plastbátunum var aö koma. Terhi eru ósökkvanlegir og viðurkenndir af siglingamála- stofnun íslands. Tryggið ykkur bát áður en þessi sending selst upp. Gott verö. GloRÍAVvNdERbilr Stretch gallabuxur hæfa þér Gloria Vanderbilt stretch-gallabuxur eru ólíkar öðrum gallabuxum. — Sniðn- ar fyrir konur. Þær eru því sér- saumaöar fyrir þig. Cosmopolitan — Which og New York Magazine hafa kosiö Gloria Vanderbilt-buxurnar þær beztu á markaðinum. Þessar frábæru gallabuxur fást hjá: Fanný, Laugavegi 87 og Gullfoss Miðbæjarmarkaðinum. Terhi „245“ Lengd: 2,40 m Breidd: 1,25 m Þyngd:45 kg Terhi “385“ Lengd: 3,80 m Breidd: 1,50 m Þyngd:100 kg Terhi „440“ Lengd: 4,40 m Breidd: 1,75 m Þyngd:175 kg Terhi 405 lengd: 4,00 m breidd: 1,75 m þyngd:140 kg Sýningarbátar á staðnum. Vélar & T»ki hf. TRYGGVAGATA 1Q BOX 397 REYKJAVlK SlMAR: 21286 - 21460 Orlofshús VR Dvalarleyfi Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshús VR sumarið 1982. Umsóknir þurfa aö berast skrifstofu VR, Hagamel 4, í síðasta lagi mánudaginn 10. maí 1982. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: 2 hús að Ölfusborgum í Hveragerði 8 hús aö Húsafelli í Borgarfiröi 1 hús aö Svignaskaröi í Borgarfiröi 3 hús aö lllugastööum í Fnjóskadal 1 hús aö Laugarvatni 1 hús í Vatnsfirði, Baröaströnd. Aöeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvaliö sl. 5 ár í orlofshúsunum, á tímabilinu 15. maí til 15. september, sitja fyrir dval- arleyfum til 28. maí nk. Leiga verður kr. 700,- á viku og greiðist við úthlutun. Dregiö verður milli umsækjenda, ef fleiri umsóknir berast en hægt er aö veröa vtð. Veröur þaö gert á skrifstofu félagsins, laugardaginn 15. maí nk kl. 14.00 og hafa umsækjendur rétt til að vera viöstaddir. Sérstök athygli er vakin á því, aö umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síöasta lagi mánudaginn 10. maí nk. Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu VR, Haga- mel 4. Ekki veöur tekiö á móti umsóknum símleiöis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Dömur og herrar Djupnæring er nauðsynleg, sérstaklega fyrir þá sem hafa fengið permanent, eru með þurrt hár eða slitið. Djupnæring veitir hárinu upprunalegan glans, örvar hár vöxt. Hugsið um hárið fyrst, það hefur mest að segja i sambandi við útlitið og alm. líðan. Dömu- og herraklíppingar. Veriö velkomin. Sími 17840. SALON A PARIS Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu við Lækjartorg). Simi 17840.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.