Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 26
66
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1982
ISLENSKA
ÓPERAN
SIGAUNABARONINN
44. sýn. laugardag kl. 20.00
45. sýn. sunnudag kl. 16.00.
Ath. breyttan sýningartíma. Fáar
sýningar eftir.
Miöasala kl. 16—20. simi 11475.
Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir
sýningardag.
Þokan
(The Fog)
Hin fræga hrollvekja John Carpent-
ers.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuö ínnan 14 ára.
Sími50249
Varnirnar rofnar
Hörkuspennandi mynd. Richard
Burton. Rod Steiger.
Sýnd kl. 9.
ðÆJAKBkP
i'1—1 Sími 501 84
Boot Hill
Bráðskemmtileg og æsispennandi
mynd. Aöalhlutverk Terence Hill og
Bud Spencer
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Adeins fyrir þín augu
No onc comcs closc lo
JAMI S BONDOO?*"
Enginn er iafnoki James Bond. Titil-,
lagið i myndinni hlaut Grammy-
verölaun áriö 1981
Leikstjóri: John Glen.
Aöalhlutverk: Roger Moore
Titillagiö syngur Sheena Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bónnuó bórnum innan 12 ára.
Ath.: HaakkaO varð.
Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd f
4ra ráaa Starscope-atereo.
Innbrot aldarinnar
Hörkuspennandi, sannsöguleg ný
frönsk sakamalamynd í litum um
bankarániö í Nissa, Suöur-Frakk-
landi, sem frægt varö um víöa ver-
öld. Sagan hefur komiö út í íslenzkri
þýöingu undir nafninu Holræsisrott-
urnar.
Leikstjóri: Walter Spohr.
Aöalhlutverk: Jean-Francois Balmer,
Lila Kedrova. Ðeragere Bonvoisin
o.ff.
Enskt tal. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Bönnud innan 12 ára.
Löggan bregður á leik
Bráöskemmtileg kvikmynd meö
Dom Le Luise.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Plasteinangrun
ARMAPLAST
Glerull — Steinull
Armula 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Leitin að eldinum
Myndin fjallar um lífsbaráttu fjögurra
ættbálka frummannsins.
.Leitin aö eldinum" er frábær ævin-
týrasaga, spennandi og mjög fyndin.
Myndin er tekin f Skoflandi. Kenya
og Canada, en átti upphaflega aö
vera tekin aö miklu leyti á íslandi.
Myndin er i Dolby-stereo. Aöalhlut-
verk: Everett McGill. Rae Dawn
Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques
Annand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bónnuó innan 16 ára.
fÞJÖÐLEIKHÚSIfl
MEYJASKEMMAN
6. sýning miðvikudag kl. 20.
7. sýning föstudag kl. 20.
AMADEUS
fimmtudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
KISULEIKUR
í kvöld kl 20.30.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
SÍM116620
HASSIÐ HENNAR
MÖMMU
í kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
JÓI
miðvikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30.
SALKA VALKA
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30.
symng
A usturbæjarbló
frumsýnir í day
Kapphlaup við
tímann
Sjá augl. annars staöar í
hlaðinu.
Kapphlaup við tímann
Ný. bandarisk úrvalsmynd, sem hef-
ur allt til brunns aö bera: • hlægileg
• spennandi • gott handrit • fram-
úrskarandi leikur • litmynd • Pana-
vision • | I || DOLBY STEREO |
Aöalhlutverk: Malcolm McDowetl
(Clockwork Orange).
ftl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Ný þrívíddar teiknimynd
Undradrengurinn Remi
íelenzkur texti.
Frabærlega vel geró teiknimynd byggó
á hinni frægu sögu “Nobody’s boy“ eftir
Hector Malot.
I myndinni koma fram Undradrengurinn
Reml og Matti vinur hans, ásamt hund-
inum Kappa-Dullu-Zerbino og apakett-
inum Jósteini. Gullfalleg og skemmtileg
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Særingamaðurinn
Annar hluti.
Annar hluti. Islenzkur texti.
Stórfenglega frábær hrollvekja.
Leikstjóri: John Booreman.
Aöalhlutverk: Richard Burton, Linda
Blair. Endursýnd kl. 9.
Þrívíddarmyndin
Leikur ástarinnar
Sýnd kl. 11.15.
Miöasala opin frá kl. 13.00.
Sýningar í dag og á morgun.
ALbYÐU-
LEIKHUSIÐ
Hafnarbíó
Don Kíkóti
fimmtudag kl. 20.30.
laugardag kl. 20.30.
Ath. Fáar sýningar eftir.
Miðasala opin alla daga
frá kl. 14.00. Simi 16444.
Salur A
Hörkuspennandi Panavision litmynd,
eftir samnefndri sögu Alistair
MacLean. ein sú allra besta eftir
þessum vinsælu sögum, meö An-
thony Hopkins. Nathalie Delon og
Robert Morley.
íslenskur texti.
Bönnud innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Makt myrkranna
Salur B
Dularfull og hrollvekjandi litmynd,
byggö á hinni frægu sögu Bram
Stoker, um hinn illa greifa Dracula,
meö Jack Palance og Simon Ward.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Salur C
Rokk í Reykjavík
Hín miklö umtalaöa íslenska rokk-
mynd, frábær skemmtun fyrir alla.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Tt 19 000
Bátarallýið
Bráöskemmtileg sænsk gaman-
mynd, dundrandi fjör frá upphafi til
enda, meö Janne Carlsson, Kim
Anderson og Rolv Wesenlund.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 9.15 og
11.15.
Óskarsverðlauna'
myndin 1982
Eldvagninn
QF FIREa
Islenskur texti
Myndin sem hlaut fjögur Óskars-
verölaun i marz sl. Sem besta mynd
ársins. besta handritiö, besta tónlist-
in og bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins i Bret-
landi. Stórkostleg mynd sem enginn
má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aöalhlutverk: Ben Cross. lan Charle-
son.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LAUGARÁS
Símsvari
I V/ 32075
Delta klíkan
Vegna fjölda áskorana endursýnum
viö þessa frábæru gamanmynd meö
John Belushin, sem lést fyrir nokkr-
um vikum langt um aldur fram.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Síðustu sýningar.
Hópferðabílar
8—50 farþegar
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmannínum.
v’refcinn
KÍNVERSKA VEITINGAHÚSIO
LAUGAVEGI 22 SÍMI13628
\n.LYSlML\SIMINN KR:
^ 22480
©
JHsrjjunblflÖit)