Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ1982
71
Afmæliskveðja:
Karen og Bjarni
Andrésson
Um leið og ég vil óska heið-
urshjónunum Bjarna Andréssyni
og Karen á Vesturgötu 12 til ham-
ingju með 85 og 80 ára afmælið,
sem þau halda í sameiningu á af-
mælisdegi Bjarna, langar mig til
að fara nokkrum orðum um þeirra
farsæla lífshlaup.
Bjarni fæddist í Dagverðarnesi í
Dölum 1897, 4. maí. Hann ólst upp
í Hrappsey á Breiðafirði. Ungur
fór hann að stunda sjó. Hann varð
formaður 17 ára. 1927 eignaðist
hann eigin bát, Dagsbrún, sem
hann var lengi kenndur við síðan.
Hefur hann átt og gert út eigin
báta, mb. Hauk og mb. Geysi.
Bjarni menntaði sig eins og að-
stæður þeirra tíma leyfðu, tók
mótoristapróf 1927, smábátapróf í
Stykkishólmi og Stýrimannaskól-
ann 1947.
Bjarni var fengsæll og farsæll
skipstjóri. Hann hætti útgerð og
sjómennsku 1967 og hefur síðan
helgað sig áhugamálum sínum.
sem eru skartgripagerð úr nátt-
úrusteinum og útskurður í tré.
o Karen er fædd 1902, 18. júní í
Arhus á Jótlandi. Hún er liðsfor-
ingjadóttir, sem kom til íslands í
atvinnuleit 1931 og hér kynntist
hún Bjarna. Þau giftust síðan 1934
og eignuðust tvær dætur, Öldu
sem er hárgreiðslumeistari og
Huldu sem er bókari. Karen hefur
verið virkur þátttakandi í Den
danske kvindeklubb, allt frá stofn-
un hans 1951 og í stjórn hans í 2
ár.
Hún hefur heldur ekki látið
deigan síga í skartgripagerð, leð-
urvinnu og fleiru, eins og munir
hennar á sýningum eldri borgara
starfseminnar á Norðurbrún bera
vitni. Opið hús verður á Vestur-
götu 12 í dag og mun þar verða
heitt á könnunni daglangt eins og
endranær. Vona ég að vinir og
vandamenn þeirra hjóna líti við og
samgleðjist þeim á þessum merku
tímamótum. v ■ ... a. ,
Knstjan Oskarsson
Egilsstaðir:
Askriftartónleikar
KKÍlNNlöðum, 30. apríl.
LAUGARDAGINN 8. maí verða 2.
áskriftartónleikar Tónlistarfélags
Fljótsdalshéraðs á þessu ári. Að
þessu sinni verða þeir haldnir í Vala-
skjálf á Egilsstöðum og hefjast kl.
17.
Þar koma fram þeir Gunnar
Kvaran, sellóleikari, og Gísli
Magnússon, píanóleikari. Af höf-
undum efnisskrár má nefna Viv-
aldi, Schubert, Hendze og Beet-
hoven.
Tónlistarfélag Fljótsdalshéraðs
var stofnað 1969 og varð strax
driffjöður í menningarlífi Hér-
aðsbúa; stofnaði m.a. Tónskóla
Fljótsdalshéraðs 1971 og rak hann
með myndarbrag allt til ársins
1976, er lög voru sett um rekstur
og fjármögnun tónskóla landsins,
auk þess sem félagið hefur allar
götur frá stofnun kappkostað að
fá listflytjendur hingað austur.
Fyrsti formaður Tónlistarfélags
Fljótsdalshéraðs var Magnús Ein-
arsson, en núverandi formaður er
Guðrún Þorbjarnardóttir.
Ólafur
fR
sttRUFLyraurai
það?
Hefuröu ekki frétt af Mercedis Bens Unimog? Vélin, millikassinn.
drifiö, girkassinn, öxlarnir, hásingarnar, bremsukerfiö og það allt saman er
nýyfirfaríd og uppgert, og rafgeymirinn er splunkunýr. „Kramiö“ er mjög gott.
Samskonar bíiar hafa veriö notaöir sem herbílar um áraraðir. Það segir ekki svo
litla sögu. Enda er bíllinn:
— Vatnsvarinn að fullu.
— Meö splittuðum drifum að aftan
og framan og niöurgíruö hjól.
— Meö gormafjöörum aö aftan og
framan.
— Meö drifsköftin lokuð i þéttu hulstri.
— Meö 1,5 tonna burðarþol.
— Mjög háfættur. þaö eru 40 cm
undir lægsta punkt.
— Afar lágt gíraöur. Þaö eru 6 girar
áfram og 2 aftur á bak.
Nú fer þig kannske aö gruna hvers vegna þessi bíll er kallaður svo fjölskrúöugum
nöfnum, svo sem: Óskabill bóndans, skíöagarpsins, jeppatöffarans, feröamanns-
ins, björgunarsveitarinnar, þinn og allra hinna. Veröiö er líka hreinasti brandari:
aðeins kr. 78.000- Hefuröu heyrt einhvern betri?
P.s. Þeir sem eiga óstaöfestar pantanir, vinsamlegast hafiö samband og staöfestiö
þær.
PÁLmfl/on & vAL/xon
Klapparstíg 16 — Símar: 27922 og 27745
Gunnar Kvaran
Gísli Magnússon
IGNIS stærsta
kælitækjaverksmiöja
í Evrópu
140
H 85
B 45,5
0 60
160 L
H 85 cm
B 55 "
D 60 "
180 L
H 104,5 cm
B 47,5 "
D 60 "
220 L
H 113,5 cm
B 54,8 "
D 60 "
270 L
H 133,5 cm
B 54,5 "
D 60
340 L
H 144,5 cm
B 59,5 "
D 64
265 L
H 139 cm
B 55
D 58,5 "
310
H 159
B 55
D 58,5
350 L
H 160 cm
B 59,6 ”
D 60
410 L
H 160 cm
B 67,6 "
D 60
300 L
H 165 cm
B 55
d 60
380 L
H 180 cm
B 60 "
D 60 ".
90 L 100 L
H 52,5 cm H 80,5
B 52,5 " B 76.5
D 60 " D 52,5
Djúpf rysti—
skápar
140 L
H 85 cm
B 55 "
O 60 ”
H 133,5 cm
B 54,5 "
D 60 "
360 L
H 180 cm
B 60
D 60 ”
R AFIÐJAN H.F.
Kirkjustræti 8 Sími: 19294