Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1982 67 Sími 78900 < The Exterminator (Gereyðandinn) The Exterminator er framleldd af Mark Buntzmen og skrifuö og stjórnaö af James Gllck- enhaus og fjallar um ofbeldi í undirheimum New York. Byrj- unaratriöiö er eitthvaö þaö til- komumesta staögenglaatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i Dolby- sterio og sýnd á 4 rása Star- scope. Aðalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar. Robert Ginty. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuó innan 16 ára. Fiskarnir sem björguðu Pittsburg Aöalhlutverk: Julius Erving, Meadowlark Lemon, Kareem, Abdul-Jabbar, Jonathan Wint- ers. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Lögreglustöðin í Bronx Nýjasta myndin með Paul Newman. Frábær lögreglu- mynd Aöalhlutverk Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner. Leikstjóri: Daníel Petric. Bönnuð innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 9 og 11.20. Lífvörðurinn (My bodyquard) Every kid shoud have one... fsl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Fram í sviðsljósið (Beíng There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack Warden. Sýnd kl. 5.30 og 9. Vanessa Djörf mynd um unga stúlku sem lendir í ýmiskonar ævintýrum. Sýnd kl. 11.30 fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Snjóskriðan Stórslysamynd tekin í hinu hrifandi umhverfi Klettafjall- anna Mynd fyrir skíöaáhuga- fólk og þá sem stunda vetr- ariþróttirnar. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. fsl. texti. Sýnd kl. 9 og 11. ■■ Allar með isl. texta. ■■ ODAL á allra vörum B1 B1 El 51 51 51 51 Bingó í kvöld kl. 20.30. Aðalvinningur kr. 5 þús. 51 51 51 51 51 51 51 ElEjlEgGIEIElElElElElElElEIElEflEIElElEreiEff W I HQLUW000 í sérstakri plötukynníngu Hann Jack Steel brezki stelu- þjófurinn skemmtir á svæðinu í kvöld með ýmis konar töfra- brögðum og göldrum. FUM FB3 Fun Boy Three er ein athyglisverðasta hljómsveit Breta í dag. Sérstæður og jafnframt spennandi stíll þeirra hefur komið rækilega á óvart. Með laginu „The Lunatics (have ÍSLANDSMEISTARAMÓT IVAXTAR- RÆKT ’82 haldið á «3l3iOAI)WAy sunnudaginn 9. maí 40 þátttakendur í karla-, kvenna- og unglingaflokkum. Sigurvegararnir hljóta rétt til keppni á Evrópumeistaramótinu, sem fram fer í Sviss 21.—23. maí nk. Yfirdómari keppninnar verður Julien Bloomaert, varaforseti IFBB. (Heims- sambands vaxtarræktarmanna) Fjölbreytt og glaesileg dagskrá. Meðal annars nýstárleg tiskusýning, þar sem sýndur verður sporttatnaöur frá Hummel-umboðinu og tæki til likamsræktar og vaxtar- ræktar trá Póstversluninni Heimaval og Weider. Karate- flokkur kemur í heimsókn. Nýjung. Sérstakur matseöill samsettur tyrir líkams- og vaxtarræktarfólk o.fl. o.fl. LVI Landssamband Vaxtarræktarmanna á íslandi. Forsala aögöngumiða hefst í dag og verð- ur á eftirtöldum stöðum: Póstversl. Heimavat, Engihjalla 8, Kóp. Veitingahús- inu Broadway, Álfabakka 8, Breiðholti. Hummelbúöirnar Ármúla 38 & Laugavegi 97. Drekkió laB sykurlaust Drekkið láB sykurlaust Gestir mótsins verða hin heimsfæga Andreas Challing, Mr. International 1981 og Pernilla Enarsson, Mrs. Svíþjóð 1981.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.