Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.05.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1982 63 Bankarán + Lögreglan i Ohio segir aö þessi mynd sýni aldinn mann taka þátt i bankaráni. Hann er 77 ára gamall og heitir Joseph Sanders og lifir á styrkj- um (rá hinu opinbera þar í landi. Lög- reglan tullyröir aö myndin sýni Joseph i þann veginn aö vippa sér yfir af- greiösluboröiö i bankanum og njóti þar aöstoöar hins ókennilega manns til hasgri á myndinni, en sá var einn nokkurra sem rændu banka í Kirkes- ville fyrir skömmu. Lögreglan segir semsé aö Joseph gamli hafi veriö i vitoröi með glæpamönnum þess- um . . . * * * IRIO + I mörgum löndum heims eru svonefndar kjötkveöjuhátiöir árviss viðburöur. Sú skemmtan varir í þrjár vikur í Brasilíu og er óhætt að segja að þá fari allt á annan endann í því landi. Þessi mynd var tekin á síöustu Kjötkveöjuhátiö í Rio de Janeiro — en þá fórust 238 manns viö skemmtan þessa. Brasilíumönnum þykir þaö ekki til- tökumál að par hundrað manna syngi sitt siöasta á kjötkveöjuhátíö og þessum dán- arfregnum fylgdu þær upplysingar aö litlu færri heföu látist á kjötkveöjuhátíðinni í fyrra . . . Tvíburar vinna sér sæti í Oxbridge + Enskir menn kalla þaö að vinna sér sæti í Oxbridge, ef námsárangur manna er full- nægjandi til inngöngu í ann- aöhvort Oxford eöa Cambridge — þessa virtustu háskóla í Englandi. Þessar tvær stúlkur léku þaö að vinna sér sæti i Oxbridge nýverið og það sem merkilegra er; þær eru tvíþurar. Þetta mun í fyrsta sinn sem tvi- burar vinna sér sæti í Oxbridge á sama misserinu og varö þetta afrek aö blaðamáli þar í landi. Stúlkurnar heita Angela og El- izabeth Bliss og eru 18 ára gamlar. Angela hefur í hyggju að nema fornleifafræöi og mannfræöi viö Cambridge- háskóla, en Elizabeth mun leggja stund á efnafræöi viö Oxford-háskóla. Faöir stúlkn- anna sagöi aö þetta myndi veröa i fyrsta sinn sem þær Angela og Elizabeth stunduöu nám hvor í sínu lagi, en kvaðst vera viss um að þær myndu spjara sig jafn vel og áöur.. . Kínverskir ráðamenn + Það er jafnan áhætta sem fylgir því aö birta myndir at kínverskum ráöamónnum, þvi það getur oröið tljótt um þá suma, eins og viö vitum. Hór er mynd af kínverska forsætísráöherranum, Zhao Ziyang að nafni og honum á hægri hönd situr svo einn af háttsettustu mönnum kín- verska þingsina, Peng Zhen aö nafni. COSPER Kg skal st'Kja þér læknir, aö ég er med sla-nian verk i mörbráóinni... SIEMENS Einvala lið: SÍGmGnS- heimilistækin Úrval v-þýskra SIEMENS-heimilistækja þar sem hvert tæki leggur þér liö við heimilisstörfin. Öll tæki á heimiliö frá sama aðila er trygging þín fyrir góöri þjónustu og samræmdu útliti. SMITH & NORLAND HF. NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. mwm Komdu fyrir kl. 10.00, myndirnar tilbúnar kl. 17.00. Framkollun samdægurs er ný þjónusta sem þú færö aðeins hjá okkur. Komdu í einhverja afgreiösluna milli kl. 8.30 og 10.00 aö morgni, og náöu í tilbúnar litmyndir kl. 17.00—18.00 síö- degis. Aö sjálfsögöu kemur hraöinn ekki niöur á gæöunum. Viö reynum betur. Hafnarstræti 17, Suðurlandsbraut 20 og hjá Magasín, Auöbrekku 44—46, Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.