Morgunblaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MAÍ1982
47
Seltirningar —
Reykvíkingar
í tjaldi viö Mýrarhúsaskóla veröur á kosningadaginn
kaffi, brauö og gómsætar kökur, til fjáröflunar fyrir
kirkjubyggingu. Lítiö inn og njótiö góöra veitinga.
Sóknarnefndin
jJ—'rV'
f¥li ] i
Aldrei höfum viö boóið eins glæsilegt úrval og núna af notuðum
Mazda bílum í 1. flokks ástandi og með 6 mánaða ábyrgð.
Nú þurfið þið ekki lengur að vera sérfræöingar í því að velja og
kaupa notaðan bíl, því að þið athugið útlit bilsins, ástand hjólbarða
og annars sem sést og við ábyrgjumst það sem ekki sést.
Athugið sérstaklega aö verð notaðra bila hefur lækkað eins og
nýrra.
/
Komið því á sýninguna í dag og tryggið ykkur úrvals Mazda bíl fyrir
sumarió, meöan lága verðið helst.
BILABORG HF
Smiðshöfða 23, sími 812 99
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
STOFNAÐUR 1905
Innritun næsta skólaár
Verzlunarskóli Islands tekur inn nemendur af öllu landinu og úr
öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til búsetu.
Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla fslands, Grundarstíg
24,101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl.
9—12 og 1—3.
Verslunardeild
Nemendur eru teknir inn í 3. bekk.
Inntökuskiiyrói er grunnskólapróf.
Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist,
veröur höfö hliðsjón af aldri nemenda og árangri þeirra á
grunnskólaprófi.
Umsóknarfrestur er til 4. júní og skulu umsóknir þá hafa borist
skrifstofu skólans, en æskilegt er aö umsóknir berist sem fyrst
eftir aö grunnskólaprófum er lokiö, ásamt afriti af prófskírteini
en ekki Ijósriti.
Lærdómsdeild
Nemendur eru teknir inn í 5. bekk, sem skiptist í hagfræöideild
og máladeild.
Inntökuskilyröi er einkunnin 6,50 á verslunarprófi.
Umsókpareyöublöö fást á skrlfstofu skólans.
Umsóknarfrestur er til 4. júní.
NÁMSSKRÁ Fjöld kannalustunda é viku
Verslunardeild Laardómadaild
3. ba 4. ba S. bakkur 6. bakkur
Hd. Md. Hd. Md.
íslenska 4 4 4 4 4 4
Enska 5 5 5 5 5 5
Þýska 4 4 4 4 3 3
Danska 4 4
Franska 4 6
Latína 6 6
Stæröfræöi 4 4 8 4 7 3
Bókfærsla 5 5 3
Hagfraðöi 3 3 5 5
Lögfræöi 3
Saga 3 2 2 2 2
Líffr.-Efnafr. 5 5 5 5
Vélritun 3 3
Tölvufraaöi 3 3
Leikfimi 2 2 2 2 2 2
Valgrein 3 3 3 3
Samtals 40 40 38 39 39 39
Fulloröinsfræðsla
Haldin veröa námskeiö í hagnýtum verslunargreinum fyrir fólk
eldra en 18 ára mánuðina sept.-nóvember 1982. Hvert nám-
skeiö stendur yfir í 60 tíma og veröur kennt tvo tíma í einu
annan hvern dag kl. 17—18.30 eöa kl. 18.30—20.
Eftirtaldar námsgreiðar veröa kenndar og getur hver þátttak-
andi aöeins innritaö sig i tvö námskeiö. Tímatafla veröur tilbúin
eftir skólasetningu 10. sept.
Ensk verslunarbréf
Þýsk verslunarbréf
Bókfærsla I
Rekstrarhagfræöi
Verslunarréttur
Vélritun I
Tölvufræöi
Námskeiöunum lýkur með prófi og fá þátttakendur afhent
skírteini.
Innritunarfrestur er til 1. sept. 1982.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaöur í hverju námskeiöi og munu
|Deir sem fyrstir senda inn umsókn ganga fyrir ef fleiri sækja um
en komast aö. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar er aö
fá á skrifstofu skólans.
VERZLUNARSKÓL! ÍSLANDS
Hvar á að kjósa?
í hvaða kjördeild?
Sjálfstæðisflokkurinn gefur
Reykvíkingum upplýsingar
um kjörstaði og kjördeildir
í síma 82900 (5 línur)