Morgunblaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 20
64 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAÍ1982 ípá HRÚTURÍNN Uím 21 MARZ—19.APRIL Þú skalt alls ekki fara út í nein- ar nýjar fjárfestingar á næst- unni. Reyndu ad ganga frá ým»- um málum fyrir næstu viku. Þú átt audvelt med að fá aðra til að vinna með þér. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl LeiUðu uppi fólk sem hefur ver- ió þér hjálplegt áóur. Þú skalt ekki vera einn vió neitt verk í dag. fióður dagur fyrir þá sem eru aó leita sér aó vinnu. TVÍBURARNIR 21 MAl-20 JÚNl Þú getur verió mjog ánægóur meó sjálfan þig í dag. Þú þarft aó kljást vió fjölskylduvanda- mál og þér tekst þaó mjög vel. Notaóú frítímann I skapandi tóm.stundir. X& krabbinn 21. JC.nI—22. Jt Ll Þú færó aó vinna alveg eftir þínu höfói, engar truflanir. Ef þú hefur verió aó hugsa um aó skipta um starf er þetta góóur tími til aó athuga þaó mál. LJÓNIÐ 23. Jl’ Ll-22. ACt’ST Reyndu aó ná í manneskju sem hefur verió erfitt aó komast í samband vió. Þú hefur heppn ina meó þér í dag. (^óóur dagur til aó byrja í megrun eóa ein- hvers konar líkamsrækt. S M.-ERIN 23. tST—22. SEPT Þetta er góóur dagur. Þú getur komió þínum málum á frarafæri ef þú ert nógu duglegur aó þrýsta á. Þeir sem hafa gagn rýnt skoóanir þínar veróa aó éta allt ofaní sig aftur. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þeir sem hafa verió aó bíóa eftir fréttum af vióskiptum, veróa ekki fyrir vonbrigóum þegar þær koma. (ióóur dagur til hvers konar feróalaga. if DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Nú er nóg aó gera, rólyndistíma- bilinu er lokió. Þú færó styrk frá áhrifafólki og áform þín komast í gagnió. Kvöldió veróur rólegt og þú ert feginn aó geta hvílt þig. fj| BOG.MAÐURINN 22. N6V.-21.DES. Láttu ekki tækifærin sleppa ónotuó. Sérstaklega er þetta góóur dagur fyrir þá sem eru aó útskrifast úr skóla og vantar vinnu. Fjölskyldan styóur þig meó ráóum og dáóum. STEINGEITIN _____22. DES.-19. JAN. í dMg gefst þér tími til «0 Ijúlti verkefnum uem hafa rerih mA hrújant upp en þú hefur ekki jetaú uinnt vegna anna. Þeir .sem hafa verid mA hujsa um aó skipta um slarf veróa kyrrir enn Sl.g. 'íu VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB Þetla verAur fjorujur Hauur hjá þér og góA tilhreyting frá ró- legheitunum undanfarið. Keyndu aó fá aóra til að hlusta huKmyndir þínar varóandi breytinjar á vinnubrögóum. FISKARNIR 19. FEB -20 MARZ Mikilvatfrur dafrur til aó hugsa um fjölskyldumálin. Mreinnaóu andrúmsloftió og talió um erfró- leikana. Reyndu aó jera meira sjálfur, þaó þarf ekki aó fá ÍMg la-rt fólk þó eitthvaó þarfnist smávjefrilefrra lafrfa-rinfra. 'GBTFPO MÉR EltíA GÖOA ' 'A‘5xeoo rypip pyí ao NElTA A€> FAKAÚT MED Aléf?, HNDA/ CONAN VILLIMADUR X PAtS El? SAutMajÁ/ZA AFM/Eli J’ÖHÖNAJU, ElNMlTT PASUtglNSl S£M PRESTAF yATUR’ £TLUPU AP 06 ÍÆKJA HAKIA-- A' en é& álFTI HA NA BOfZöA í'Ai/A/ZBI ]’ PA6' EFTlR LÖSUM XAMÓRU Ef? HtitM £<K! L6N6U/Z PÓTTIR /tóÍN -- svo VENPH VAstARNII? KDMU TIL AP\JE6A /A/e í STAPlNNá ■SVO *fm FN EÖEP EKKI VISS UM AP PRESTAR VENDHyA þEKKI 1 Ai> h ^ ■' 1 ■ ir\c tr a 7 i : 'vr’— L JwO 'k—VATNIP MITT SMÁFÓLK I SUPP0SE VOU MAVE PLANS F0R THE SUMMER ' I MAVE AN UNCLE IN NEW MEXICO l'P LIKE TO VISIT...THE REST OF OUR FAMILV POESN’T CARE MUCM t. FOR MIM J (Cj 196? UntMd fulurt Syndtcóte inc Ja-ja, skólahús, þá er það sumarfríirt. Mig grunar þú hafir ýmislegt Mig langar til að heimsækja Hann er dálítið blautur. í hyggju varðandi sumarið. frænda minn á Króknum ... En fjölskyldunni iíkar ekki við hann. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Látum nú tvöföldu kast- þröngina eiga sig að sinni og snúum okkur næst aö tromp- þvingun. En trompþvingun er skemmtileg tegund af kast- þröng þar sem trompunargeta tromplitarins skiptir höfuð- máli. Tökum strax dæmi: Norður s G87 h - t — I ÁK Vestur Austur s 32 s D10 h - h - t 9 t — 143 ID75 Suður s — h 109 t - IG82 Hjarta er tromp og suður spilar trompi og lætur spaða úr blindum. Nú er austur í kastþröng. Ef hann kastar spaða, fer sagnhafi inn á blindan á lauf og trompfríar spaðaslag. Og hendi austur laufi, dettur drottningin í ÁK og trompið er innkoma á lauf- gosann. Það er eftirtektarvert að þvingunin á sér stað þegar for- höndin á ennþá eitt tromp eft- ir. Og það er einmitt kjarni málsins. Oftast er það bak- höndin sem verður fyrir barð- inu á trompþvingun, því á millihöndina dugir venju- legast einföld kastþröng. Önn- ur hótunin — spaðinn í dæm- inu að ofan — er nefnd tromp- unarhótun. Þar er um tvö spil að ræða sem ekki eru frí, en hótunin felst í því að trompfría annað þeirra ef bakhöndin neyðist til að veikja hald sitt í litnum. Það er auð- vitað nauðsynlegt að tvær inn- komur séu á yfirhöndina; ein til að trompfría slaginn og önnur til að taka á hann. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðamóti í Sarajevo í Júgóslavíu í marz kom þessi staða upp í skák tveggja ungra Júgóslava. Alþjóða- meistarinn Predrag Nikolic hafði hvítt og átti leik gegn Peter Popovic, stórmeistara. 34. Bxg6! — Rxd5 (Ef 34. — fxg6 þá 35. f7+ — Kg7, 36. Dh3 og síðan Dh6 mát) 35. Dh5 — fig6, 36. Í7+ og svart- ur gafst upp, því eftir 36. — Kg7, 37. Dh6 er hann mát. Röð efstu manna á mótinu varð: 1. Beljav.sk> (Sovétr.) 12lÆ v. af 15 mögulegum. 2. Kovacevic (Júgóslavíu) 12 v. 3. Nikolic 10 v. 4.—6. Smejkal (Tékkósl.), Sax(UngverjaL), og Kurajica (Júgósl.) 9 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.