Morgunblaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 22
66 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1982 GAMLA BIO Stmi 11475 Feigðarförin (High velocity) Afar spennandi bandarísk kvikmynd um skæruliða i Suöur-Asíu meö Ben Gazzara og Britt Ekland. Endursýnd kl. 7.10 og 9. Bönnuö yngri en 16 ára. Róbinson fjölskyldan Sýnd kl. 5. jjjARFJARgjjj Sími50249 Aðeins fyrir þín augu Enginn er jafnoki James Bond. Aöalhlutverk Roger Moore. Sýnd kl. 5 og 9. SÆJARBiP ■™" ■ ■' Sími 50184 Svikavefur Hðrkuspennandl karatemynd. Sýnd kl. 5. I" UaaiaMMMMMnjívea naupmonnanom FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI TÓMABfÓ Sími31182 Háriö (Halr) Vegna fjölda áskoranna sýnum viö þessa frábæru mynd aöeins í örfáa daga. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlut- verk: John Savage. Treat Willians. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sá næsti (The Next Man) Hörkuspennandi ný amerísk stór- mynd um ástir. spillingu og hryöju- verk. Aöalhlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hannover Street Spennandi og áhrifamikll amerísk stórmynd meö Harrison Ford, Lesley-Anne Down. Endursýnd kl. 7. Vaskir lögreglumenn Bráöfjörug Trinity-mynd. Endursýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. Kóngulóarmaðurinn "iíÞJÓÐLEIKHÚSm MEYJASKEMMAN í kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. AMADEUS miövikudag kl. 20. Þrjér sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Dansleikur??? Veröi fyrirhuguöu verkfalli þjónanna í kvöld aflýst þá lof- um viö feyknar-fjöri meö allri gömlu og nýju rokk-tónlistinnl til kl. 3 í nótt stanslaust. Nestley mætir sjálfur og velur og kynnir lögin. Venjuleg skil- yröi fyrir inngöngu. Hótel Borg Sími11440 Ps. Fylgist meó verkfallsfréttum LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 HASSIÐ HENNAR MÖMMU í kvöld kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 SALKA VALKA sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 JÓI föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. frumsýnir nýjustu „Clint Eastwood'- myndina: Með hnúum og hnefum (Any Which Wsy You Can) Bráðfyndin og mjog spennandi, ný, banda- risk kvik- mynd i lit- um — Allir þeir sem sáu „Viltu slást" i fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur veriö sýnd viö ennþá meiri aösókn erlendis, t.d. varð hún „5. bestsótta myndin" í Englandi sl. ár og „6. bestsótta myndin" í Bandarikjunum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood. Sondra Locke og apinn stórkostlegi Clyde. ísl. tsxti. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað vsrö. BÍÓBÆR SMIOJUVEGI 1 SIMI M Partí Þrælfjörug og skemmtlleg gaman- mynd. Mynd í American Graffitl-stíl. Aöalhlutverk: Harry Moses. Aukahlutverk: Lucy (úr sjónvarps- þættinum Dallas). íslenzkur tsxti. Sýnd kl. 9. Undradrengurinn Remi Frábærlega vel gerð telknimynd byggó á hinni frægu sögu „Nobody's boy". Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ný Þrívíddarmynd (Ein sú djarfasta) Gleöi næturinnar Sýnd kl. 11. Stranglsga bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteinis krafíst viö inngang inn. Óskarsverölauna myndin 1982 Eldvagninn íslenskur texti Myndin sem hlaut fern Öskars- verölaun í marz sl. Sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlist- in og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins í Bret- landi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross. lan Charle- son. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUGARÁS Símsvari I V_# 32075 Dóttir kolanámu- mannsins Loks er hún komin Oscarsveró- launamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varð fremsta country- og western-stjarna Banda- ríkjanna. Leikstj.: Michael Apted. Aðalhlv.: Sissy Spacek (hún fékk Oscarsverðlaunin '81 sem besta leikkonan í aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. .. . Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Sfðasta sýningarhelgi. e]E]gibib]E]E]G]E]q1 kl. 2.30 í dag laug- pj ardag. J9J Aðalvinningur: Bl Vöruútekt fyrir kr.B Bl 3ooo. B E]E]E]E1EÍE1E1E1E]E Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandl og val gerö litmynd um leitina aö hinum III- ræmda Josef Mengele, meö Gregory Peck, Laurence Ollvi- er, James Mason o.fl. fsl. texti. Bönnuð innen 14 áre. Endursýnd kl. 9. Salur A Jagúarinn Hörkuspennandi bandarísk litmynd um fífldjarfa bardaga- menn, meö Joe Lewis, Christ- opher Lee, Donald Pleasence, Capucine. Bönnuö börnum. islenskur texti. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 11.15. Eyöimerkur- Ijóniö Bonnuð börnum — íslenzkur texti. Myndín er tekin í DOLBY og sýnd í 4ra rása Starscope-ster- eo Sýnd kl. 9.05. Haskkað verö. Áfram Dick Sprenghlægileg ensk gam- anmynd i litum. ein af hinum frægu „Áfram"-myndum meö Sindney james, Barbara Windsor, Kenneth Wllliams. ísl. texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Salur C Lady Sings the Skemmtileg og áhrlfamlkll Pana- vision-litmynd um hinn örlaga- rika leril „blues’-stjörnunnar trægu. Billie Hollyday. Diana Roaa, Billi Daa William. íalenakur taxti Sýnd kl. 9. Sfðuatu aýningar. Salur C Holdsins lystisemdir Bráöskemmtileg og djörf bandarisk litmynd meö Jack Nícholaon, Camdice Bergen, Artgur Garfunkel, Ann Marg- aret. Leikstjóri Mike Níchole. Bönnuó ínnan 16. ára. íalenakur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. Salur Lausnargjaldið Hörkuspennandl lltmynd um vtöuretgn vlö hermdarverka- menn á Noröurlöndum, meö Sean Connery, lan McShane. islenskur textl. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. MONBOOIINN L O 19 OOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.