Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ1982 í DAG er laugardagur 19. júní, sem er 170. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.13 og síö- degisflóð kl. 16.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 11.30. (Almanak Háskólans.) Frá kyni til kyns varir trúfesti þín, þú hefir grundvallaö jöröina, og hún stendur. (Sálm 119, 90.) KROSSGÁTA 6 7 8 i u 13 14 ■■■ I.ÁKKl I: — 1 með lítið bú, 5 sér- hijóðar, 6 styrkist, 9 skordýr, 10 borða, II tveir eins, 12 tunna, 13 slæmt, 15 hrinda, 17 bitran vind. LÓÐRÉ-IT: — 1 þybbinn, 2 græn- metis, 3 sefi, 4 valskan, 7 fugl, 8 vrki, 12 eignaðist, 14 menn, 16 end- intj. LAIJSN SfÐIISTU KKOSSCÁTU: LÁRÉTT: - I selt, 5 Jens, 6 atóm, 7 gó, 8 hátta, 11 ör, 12 eta, 14 fnyk, 16 nautið. I.t HIKKI'I: — | skaphófn, 2 Ijótt, 3 tem, 4 Osló, 7 (>at, 9 árna, 10 tekt, 13 auð, 15 yu. QA ára verður á morgun, sunnudaginn 20. júní, Margrét Sigtryggsdóttir frá Sigluftrði. Hún tekur á móti gestum sínum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Álfhólsvegi 34, Kópavogi, milli kl. 15 og 18, á afmælis- daginn. FRÉTTIR í fyrrinótt fór hitastigið niAur undir frostmark austur á l'ing- völlum og varA hvergi kaldara á láglendi þá nótt. Kn uppi á há- lendinu, á Grimsstöðum, var 2ja stiga frost um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig. í fyrrinótt var úrkomu- laust á landinu öllu, sagði Veð- urstofan í gærmorgun, og gat |m‘sk að áfram myndi verða svalt við sjávarsíðuna, einkum á Austurlandi. Sumarferð Hafnarfjarðarsókn- ar í Selvog verður farin á morgun, sunnudag, 20. þ.m., og verður lagt af stað kl. 12 á hádegi frá Hafnarfjarðar- kirkju. Guðsþjónusta verður í Strandakirkju kl. 14. Nánari uppl. um ferðina gefur sókn- arpresturinn í síma 16152, sóknarnefndarformaður, Ólafur Vigfússon, sími 51957, eða Jóhanna Andrésdóttir, sími 50390. I^ndssamtökin 1‘roskahjálp. Dregið hefur verið í „Alman- akshappdrættinu". Júnívinn- ingurinn kom á nr. 70399. Ósóttir eru: Marsvinningur á nr. 34139, aprílvinningur á miða nr. 40469 og maívinn- ingur, sem kom á miða nr. 55464 Ennfremur eru enn ósóttir vinningar í happ- drættinu frá árinu 1981: Númer 71481 — 81789 — 96202 — 106747 — 115755 og 127082. Skrifstofan er í Nóa- túni 17, sími 27570. FRÁ HÖFNINNI Að kvöldi 16. júní fóru úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Hvassafell, Eyrarfoss og leiguskipið Junior Lotte. Á lýðveldisdaginn kom togarinn I»etta er óbrigöult, eftir nær þriggja ára hjúskap. Góði strákurinn kemst ekki í bíó og ég á ekki svo mikið sem saltögn í grautinn!? Snorri Sturluson af veiðum og landaði aflanum hér. Finnska herskipið fór aftur og þýska eftirlitsskipið Meerkatze kom og fór skipið út aftur í gær. Þá kom grænlenskur rækju- bátur vegna bilunar. í gær hafði Arnarfell lagt af stað áleiðis til útlanda, svo og leiguskipið Barok, og Kyndill kom úr ferð á ströndina. MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigriðar Jak- obsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal fást á eftir- töldum stöðum: í Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðal- steini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vík, og svo í Byggðasafn- inu í Skógum. HEIMILISDÝR Á laugardaginn var týndist þessi köttur, sem er svartur og hvítur, heiman frá sér, Hátúni 45, og hefur ekki til hans spurst síðan. Síminn þar á heimilinu er 28701, eins má gera viðvart í síma Katta- vinafélagsins, 14594. Þessar stöllur, sem eiga heima vestur á Seltjarnarnesi, efndu til hlutaveltu á Tjarnarstíg 20 þar í bæ til ágóða fyrir Krabbameins- félag íslands og söfnuðu rúmlega 200 krónum til félagsins. —■ Telpurnar heita Erna Hjaltested og Þórunn Björg Marinósdóttir. Kvóld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 18. júní til 24. júni. aö báöum dögum meötöld- um er i Lyfjabúöinni lóunni. Ennfremur er Garös Apótek opió til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga Ónæmisaðgeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helaidögj;^ en hægt er aö ná sambandi viö ',^‘Knj a Göngudeild Landspítalan* -JJ- vir|<a daga kl. 20—21 og á laugardög- ‘J7n frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafelags íslands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær. Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til fc{. 18.30. Opiö er á laugardögum og S'jr.r.udögum kl. 10—12. Uppl. um l*Kn2Vakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavft;•{“■,* -,5000. Akureyri simi ??-2184C. Siglufjöröur'96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæómgarheimih Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga tíl föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fim^Jy. dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands’ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—april kl. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbokaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bökakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814 Qpiö rr.ánudaga — föstudaga K!. 3—21. Éinnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö júní tíl 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Aagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókatafnió, Skípholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einart Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Maon*-aonafí Arnagarói, viö Suóurgötu. Handf!Jisýning opin þrióju- daga, fimmtudaga OQ ’.Cugardaga kl. 14—15 fram til 15. ^P^rr.íjer næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- arííma Skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnartjarðar er onjn rr.Súuuaga—(östudaga kl- 7—21. Láugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í s ma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.