Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ1982 35 fitipapte. (# Ol POIIIM Qími 7ftQnn 0*10 Sími 78900 Patrick Stúdentarnlr vllja ekkl útskrlf- I ast úr skólanum og vilja ekkl | fara út í hringiðu lífslns og nenna ekki aö vinna, heldur stofna félgasskap sem nefnlst Kynfræösla og hin frjálsa | skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscilla Barnes, | Jeffrey Byron og Gary Imhoff. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Texas Detour niuiwiR <ww«rnaT!ei Spennandi ny amerisk mynd um unglínga sem lenda i alls konar klandri viö lögreglu og ræningja. Aöalhlutverk: Patrick Wayne, Pricilla Barnes og Anthony James. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) BuaSPENCfR Jack PALANCf Si&CN T«?Nmr. FARVED Sérstaklega skemmtileg og spennandi Western-grínmynd meö Trinity-bolanum Bud Spencer sem er í essinu sinu í þessari mynd. Aöahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Morðhelgi (Death Weekend) Sýnd kl. 11.00. Being There r'A (4. mánuöur) Sýnd kl. 9. Allar meö íal. texta. | Patrick er 24 ára coma-sjúkl- ingur sem býr yfir miklum dulr- ænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á Kvikmyndahátíöinni í Asíu. Leikstjóri: Richard Franklín. Aöalhlutverk: Robert Help- mann, Susan Penhaligon, Rod Mullinar. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.15. Eldribekkingar íSeniors) UMM... m Um *vmi «gk MmI li GRAFFiTI” “ANIMAL HOUSE” HOW HEMiT CHACKUP when ttw “SENIORS” da rt JUi baflar Hlín Sveinsdóttir hafti- aði í 7. sæti í keppn- inni ungfrú Evrópa í MorgunblaAinu þann 13. júní sl. birtist frétt frá fréttastofunni AP um að fulltrúi íslands, ungfrú Hlín Svcinsdóttir, hefði ekki kom- ist í úrslit í fegurðarsamkeppninni ungfrú Evrópa sem haldin var sunnudaginn 13. júní sl. i Istanbul í Tyrklandi. Frétt þessi var á misskilningi byggð og í samtali við blaðið sagði Heiðar Jónsson snyrtisér- fræðingur að Hlín hefði hafnað í 7. sæti. Keppnin væri þannig uppbyggð að 10 stúlkur væru valdar í lokakeppnina, 5 efstu sætin væru tilkynnt opinber- lega, en síðan hefði stúlkunum sem höfnuðu í 6.—10. sæti verið tjáð í veislu, sem fram hefði farið eftir lokakeppnina, í hvaða sæti þær hefðu hafnað. Hlín við störf sín í versluninni Evu. Sýnir á Vopnafirði Vopnafirdi, 17. júní. HELGI Jósefsson heldur sína fimmtu einkasýningu í Austurborg, Vopna- firði, dagana 17.—20. júní. Þetta er þriðja sýning Helga hér á staðnum, en áður hefur hann sýnt í Eden í Hveragerði og að Stóru-Tjörnum. A sýningunni eru 39 verk, leirlist, grafík og olíumál- verk. Efnið er aðallega sótt í um- hverfi Vopnafjarðar og Borgar- fjarðar eystri. Helgi stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands veturna 1970—’74. Fréttaritari. Fundur í Laugarneskirkju Kristilegt félag heilbrigðisstétta verður með fund í Laugarneskirkju mánudaginn 21. júní 6. kl. 20.30. Gideon-félagar sjá um dagskrá. Norsk skóla- hljómsveit leik- ur í Kópavogi Attatíu manna skólahljómsveit frá Ranheim í Noregi er komin hingað til lands og er heimsóknin tengd vinabæjarstarfi Kópavogs og Þránd- heims. Hljómsveitin heldur tónleika á Rútstúni í dag klukkan 16, í Borg- arnesi á morgun klukkan 16 og á Lækjartorgi í Reykjavík 25. júní klukkan 16.30. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Wiggo Darr- ell. Þjóðleikhúsið um helgina Aðeins ein sýning verður í Þjóð- leikhúsinu um þessa helgi og verður það sýning á Meyjaskemmunni, eftir Franz Sehubert, á laugardagskvöld- ið. Eru þá aðeins tvær sýningar eftir á þessari óperettu, en búið er að sýna verkið tuttugu sinnum. Með helstu hlutverkin í sýning- unni fara Sigurður Björnsson, Katrín Sigurðardóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson. Ab Vischschoonmaker Galleries International Laren N.H . Holland Konráð Axelsson Heildverslun Ármúla 36, Reykjavík halda sérstaka sýningu á PERSNESKUM TEPPUM m.a. fjárfestingar- verðum teppum, “Antique” teppum og nýrri teppum úr silki og ull. að Hótel Esju 2. hæð Laugardag Sunnudag Mánudag Þriðjudag Miðvikudag 19. 20 21 22 23. júní júní júni júní júní Sýningin verður opin daglega frá kl. 11.30 til 21.00 Heimildarkvikmyndin „String of the Wool” verður sýnd þeim sýningargestum, sem þess óska. ib Ab Vischschoonmaker Galleries International Specialists in Oriental Carpets and Tapestries Konráð Axelsson Heildverslun Ármúla 36, 105 Reykjavík Laren Holland Hamilton Bermuda Caracas Venezuela Sao Paulo Brazil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.