Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ1982 Jafntefli Júgóslava og Norður- Ira í daufum leik punktar Leikir um helgina INÆSTU leikir í HM-keppnínni eru I þessir: I Laugardagur, 19. júní: Pólland — Kamerún Belgia — El Salvador Rússland — N-Sjáland Sunnudagur, 20. júní: V-Þýskaland — ChHe England — Tikkóslóvakfa Spánn — Júgóslavía Mánudagur, 21. júní: Alsír — Austurríki Frakkland — Kuwait Honduras — N-frland Banna knatt- spyrnuviö- ræöur í bjór- krám sínum Kráareigandi nokkur í vestur I þýsku borginni Linz hefur harð- bannað viðskiptavinum sínum að rreða um knattspyrnu og hann hef- ur fjarlægt sjónvarpstækið úr kránni. Auk þessa hefur hann sett upp skiiti mikið fyrir utan „pöbb- inn“ þar sem stendur: „Hér eru engir heimsmeistarar í knatt- I spyrnu." Þetta er ekkert ein- I sdæmi, viða i Þýskalandi hafa krá- areigendur tekið niður sjónvörp sín og bannað að rætt sé um knattepyrnu. Og það sem meira er, I viðskiptavinirnir láta það gott I heita, því þeir hafa engan áhuga á | að ræða um knattspyrnu. Ástæðan fyrir þessu öllu er I auðvitað frammistaða vestur- þýska landsliðsins sem fór til jSpánar sem eitt af sigurstrang- legustu liðunum. Og svo tapaði | liðið fyrsta leik sínum fyrir „litla“ Alsír. Fregnir herma að I enn sé dansað á götum úti Norður-Afríkuríkinu. Rummenigge ekki með? | ALLT bendir nú til þess að Karl H. I Kummenigge, fyrirliði V-Þjóðverja, I verði ekki með i næsta leik lands- I liðsins gegn Chile. Rummenigge I tognaði illa í kálfa í leiknum gegn I Alsír og hefur ekki fengið sig góð- I an. Hann er nú í meðferð hjá mjög I færum læknum og nuddurum sem jgera allt hvað þeir geta til að | lækna meiðsli hans. Sjálfur vonast jhann til að geta leikið, þar sem | leikurinn gegn Chile sé svo mikil- jvægur.,, Þann leik verðum við að | vinna,“ segir Rummenigge. Keegan meiddur IKEVIN Keegan, fyrirliði enska | landsliðsins, leikur ekki með | enska liðinu gegn Tékkum á | sunnudaginn. Hann er enn að ná | sér af meiðslunum sem ollu því að | hann gat heldur ekki leikið gegn | Frökkum á fimmtudaginn. Enska | liðið vann þó öruggan sigur í þeim jleik. Keegan hefur verið rúmfast- | ur, en talið er að hann nái að leika jgegn Kuwait í síðasta leik Eng- | lands í riðlakeppninni. Þá er Trev- |or Brooking einnig meiddur, en jhann missti einnig af leiknum J gegn Frökkum. Enska liðið verður | því óbreytt gegn Tékkum, Trevor | Francis og Graham Rix halda stöð- lum sínum. Júgóslavar náðu ekki að sigra Norður-íra í HM-leik þjóðanna í Zaragoza á fimmtudaginn, 0—0 urðu lokatölurnar í daufum og þófkennd- um leik og verða úrslitin að flokkast með þeim óvæntari i keppninni, því almennt var talið að Júgóslavía myndi sigra írska liðið örugglega. Þessi skoðun átti þó ekki mikið fylgi á Norður-frlandi. Sem fyrr segir var ekkert mark skorað og geta Irarnir öðrum fremur þakkað það mark- verði sínum, hinum síunga Pat Jenn- ings, en hann varði meistaralega jafnan þegar til kasta hans kom. Júgóslavarnir sóttu meira og áttu fleiri færi, en það nýttist þeim ekki. Norður-írar tefldu fram yngsta Sagt eftir leikinn: „Ég er stoltur af því að vinna með þessum leikmönnum, þeir voru frábærir og úrslitin undir- strika hvað bresk knattspyrna stendur framarlega. Þessi úrslit opna riðilinn upp á gátt og við getum stefnt að sæti í milliriðlin- um jafnfætis keppinautum okk- ar. Við reyndust sterkara liðið er á leikinn leið og það bendir til þess að við þurfum ekki að kvíða næstu leikjum," sagði Billy Bingham, þjálfari írska liðsins. Hann bætti því einnig við að hann hafi verið alveg sérstak- lega ánægður með leik hins unga Norman Whitesides, „stórkost- legt efni pilturinn sá,“ sagði Bingham. Gerry Armstrong tók undir orð Binghams um Whiteside, „hann stóð sig frábærlega mið- að við kringumstæður og að þetta var fyrsti landsleikur hans. Hann fékk góðan stuðn- ing frá liðinu og lék af festu og sjálfstrausti frá upphafi til enda.“ Dave McCreery sagði að stórgott úthald írsku leik- mannanna hefði skipt miklu, því hitinn var mikill meðan á leiknum stóð. Miljan Miljanic: „Leikskipulag írska liðsins er erfitt viðureignar, það hentar okkur ekki og við áttum ekki svar. Ég hef aldrei séð írskt landslið leika jafn vel,“ sagði Miljanic, þjálfari Júgóslava. Fyrirliði þeirra, Ivo Surjak, sagði að hitinn hefði verið of mikill og hann hefði haft slæm áhrif á leikmenn liðsins, „en hitinn hafði áhrif á bæði liðin og nægir því ekki að nefna hann einan sem ástæðu fyrir hinum slæma leik. írarnir léku vel miðað við aðstæður, þeir gættu okkar mjög vel, við fengum ekkert svigrúm." Billy Bingham: leikmanni mótsins, hinum 17 ára Norman Whiteside sem leikur með Manchester United. Hann stóð fyrir sínu, en hvorki hlutverk hans né annarra framherja í leiknum var öfundsvert, því varn- arleikurinn og miðvallarþófið réði ríkjum og sára sjaldan þurftu markverðirnir að grípa inn í. Jennings í marki Iranna -hafði meira að gera, en skilaði hlutverki sínu stórvel. Það var helst Gerry Armstrong sem ógnaði júgóslavn- esku vörninni, en honum tókst þó ekki öðrum fremur að brjóta ísinn. Hinum 10.000 áhorfendum leiddist í hitanum og þeir styttu sér stund- ir með því að hrópa „Spánn! Spánn!“ og fleira í þeim dúr. Liðin voru þannig skipuð: Júgóslavía: Pantelic, Jovanovic, Stojkovic, Zajec, Sestic, Slijvo, Surjak, Gudelj, Petrovic, Vujkovic og Susic. Norður-írland: Jennings, Jim Nicholl, Chris Nicholl, McClelland, Donaghie, O’Neil, McCreery, Mcllroy, Armstrong, Hamilton og Whiteside. Leikinn dæmdi Erik Frederik- sen frá Svíþjóð. Víkingpr sigruðu IBVí meistarakeppninni Víkingur — ÍBV 2“"0 VÍKINGUR vann sanngjarnan sigur á liði ÍBV er liðin mættust í meistar- akeppni KSÍ síðastliðinn miðviku- dag. Víkingur sigraði, 2—0, en stað- an í hálfleik var 0—0. Lið Víkings lék mjög vel á móti ÍBV og virðist Víkingur vera að bæta við getu sína og verða ekki auðsigraðir á sumrinu. Fyrri hálfleikur hjá liðunum var mjög jafn, bæði liðin áttu all- góð marktækifæri, sem þeim tókst ekki að nýta. Ómar Torfason átti þrumuskot í stöng, og nokkrum si- nnum bjargaði Ögmundur í marki Víkings vel. Framan af síðari Knattspyrnulið Víkings eftir sigurinn í meistarakeppni KSÍ, ásamt þjálfara og formanni knattepyrnudeildar. Ljósm.: Gudjón B. hálfliknum snerist dæmið við. Þá sótti Víkingur án afláts og léku liðsmenn vel. Fyrsta mark leiksins kom svo á 55. mínútu. Gunnar Gunnarsson, einn besti leikmaður Víkings í leiknum, átti gullfallegt fast skot sem hafnaði í netinu. Mjög fallegt mark hjá Gunnari. Leikmenn ÍBK náðu betri tök- um á leiknum er líða tók á síðari hálfleikinn og áttu þá margar ágætar sóknarlotur, en gekk illa að reka á þær endahnútinn að þessu sinni. Það var svo Heimir Karlsson sem innsiglaði sigur Vík- ings í leiknum er hann skoraði laglega á 82. mínútu leiksins. Vel gert hjá Heimi, en smá rangstöð- ulykt var af markinu. Lið Víkings lék sem ein sterk heild í leiknum og útkoman í sam- ræmi við það. Leikmenn virðast i mjög góðri líkamlegri æfingu og knatttækni og samleik fer fram með hverjum leik. Lið ÍBV getur gert mikið betur en það gerði í þessum leik. Oft á tíðum brá fyrir góðum leikköflum, en þess á milli datt botninn alveg úr leik þeirra. Páll Pálmason og Sigurlás léku allvel, svo og Kári. — ÞR. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1974 % ___ - LrB3«OA kac=p> raeoaéM taA-oia. KOeSeveerOA <=>cx 6eUVFF HOLU6LiC>- WööA. L&ivo_ie.'itviNa *k A.-nFtr&Ú5- Vefae^UO MÁTT HCU_eOÖI W6tAE BTISD/A MISf> BOL.TA MKJ. <LtE:oTFT= SkoliOÍ-ð' VÍTA-t^i^s <=-eevKiE ______ HAOto VAB -Fv©> TboeeOT \ í-rtrctnOoM — IWK, TATLOCe: OtóMAlDi HllCLA'JS V'ÖTI bPeuiöAM eL-r«^>T, TicjMAre.jK_>^j X/Atere VCcST-S OC, WEUt- FO HCX-2:e'itoí5ei>0 VÍTI. 1 Þe»i/ 3io kjí t=OcZiOvtetroA- ~ 'W 'I í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.