Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1982 GAMLA BIO ?! Simi 11475 Niðjar Atlantis Spennandi bandarísk ævintýramynd um furðulegan fund perlukafara. Aöalhlutverk leika: Patrick Wayne og Leigh Christian. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími50249 TÓNABÍÓ Sími31182 Tónlistarstríð (.Urch: A Music War") Myndin sem kolluð hefur verio Woodstock nýbylgjunnar, og margir hafa beðið eftir með óþreyju. j myndinni koma fram: The Police, Gary Numan, Devo, Toyah Wilcox, UB40, Dead Kennedys, og margir fleiri. Leikstjóri: Derek Burbridge. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Riddararnir (Hollywood Knidhts) Bráöskemmtileg bandarísk gaman- mynd í sérflokki. Sprellfjörugir leikarar. Sýnd kl. 5 og 9. gÆJARBiP 4 ' ''—' Sími 50184 Dóttir kolanámumannsins Óskarsverðlaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára og átti 7 börn og var fremst country- og western- söngkona Bandaríkjanna. Aöalhlutverk: Sissy Spacek, (hún fékk Óskarsverölaunin 1981 sem besta leikkona i aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5. fiÞJÓÐLEIKHÚSIfl MEYJASKEMMAN í kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. SILKITROMMAN miövikudag kl. 20 fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. islenskur texti. Spennandi ný bandarísk kvikmynd um skæruhernaö, mannraunir og gróðasjónarmiö þeirra er leggja á ráöin. Leikstjóri James Fargo. Aóalhlutverk: Richard Harris, Rlch- ard Roundtree, Joan Colllns, Ray Milland. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Bjarnarey Amerísk stórmynd. Endursýnd kl. 7 og 11. Oliver Twist Sýnd kl. 2.30. Miöaverð kr. 30. Skæruliðarnir (Game For Vultures) Kaplakrikavöllur 2. deild á grasvellinum FH — Skallagrímur Laugardag kl. 14.00. Mætiö og hvetjiö FH aftur í 1. deildina. Áfram FH >áJ6T5TÓia BÍÓBASR Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Undradrengurinn Remi s Sýnd kl. 2 og 4. Villihundarnir Simi 221 Y0 M Ránið á týndu örkinni oflh.LCSl /-7/\/\ Fimmföld oskarsverölaunakvik- mynd. Myndin er framleidd af snill- ingunum George Lucas (Star War, Empire Strikes Back) og Steven Spielberg (Jaws, Close Encounters). Sýnd kl. 5 og 7.15 Fáer sýningar eftir. Hækkaö verö. Bönnuð börnum innan 12 ára. Tónleikar kl. 23.30 Stars on 45 Magnþrungin mynd um fólk er held- ur til á eyöieyju og er ofsótt af villl- hundum. felenskur texti. Sýnd kl. • og 9. Bönnuö innan 14 ára. Ný þrívíddarmynd Gleöi næturinnar (Eín sú djarfasta) Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteinis kralist við inngang inn. Al ISTurbæjarRííI í nautsmerkinu (i Tyrens tign) Sérstaklega skemmtileg og mjög djörf, dönsk gleðimynd í litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoff. Þetta er frægasta myndin af hinum frægu .stjörnumerkja-myndum. fsl. texti. Stranglega bönnuö innan 16 árs. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Frum-1 sýning * w ►i Tónabíó frumsýnir í dag myndina Tónlistarstríð Sjá augl. annars staöar i blaöinu. i Viðvaningurinn kn a wortd of professional assassbis, there is no rootn for an amateur. 5<* ^Sh Ofsaspennandi glæný bandarísk spennumynd frá 20th Century Fox, gerö eftir samnefndri metsölubók Robert Littell. Viövaningurinn á ekkert erindi i heim atvinnumanna, en ef heppnin er meö, getur hann oröiö allra manna hættulegastur, því hann fer ekki effir neinum reglum og er alveg óútreikn- anlegur. Aöalhlutverk: John Savage. Chriet- opher Plummer, Marhe Keller, Arthur Hill. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Huldumaðurinn “ELECTRIFYING” GENE SHAL/T ABC TV liGCEDY M-® Ný bandarísk mynd meö Óscars- verölaunaleikkonunni Sissy Spacek í aöalhlutverki. Umsagnir gagnrýnenda: „Frábær. „Raggedy Man" er dásam- leg. Sissy Spacek er einfaldlega ein besta leikkonan sem er nú meöal okkar." ABC Good Morning America. „Hrífandi. Þaö er unun aö sjá „Raggedy Man“.“ ABC TV. „Sérsfæö. Á hverjum tíma árs er rúm fyrir mynd sem er í senn skemmtileg, raunaleg, skelfileg og heillandi. Mynd, sem býr yfir undursamlega sérkennilegri hrynjandi. Kippið því fram fagnaöardreglinum fyrir „Raggedy Man". Guy Flatley, Cosmoþolltan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. klúbl^lútjtj@V' Hljómsveitin Dóminik 2 diskótek aö venju. Opið 22.30—03.00. Lola Frábær ný þýsk litmynd um hina fögru Loju, „drottningu næturinnar", gerö af RAINER WERNER FASS- BINDER, ein af síöustu myndum meistarans, sem nú er nýlátinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, ARMIN MUELLER-STAHL, MARIO ARDOF. islenakur texti. Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11,15. 19 000 SalurB Áhættulaunin Óvenjuspennandl og hrlkaleg llt- mynd, um glæfralegt feróalag um ógnvekjandi landsvæöi meö ROY SCHEIDER og BRUNO CREMER. Bönnuö börnum. ialenakur tsxti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur Salur C Ekki er allt sem sýnist Afar sponnandi bandariak litmynd, um störf lögreglumanna f stórborg, meö BURT REYNOLDS, CATHER- INE DENUVE. Leikstjóri: ROBERT ALDRICH. Bönnuö innan 16 ára. ialenakur texti. Sýnd kl. 3,10, 5,20, 9 og 11,10. Hörkuspennandi bandarfsk lltmynd, um baráttu viö glæpastarfsemi Mafí- unnar, meö JOE DON BAKER, CONNY VAN DYKE. Bönnuö innan 16 ára. Íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.