Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.06.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 19. JÚNÍ 1982 • 1982 Unlvtrwl Prt*« Svndlcaf „ pii lihjy ekkert betur ul en peo^a.r þú Con. t ínn ! Hættu að hrista höfuðið yfir hverju sem ég segi! Með morgunkaffinu Nei heyrðu? Keypti ég sportbílinn? Frá jafnréttisgöngu fatlaðra. Askorun og hvatning til fatlaðra: Takið öll þátt í trimm- deginum 27. júní nk. Sunnudagurinn 27. júní nk. verður allsherjar íþrótta- og úti- vistardagur — reglulegur trimm- dagur — á vegum Iþróttasam- bands íslands. Tilgangur þessa dags er annars vegar að minna alla á, að hreyfing og útivist er nauðsyn, en með nógu almennri þátttöku er best hægt að sýna fram á hversu fjölþætt og víðtækt íþróttastarfið er meðal almenn- ings og um leið þýðingarmikið, Hr. Velvakandi! í vor kom til mín nágranni minn, 16 ára piltur. Hann vissi að ég skil dálítið í ensku. Hann bað mig um að lesa á lítinn brúsa sem hann hafði meðferðis. Hann kvaðst ætla að mála litla mótor- hjólið sitt og ætlaði að ná gömlu málningunni af með efni þvi sem var í brúsanum. Mér brá í brún við að lesa á brúsann. Þar stóð m.a. að væri þessu efni, sem var mjög rokgjarnt, andað að sér, gæti það valdið varanlegum, ég endurtek varanlegum, skemmdum á jifur og nýrum. Þetta er ægilegt. Á brús- anum var engin viðvörun á ís- lensku. Hver á hér að hafa eftir- lit? Nú eru margir til sjávar og sveita að mála úti og inni. Urmull alls konar lakka og fúavarnarefna er á markaðnum. Á mörgum er- lendum dósum eru viðvörunarorð, en ekki á öllum. Já, viðvörunarorð á útlensku en ekki íslensku. Á einni danskri dós sá ég t.d. að meðferð efnisins ætti að vera í samræmi við heilbrigðisreglugerð með ákveðnu númeri. Hvaða gagn er í þessu hér á landi? Það mun vera staðreynd að fjöldi þeirra efna sem almenningi eru seld eru stórhættuleg. Það skyldi nú vera, að fjöldi fólks væri veikur eða lasnaðist aftur og aftur vegna áhrifa frá einhverri málningunni ekki aðeins fyrir viðkomandi ein- staklinga, heldur einnig og ekki síður fyrir samfélagið í heild. Það hefur vakið undrun og eftir- tekt margra, hversu fatlað fólk hefur sýnt mikinn áhuga og dugn- að í því að tileinka sér margs kon- ar íþróttir og útivist, sem áður voru nánast óþekkt fyrirbæri. Skemmst er að minnast þess, að á siðasta ári var efnt til trimm- landskeppni milli fatlaðs fólks á eða iakkinu? Hvað hafa margir misst heilsuna á því að anda að sér alls konar gufum sem þeir hafa ekki verið varaðir við? Þarf að koma til stórfelldra skaðabóta- mála til að framleiðendur og inn- flytjendur fari að vara fólk við hættulegum efnum? Það væri óskandi að aðilar þeir, sem ofangreint mál varðar, tækju sig saman um að vernda neytend- ur eftir því sem í þeirra valdi stendur. Það hafa vafalaust orðið miklar framfarir í framleiðslu góðra efna til að fegra umhverfið með, en heilsan er nú einu sinni dýrmætust. „Brúsakarl" öllum Norðurlöndunum. Fatlað fólk á íslandi sýndi þá lofsverðan dugnað og vann yfirburðasigur. Trimmdagur ÍSÍ 27. júní nk. er að sjálfsögðu ætlaður fyrir fatlaða eins og aðra og hefur yfirstjórn dagsins sýnt alla viðleitni til að örva og liðka fyrir þátttöku fatlaðra. Meðal greina, sem boðið er upp á, eru gönguferðir, sund, hjóla- stólaakstur, boccia, bogfimi og hestamennska. Allt eru þetta greinar sem fatlað fólk hefur til- einkað sér meira eða minna. Þess utan eru hvers kyns iþróttaæf- ingar í 30—40 mínútur inni í mvndinni. Ég vil hvetja fatlað fólk um allt land til að taka þátt i Trimmdegin- um. Það geta allir gert hluti við sitt hæfi, alveg sama hvort um er að ræða andlega- eða líkamlega fatlaða, félagsbundna eða ófélagsbundna. Trimm er fyrir alla. Verum einnig minnug þess, að það eru margir einstaklingar, fé- lög og stofnanir sem sýnt hafa áhuga og veitt stuðning til að gera íþróttastarfsemi fatlaðra að veru- leika. Sýnum öllum þessum aðil- um, að við kunnum að meta þenn- an stuðning. Það gerum við best með því að taka öll þátt í trimm- deginum 27. júní og skipa okkur þannig í raðir þeirra mörgu, sem unna hverskonar íþróttum og úti- vist. Sigurður Magnússon, form. íþróttasambands fatlaðra. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina sem þeim liggur á hjarta — eða hringja milli kl. 10 og 12 mánudaga tíl föstudaga. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð. Þeir sem ekki koma því við að skrifa slá þá bara á þráðinn og Velvakandi kemur orðum þeirra áleiðis. Nöfn, nafnnúmer og heimilis- föng þurfa að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar þess óski nafnleyndar. Vörur sem innihalda eitur illa merktar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.