Morgunblaðið - 26.06.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.06.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi ; / boöi Kefftavík Glæsilegt einbýlishús á 2 hæö- um. Fokhelt aö innan. Tilbúiö aö utan. Fast verö 720 þús. 110 fm neöri hæö viö Austur- braut í gööu ástandi. Sér inn- gangur. 40 fm bílskúr. Lítiö áhvilandi. Verö 800 þús. 3ja herb. neöri hæö viö Sjóla- veg. Sér inngangur. Laus strax. Verö 480 þús. Grindavík 80 fm raöhús viö Heiöarhraun. Verö 550 þús. Njarðvík 113 fm 4ra herb. íbúö í fjórbýli. Sér inngangur. Ekki fullbúin. Skipti á 3ja herb. Verö 650 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavík og Víkur- braut 40, Grindavík, símar 92- 3838 og 92-8245. þjónusta : A . .. —■ ^ 1 Steypum heimkeyrslur bílastæöi og göngubrautir. Uppl. í síma 81081 og 74203. Til sölu Vel meö fariö sófasett, svefnsófi og tveir stólar. Myndi vera gott fyrir skólafófk eöa í sumarbú- staö. Selt vegna flutninga, verö- ur ódýrt. Sími 25859. fíTmhjólp Kaffistofan veröur opin i dag kl. 2—6. Littu viö og fáöu þér kaffi Samhjálp. Heimatrúboðiö Óðinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Allir vel- komnir. SfNGASIMIXN EK: 22480 ^ J6*rc«nl»lntiib Elím Grettisgötu 62 Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Verið velkomin. Kvenfélag Keflavíkur Aríöandi fundur í Tjarnarlundi þriöjudaginn 29. júní kl. 20.00. Tekin veröur afstaöa til sölu Tjarnarlundar. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 27. júní a. KI. 8.00; Þóramörk. Varð 250 kr. b. KI. 10.30: Plöntuskoðun f Herdísarvík og Selvogi meö Heröi Kristinssyni, grasafræö- ingi. Verö 150 kr. c. KI. 13.00: Innstidalur — heiti lækurinn (baö). Verö 80 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Sumarleyfisferöir 1. Esjufjöll — Mávabyggöir 3.-7. jrjlí. 2. Hornstrandir I — 10 dagar. 9—18. júlí. Tjaldbækistöö í Hornvík. 3. Hornatrandir II — 10 dagar. 9.—18. júli. Aðalvik — Hesteyri — Hornvík, bakpokaferð 4. Hornstrandir III — 10 dagar. 9.—18. júlí. Aöalvík — Lóna- fjöröur — Hornvík, bakpoka- ferö. 1 hvíldardagur. Uppl og farseölar á skrlfst. Lækjarg. 6A, s. 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. Sumarferð Langholtssafnaöar Sunnudaginn 4. júlí kl. 08.00 veröur lagt af staö frá safnaö- arheimillnu. Upplýsingar í síma 35750 — 30994 — 37763. Safnaðarfélögin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. júní 1. Kl. 09.00, Njáluslóölr. Farar- stjóri: Dr. Haraldur Matthi- asson. Verö kr. 200,00. 2. Kl. 09.00, Baula í Borgarfiröl (934 m). Fararstjóri: Þor- steinn Ðjarnar. Verö kr. 150.00. 3. Kl. 13.00, Kambabrún — Núpafjall. Fararstjóri: Asgeir Pálsson. Verð kr. 100,00. Fariö frá Umferöarmiöstööinnl, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frltt fyrir börn í fylgd fullorölnna. AHT.: Viö erum meö í trimmdegi Míövikudagur 30. júní 1. Kl. 08.00, Þórsmörk (fyrsta miövikudgasferöin í sumar). 2. Kl. 20.00, Esjuhlíöar/ steina- leit. Feröafélag íslands. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Atvinnulaus vélstjóri óskar eftir vel launaöri vinnu í sumar á sjó eöa landi. Uppl. í síma 15686 milli kl. 16 og 19 í dag. Lausar stöður Færeyska skóla- og fræðslustjórnin auglýsir sjö tónlistakennarastööur lausar til umsókna. Stööurnar veröa veittar frá 1. sept. 1982 og eru til 10 mánaöa. Um er aö ræða kennslu á eftirtalin hljóöfæri: fiölu, selló, píanó, tréblásturshljóöfæri og málmblásturshljóöfæri. Þeir sem geta tekið að sér aö stjórna kór og/eða áhugamanna- hljómsveit, ganga fyrir. Laun samkvæmt samkomulagi viö Lands- skúlafyrisitingina. Umsóknir, ásamt prófskírteinum og hugsan- legum meðmælum, veröa að hafa borist Landsskúlafyrisitinginni fyrir 1. ágúst 1982. Nánari upplýsingar veitir Lansskúlafyrirsit- ingin, J. Broncksgöta 27, 3800 Tórshavn, sími 1 5555. Landsskúlafyrisitingin, 11. júní. Sveitarstjóri óskast Umsóknarfrestur um stööu sveitarstjóra Hofsóshrepps, er hér meö framlengdur til 2. júlí. Umsóknir skulu sendar til Björns Níels- sonar, oddvita, en hann gefur einnig allar nánari uppl. í símum 95-6380 og 95-6389. Starf í Bandaríkjunum Fjölskylda í Bandaríkjunum óskar eftir aö ráöa konu til lengri eöa skemmri tíma til þess að gæta húss og barns. Góö laun og fyrsta flokks húsnæði. Upplýsingar gefnar í síma 25985, Mávahlíð 30, frá og meö mánudegin- um 28. júní. Húsmóöir af íslenskum ættum. Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni. Starf- iö felst í afgreiðslu, vélritun og fjölritun. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsókn, meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 1. júlí merkt: „B — 3125“. Byggingatækni- fræðingur Byggingatæknifræðingur vanur verkstjórn, mælingum og byggingareftirliti, óskar eftir vinnu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 3190“. Gjaldkeri Opinber stofnun óskar aö ráöa gjaldkera til starfa. Góö bókhalds og verzlunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkv. 17. launaflokk opinberra starfsmanna. Umsóknir afhendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriöju- dagskvöld 29. júní n.k. merkt: „Traust 3420“. íþróttakennarar Staöa íþróttakennara viö Húnavallaskóla, Austur-Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Nýtt íþróttahús og gott ódýrt húsnæöi. Uppl. veita Eggert J. Levy í síma 95-4313 og Hannes Sveinbjörnsson í síma 40496 eftir kl. 20. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúðir óskast 2 íbúöir óskast til leigu sem fyrst á góöum staö í borginni, önnur 4ra—5 herbergja, hin 2ja—3ja herbergja. Stefán Edelstein, sími 37745 og 28477. tiiboö — útboö Útboð Stjórn Verkamannabústaða Hafnarfirði, óskar eftir tilboöi í byggingu 8 íbúöa fjölbýl- ishúss aö Víðivangi 1, Hafnarfiröi. Útboös- gögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverk- fræöings, Strandgötu 6, frá og með mánu- deginum 28. júní 1982, gegn 1000 kr. skila- tryggingu, tilboð veröa opnuö á sama staö, mánud. 12. júlí 1982 kl. 11.00 f.h. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð. Fasteignin nr. 84 viö Grundargötu í Grundarfiröi. Þinglesin eign Krist- ins Arnbergs Sigurössonar veröur seld á opinberu uppboöi, föstu- daginn 2. júli 1982, aö kröfu Jóns Sveinssonar hdl og fleiri. Uppboö- iö hefst á skrifstofu embættisins í Stykkishólmi kl. 14 og veröur síöan fram haldiö á eigninni sjálfri sama dag kl. 16. SýslumaOur Snæfellsness og Hnappadalssýslu Nauðungaruppboð Nauöungaruppboð á hraðfrystihúsi á Rauf- arhöfn, þinglesin eign Jökuls hf., sem auglýst var í 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. júní 1982 kl. 14.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. XFélagsstorí Egilsstaðir Egilsstaöadeild Sjálfstæöisfélags Fljótsdals- héraös, heldur fund í fundarsal Egilsstaö- arhreþps, mánudaginn 28. júní kl. 20.30. Fundarefni: 1. Málefni Egilsstaðarhrepps. 2. Hreppsmálanefndarstofnun. 3. Önnur mál. Stjórnin EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ l&^MORGUNBLAÐINU 1# AIGLYSINGA- SÍ.MINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.