Morgunblaðið - 08.07.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982
Peninga-
markadurinn
r "N
GENGISSKRÁNING
NR. 118 — 07 . JÚLI 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 11,680 11,714
1 Sterlingspund 19,967 20,025
1 Kanadadollar 9,021 9,047
1 Dönsk króna 1,3431 1,3470
1 Norsk króna 1,8224 1,8277
1 Sænsk króna 1,8813 1,8868
1 Finnskt mark 2,4399 2,4470
1 Franskur franki 1,6730 1,6779
1 Belg. franki 0,2431 0,2438
1 Svissn. franki 5,4637 5,4796
1 Hollenzkt gyllini 4,2052 4,2175
1 V.-þýzkt mark 4,6441 4,6577
1 ítölsk líra 0,00828 0,00831
1 Austurr. sch. 0,6601 0,6620
1 Portug. escudo 0,1376 0,1380
1 Spánskur peseti 0,1035 0,1038
1 Japansktyen 0,04504 0,04517
1 írskt pund 16,010 16,157
SDR (Sérstök
dráttarréttindi) 06/07 12,6513 12,6862
>
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDE YRIS
07 JULI 1982
— TOLLGENGI í JÚLÍ —
Ný kr. Toll-
Einmg Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 12,885 11,462
1 Sterlmgspund 22,028 19,617
1 Kanadadollar 9,952 8,858
1 Dönsk króna 1,4817 1,3299
1 Norsk króna 2,0105 1,8138
1 Stansk króna 2,0755 1,8579
1 Finnskt mark 2,6917 2,3994
1 Franskur franki 1,8457 1,6560
1 Belg. franki 0,2682 0,2410
1 Svissn. franki 6,0276 5,3793
1 Hollenzkt gyllini 4,6393 4,1612
1 V.-þýzkt mark 5,1235 4,5933
1 itölsk lira 0,00914 0,00816
1 Austurr. sch. 0,7282 0,6518
1 Portug. escudo 0,1518 0,1354
1 Spánskur peseti 0,1142 0,1018
1 Japansktyen 0,04969 0,04434
1 irskt pund 17,663 15,786
v
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóður sfsrfsmanna ríkisina:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánió visitölubundió meó
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítílfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaóild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæóar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóróung sem liöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu. en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitaia fyrir júní 1982 er
359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní
'79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöað viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóósbækur.............. 34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán 1\. ... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ' 39,0%
4. Verötryggóir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum........ 10,0%
b. innstæóur í sterlingspundum. 9,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum. .. 6,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
t) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir....
2. Hlaupareikningar....
3. Afuröalán ............
4. Skuldabréf ...........
5. Vísitölubundin skuldabréf
a. Lánstími minnst 1 ár
b. Lánstimi minnst 2VS ár
c. Lánstími minnst 5 ár
6. Vanskilavextir á mán..
(26,5%) 32,0%
(29,0%) 33,0%
(25,5%) 29,0%
(33,5%) 40,0%
2,0%
2,5%
3,0%
--------4,0%
Mornunlónlt ikar kl. IO.-'IO:
Hljóóvarp kl. 20.30:
Leikrit
vikunnar
Leikritið „Gleðidagur
Bar(holíns“ eftir Helge Rode í
þýðingu Jóns Magnússonar er
á dagskrá hljóðvarps í dag kl.
20.30. Leikstjóri er Baldvin
Halldórsson og með helstu
hlutverk fara Haraldur
Björnsson, Bessi Bjarnason,
Helgi Skúlason, Jón Aðils og
Jón Sigurbjörnsson. Leikritið
var áður flutt árið 1957. I»að
tekur 40 mínútur í flutningi.
Bartholín er kominn heim
til Danmerkur frá Vestur-
heimi, ásamt syni sínum, og
er ákaflega glaður. Hann
hittir málafærslumann á
veitingahúsi og trúir honum
fyrir því að sér hafi áskotn-
ast væn fjárfúlga. En
Bartholín kemst að því að
sitthvað er öðruvísi nú, en
þegar hann fór að heiman.
Danski rithöfundurinn
Helge Rode fæddist í Kaup-
mannahöfn árið 1870.
Bernsku- og unglingsárum
sínum eyddi hann í Noregi,
en kom aftur til Danmerkur
um tvítugt. Hann gerðist þá
fjórðunginn skrifaði Rode
fjölda leikrita og gaf út rit-
gerða- og ljóðasöfn. Hann
sótti víða til fanga og varð
fyrir áhrifum bæði af Tolstoj
og Brandes. Rode lést árið
1937.
Lagaflokkur
eftir Robert
Schumann
A Morguntónleikunum
kl. 10.30 í dag syngur Gér-
ard Souzay „Dichterliebe"
(Ástir skáldsins), laga-
flokk eftir Robert Schu-
mann. Dalton Baldwin
leikur undir á píanó.
blaðamaður við róttæka
blaðið „Köbenhavn" og fór
jafnframt að skrifa sögur og
ljóð. Fyrstu leikrit hans
„Konungssynir" og „Sumar-
ævintýri" voru flutt fyrir
aldamótin, en næsta aldar-
Útvarp fleykjavík
W
FIM4UUDKGUR
8. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15. Tónleikar. I'ulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Böðvar l’álsson talar.
8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„llalla“ eftir Guðrúnu Kristínu
Magnúsdóttur. Höfundur les
(8).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 F’réttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Gérard
Souzay syngur „Dichterliebe“
(Ástir skáldsins), lagaflokk eftir
Robert Schumann. Dalton
Baldwin leikur á píanó.
11.00 Verslun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.30 Létt tónlist. Stan Getz, Zoot
Simms, Dizzy Gillespie o. fí.
syngja og leika.
12.10 Dagskrá. Tónleik .r. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 V eðurfregnir.
Tiikynningar.
14.00 llljóð úr horni. Umsjón:
Stefán Jök'.lsson.
15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G.
Wodehouse. Óli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leik-
ari les (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar:
a. Tilbrigði í C-dúr fyrir tvö óbó
og enskt horn eftir Ludwig van
Beethoven um stef úr óperunni
Don Giovanni eftir Mozart.
Heinz Holliger og Hans Elhorst
leika á óbó, Maurice Bourge á
enskt horn.
b. „Holbergsvítan" eftir
Edward Grieg. Eva Knardahl
leikur á píanó.
c. Sex þýsk Ijóðalög op. 103
fyrir söngrödd, klarinettur og
pianó eftir Louis Spohr. Anne-
lise Rothenberger syngur, Gerd
Starke leikur á klarinettu og
Giinter Weissenborn á píanó.
KVOLDID
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ólafur
Oddsson sér um þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Óperuaríur eftir Verdi. Ingv-
ar Wixell baritonsöngvari syng-
ur. Ríkishljómsveitin i Dresden
leikur með; Silvio Varviso stj.
20.30 Leikrit: „Gleðidagur Barth-
onlíns“ eftir Helge Rode. Þýð-
andi: Jón Magnússon. Leik-
stjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Haraldur Björns-
son, Bessi Bjarnason, Jón Aðils,
Jón Sigurbjörnsson, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Árni Tryggva-
son, Indriði Waage og Helgi
Skúlason. (Áður útv. 1957.)
21.10 Samleikur í útvarpssal.
Freyr Sigurjónsson leikur á
flautu og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir á pianó.
a. Rómansa op.35 eftir Johann
Peter Pixis.
21.35 Chile á nítjándu öld. Har-
aldur Jóhannsson hagfræðingur
flytur erindi.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Svipmyndir frá Norðfirði:
,;Kóngurinn í Svíþjóð“. Jónas
Árnason les úr bók sinni, „Vet-
urnóttakyrrum".
22.50 „Allt var mér gefíð“. Gunn-
ar Stefánsson les Ijóð eftir
Hannes Sigfússon.
23.00 Kvöldnótur. Jón Marinós-
son kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
9. júli
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Ólafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Magðalena Sigurþórsdóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Halla“ eftir Guðrúnu Kristínu
Magnúsdóttur. Höfundur lýkur
lestrinum (9).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Marian Anderson syngur amer-
ísk trúarljóð; Franz Rupp leikur
á píanó.
11.00 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.30 Létt tónlist.
Iggy Pop, UB 40, Classic Nou-
veuax og Gentle Giant syngja
og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frivaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G.
Wodehouse. Óli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leik-
ari les (5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Litli barnatíminn
„Margt er sér til gamans gert“.
Heiðdís Norðfjörð stórnar
barnatíma á Akureyri. Steindór
Steindórsson frá Hlöðum lýkur
við að segja frá leikjum sinum
að skeljum og kuðungum í
æsku. Þórey Árnadóttir les
kafla úr bókinni „Litla lambið“
eftir Jón Kr. ísfeld.
16.40 Hefurðu heyrt þetta?
Þáttur fyrir börn og unglinga
um tónlist og ýmislegt fleira í
umsjá Sigrúnar Björnsdóttur.
17.00 Síðdegistónleikar
a. Sónata nr. 2 í g-moll fyrir
selló og pianó p. 117 eftir Gabri-
el Fauré. Paul Tortelier og Eric
Heidsieck leika.
b. „Bachianas Brasileiras" eftir
Villa-Lobos og „Vókalísa ' eftir
Rakhmaninoff. Anna Moffo
syngur með hljómsveit; Leopold
Stokovski stj.
c. „Furur Rómaborgar", sinfón-
ískt Ijóð eftir Ottorino Respighi.
Fíladelfiuhljómsveitin leikur;
Eugene Ormandy stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Sumarvaka
a. Einsöngur: Elísabet Erlings-
dóttir syngur íslensk þjóðlög í
útsetningu Fjölnis Stefánsson-
ar. Kristinn Gestsson leikur á
píanó.
b. Reykjavik bernsku minnar
og æsku. Séra Garðar Svavars-
son rekur minningar sínar frá
öðrum áratug aldarinnar; —
annar hluti.
c. „Enn ég um Fellaflóann
geng“ Dr. Jón Helgason les
nokkur frumort kvæði. (Hljóð-
ritun frá 1964, gefin út á
hljómplötu.)
d. Um sætisfiska. Séra Gísli
Brynjólfsson flytur erindi um
gjald, sem lagt var á útróðra-
menn í nokkrum kirkjusóknum
suðvestanlands.
e. Kórsöngur: Kammerkórinn
syngur íslensk lög. Söngstjóri:
Rut L. Magnússon.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Farmaður í friði og stríði"
eftir Jóhannes Helga. Ólafur
Tómasson stýrimaður rekur sjó-
ferðaminningar sínar. Séra
Bolli Þ. Gústavsson byrjar lest-
urinn.
23.00 Svefnpokinn.
Umsjón: Páll Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.