Morgunblaðið - 08.07.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.07.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLl 1982 Til SÖIu: Chevrolet Blazer Pickup árg. ’77 Allur nýupptekinn m.a.: sjálfsk., millikassi, hásingar. Allur ný sprautaöur aö utan sem innan, hækkuö sæti, upphækkaöur á nýjum breiðum dekkjum og felgum. Bíll í sérflokki. Uppl. í s. 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Garðabær — Einbýlishús Til sölu mjög vandað og fallegt einbýlishús í Byggöa- hverfi. Húsiö er tvær hæðir. Hvor hæð um 155 fm. Efri hæöin er 4 svefnherb, glæsilegt bað, stofur og eldhús. Á neðri hæðinni er m.a. sauna, sturta, hvíldarherb. og tvö stór herb. Húsið er svo til fullgert. Teikningar á skrifstof- unni. Seljavegur — 3ja—4ra herb. Um 95 fm hæð í þríbýlissteinhúsi við Seljaveg. íbúöin er m.a. 2 svefnherbergi og samliggjandi stofur. Getur verið laus fljótlega. írabakki — 3ja herb. Góð 3ja herb. um 90 fm íbúð á 2. hæð. 2 góð svefnher- bergi og rúmgóð stofa. Sér þvottaherbergi. Drápuhlíð — 3ja herb. Rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð í vönduöu húsi. íbúðin er með sérinngangi. Vitastígur — Hæö m/ bílskúr Lítil en mjög góð sérhæð í gömlu timburhúsi. Húsið og íbúöin er nýstandsett. Bílskúr fylgir. Vitastígur — risíbúð Lítil 2ja herb. risíbúö í mikiö endurnýjuuð timburhúsi. Allt sér, inngangur, hiti og rafmagn. Laus fljótlega. Laugarnesvegur — 3ja herb. Góð nýstandsett 3ja herb. íbúð á hæð, um 95 fm. Stórar svalir. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 29555 29558 Skoðum og metum eignir samdægurs. 2ja herb. íbúöir: Njálsgata 50 fm ibúö á jaröhæö Laus 1. ágúst. Verö 450— 500 þús. Miklabraut 69 fm íbúö i kjallara. Verö 630 þús. Grettísgata 50 fm ibúö á 3. hæö. Verö tilboö Hraunbæ einstaklingsibúö á jaröhæö. Verö 600 þús. Hvertisgata 60 fm íbúö á 2. hæö. Verö 550 þús. Kambsvegur 70 fm ibúö á jaröhæö i þribýli. Verö 700 þús. Skúlagata 65 fm íbúö á 3. hæö. Verö tilboö. Smyrilshólar 65 fm ibúö á 2. hæö. Verö 730 þús. 3ja herb. íbúðir: Ásgaróur 83 fm. Verö 800 þús. Smyrilshólar 80 fm ibúö á 1. hæö. Suö- ursvalir. Verö 850 þús. Smyrilshólar 60 fm íbúö á jaröhæö. Verö 750 þús. Efstihjalli 95 fm ibúö á 2. hæö. Selst i skiptum fyrir góöa sérhæö eöa raöhús i Kópavogi. Gnoóarvogur 76 fm ibúö á 1. hæö. Verö 850—900 þús. Nökkvavogur 90 fm íbúö á 2. hæö. 30 fm bilskúr. Verö 970 þús. Óóinsgata 70 fm íbúö á 2. hæö. Verö 700 þús. Rauóalækur 100 fm sérhæö. Verö 850 þus. Sléttahraun 96 fm ibúö á 3. hæö Bil- skúr. Verö 980 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri: Alfheimar 114 fm ibúö á jaröhæö. Verö 1050 þús. Bugóulækur 95 fm sérhæö. Verö 870 þús. Engihjalli 110 fm á 1. hæö. Furuinnrétt- ingar. Parket á gólfum. Verö 970 þús. Flókagata, Hafnarfirói 116 fm sérhæö i tvibyli. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj. Vesturgata Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö. Laus 1. ágúst. Verö 800 þús. Hvassaleiti 115 fm íbúö á 3. hæö. Bilskúr. Suöursvalir. Mjög glæsileg eign. Verö 1280—1300 þús. Eskihlíó 6 herb. 145 fm ibúö á 2. hæö i skiptum fyrir 4ra herb. meö aögangi aö garöi. Blönduhlíó 5 herb. sérhæó á 2. hæö meö suöur- og vestursvölum. Bilskúrs- grunnur. Nánast allt nýtt í íbúöinni Verö 1450 þús. Æskileg skipíi á 5—6 herb. íbúö i hverfinu. Langholtsvegur 6 svefnherb. + stór stofa á hæö og í risi. í tvíbýlishúsi ca. 150 fm. Bílskúrsréttur. Verö 1350 þús. Keflavík 2x160 fm einbýli. Sér íbúö í kjallara. 42 fm bílskúr. Verö tilboö. Hvassaleiti 105 fm íbúö á 2. hæö í skiptum fyrir stóra íbúö meö 4 svefn- herb. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm á 2. hæö. Verö 850 þús. Meistaravellir 117 fm á 4. hæö. Vallarbraut 130 fm sérhæö. Verö 1,2—1.3 rriillj. Laugarnasvegur 5—6 herb. ibúó á 4. hæö. 110—120 fm. Verö 920 þús. Snorrabraut 3x60 fm einbýli, á eignar- lóö. Verö 2 millj. Keflavík 4ra herb. íbúö 110 fm. Verö 470 þús. Stokkseyri 120 fm einbýlishús á tveim hæöum, ný uppgert, tilvaliö sem sumar- hús. Verö 600 þús. Verslunarhúsnæði Álfaskeió Hf. 420 fm fyrir nýlenduvöru- verslun. Verö 2,6 millj. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 55 fm nýleg íbúð í lyftublokk. Uppsteypt bilskýli. Laus 1. ágúst. VITASTÍGUR 3ja herb. ca. 65 fm nýendurnýj- uð hæð í timburhúsi. Sér inn- gangur, bílskúr. Laus í júlí. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. ca. 100 fm ágæt íbúð á 3. hæð. Þvottur og búr innaf eldhúsi. Laus fljótlega. HJALLABRAUT HF. 3ja—4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð ca. 100 fm. Búr innaf eldhúsi. Furuklætt hol. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög fal- leg kjallaraíbúð. Ný eldhús- innr., hurðir, og gluggar. HOLTSGATA 4ra herb. ca. 100 fm vönduð íbúð í fjölbýli. Sér hiti. SKIPASUND — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. KAPLASKJÓLS- VEGUR 4ra herb. ca. 100 fm falleg endaíbúð á 1. hæö. BÁRUGATA 4ra—5 herb. ca 115 fm aöal- hæð í þríbýli. Bílskúr fylgir. MIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca 120 fm falleg íbúð á 3. hæð. Sér svefnálma. Þvottur á hæöinni. Ákveöin sala. BREIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm rúmgóð og skemmtileg íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Ákv. sala. HAFNARFJ. — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 120 fm efri sér- hæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur Út- sýni. Hægt að taka 3ja herb. í Norðurbæ uppí. TIMBUREINBÝLI — HAFN. Nýlega standsett einbýli við Hraunkamb. Steyptur kjallari/- hæð og ris. Gefur góða mögu- leika. Bílskúrsréttur. Möguleiki á skiptum á minni eign/eöa ein- býli í Ytri-Njarðvík. NÖKKVAVOGUR— EINBÝLI Jarðhæð, hæð og ris, alls ca. 240 fm, 8 herbergi. Rúmgóður bílskúr. Stór ræktuð lóð. Mögu- leiki á 2 séríbúðum. VITASTÍGUR 2ja herb. ca. 50 fm risíbúö m/sérinngangi. Nýendurnýjuö. Laus í júlí. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca. 85 fm mjög góð ibúð á 1. hæð í lyftublokk. Nýtt bað og eldhús. Húsvörður. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm ágæt íbúð á 2. hæð. Fallegt bað- herbergi. Þvottur í íbúöinni. HRAUNKAMBUR HF. 3ja—4ra herb. mjög góð íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Meira og minna nýstandsett. HOFSVALLAGATA 4ra herb. ca. 105 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúö. Ný eldhúsinnrétting. Flísalagt bað. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm nýleg ibúð á 1. hæð. Nýtt fallegt eldhús. Þvottur á hæðinni. SKIPASUND 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góð íbúð á 2. hæð. Sam. inng. m/risi. Nýtt gull- fallegt eldhús. AUSTURBERG 4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. fbúöin er laus nú þegar. SPÓAHÓLAR 5—6 herb. glæsileg endaíbúð á 3. hæð (efstu). Innbyggður bílskúr fylgir. Einstakt útsýni. ÞVERBREKKA 5—6 herb. ca 120 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Mikil og góð sameign. SÓLHEIMAR — RAÐHÚS á 3 hæðum með innb. bílskúr, alls ca. 210 fm. Skipti möguleg á hæö í Heimum eða Vogum. EINBÝLI — SKÓGARHVERFI Vantar fyrir úrvals kaupendur nýlegt fallegt einbýlishús í Skógarhverfi. Topp greiðslur eða góðar eignir í skiptum. BYGGINGALÓÐ — ARNARNES 1500 fm byggingarlóö/hornlóð á Arnarnesi. Verð 250 þús. M MARKAÐSÞJONUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arni Hrelðarsson hdl. Einbýlishús við Baldursgötu húsiö er 3 hæðir, samtals um 170 fm að stærð. Stórar svalir, mikiö út- sýni. Sérstæð eign. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Húsið er á tveim hæðum sam- tals um 112 fm. Viöbyggingar- réttur, bílskúrsréttur. Fallegur garöur. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raöhús við Frostaskjól 155 fm enda raðhús. Húsið af- hendist fullfrágengiö að utan en fokhelt að innan. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Sér hæö við Tjarnargötu 5 herb. 140 fm vönduð neðri sér hæð. Tvennar svalir, ræktuð lóð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Hlíðunum 6 herb. 130 fm góð íbúð á 2. hæð. Tvöfalt verksmiöjugler. Verö 1,3 millj. Sér hæð við Sunnuveg Hf. 6 herb. neðri sér hæð. 2—3 herb. og geymslur í kjallara. Verð 1,6 millj. Hæð við Hjarðarhaga 4ra—5 herb. 120 fm góö íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 1350—1400 þús. Hæö við Skipasund 4ra herb. 90 fm góö efri sér hæð. Geymsluris. Verð 950—1 mHlj. í Hólahverfi með bílskúr 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúð á 2. hæð. Bílskúr. Verð til- boö. Við Lundarbrekku Kóp. 5 herb. 117 fm vönduö íbúð á 2. hæð. 4 svefnherb. Verð tilboð. Viö Engihjalla 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Parket. Suður svalir. Getur losnað fljótlega. Verö 1 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. 100 fm góð ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Verð 1.050 þús. Við Ljósheima 3ja herb. 90 fm góö íbúð á 3. hæð. Verð 900 þús. Við Álftamýri 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Nýtt verksm.gler. Bílskúrsrétt- ur Verð 900 þús. Við Snorrabraut 2ja herb. 65 fm góð íbúö á 2. hæð. Svalir. Verð 650 þús. Við Engihjalla 2ja herb. 60 fm falleg íbúð á jarðhæð. Laus fljótlega. Verð 680 þús. Við Gaukshóla — bílskúr 2ja herb. 60 fm góð íbúð á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 780—800 þús. Við Hraunbæ 40 fm einstaklingsíbúö á jarö- hæð. Verð 550 þús. Vantar 140—180 fm einlyft einbýlis- hús, óskast í Noröurbænum Hafnarfirði. FASTEIGNA MARKAÐURINN óömsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, Leó E Love lOgfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.