Morgunblaðið - 08.07.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.07.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sólargeislinn Sjóóur til hjálpar blindu öldruöu fólki. Gjöfum og áheitum veitt mótöku í Ingólfstræti 16. Blindravinafélag Islands. Til sölu glæsllegt einbýlishús um 180 fm á góöum staö. Bilskúr um 60 fm. Timbureiningarhus á tveimur haaöum. Fokhelt. tilbúiö aö utan. Fast verö kr. 720 þús. Raöhús Fokhélt um 180 fm. Til- búiö aö utan undir málningu meö glen og einangrun aö inn- an. Fast verö kr. 700 þús. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sandgerði . Höfum fjarsterkan kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57. Keflavík. Simi 92-3868. Volvo 142 árg. 72 til sölu. Ékinn 109 þús km Uppl i s. 12309. eftir kl. 19. I húsnæöi : t óskast : Ung hjón meö 2 börn óska eftir 2ja—3ja herb. ibúö i Reykjavík Skipti koma til greina á einbylishúsi i Vestmannaeyj- um. Uppl í síma 75920 eftir kl. 1. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS QLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 9.—11. júlí: 1. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i húsi. 2. kl. 20.00 Landmannalaugar. Gist i húsi. 3. kl. 20.00 Hveravellir — Hvít- árnes. Gist i húsi. 4. kl. 20.00 Eiriksjökull — Strút- ur. Gist i tjöldum. Eyöiö helginni í óbyggöum og njótiö þægilegrar gistingar í sæluhusum Feröafélags Islands. Feröafélag Islands. Dagsferöir sunnudag- inn 11. júlí: 1. kl. 19.00: Seivogsgatan/ göm- ul þjóöleiö, sem var áöur fyrr aó- al samgönguleiöin i Selvoginn. 2. kl. 13.00: Selvogsheiöi — Eir- iksvaröa — Hl»öarvatn. Fariö frá Umferöamiöstööinni. austan- megin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna Verö kr. 150.- Miðvikudaginn 14. júlí: 1. kl. 08.00: Þórsmörk. dagsferó og ennfremur fyrir þá. sem ætla til lengri dvalar í Þórsmörk. 2. kl. 20.00: Tröllafoss (kvöld- ferö). Ath.: Myndavél er í óskilum á skrifstofu F.í. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Helgarferöir 9.—11. júlí a) Þóramörk, föstud. kl 20 Gist i nýja Útivistarskálanum Básum. Gönguferöir f. alla. Kvöldvaka. Odyrasta helgarferö- In. b) Fimmvöröuháls, laugard. kl. 8.30. Stutt bakpokaferö. Gist i húsi. Dagsferðir 11. júlí a) Þorsmörk b) Tröllafoss og nágr. c) Esja Uppl. og farseölar á skfifst. Lækjarg. 6a. s 14606. Sjáumst! Ferðafélagiö Utivist Fíladelfía Breiöholtiö Samkoma í tjaldkirkjunnr viö Fellaskóla kl. 20.30. Leiö 12, altir velkomnir. Hjálpræöisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 allir velkomnir fofflhjólj) Samhjálp Samkoma veröur i Hlaögeröa- koti í kvöld kl. 20.30. Bilferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir vel- komnir. Samhjálp. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐDíU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tiikynningar húsnæöi óskast bátar — skip Hross í óskilum í Kjalarneshreppi Brúnskjóttur hestur, móskjóttur, jarpur hest- ur (meö grænu bandi í faxi) og jarpur, bles- óttur hestur, og rauðblesóttur hestur. Upp- lýsingar hjá vörslumanni í síma 74091. Hreppstjóri. Tilkynning til launa- skattsgreiðenda. Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö eindagi launaskatts fyrir mgnuöina apríl og maí er 15. júlí n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og meö gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mánuöi. Launaskatt þer launagreiöanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leiö launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármáiaráöuneytiö, 6. júlí 1982. Ljósmyndavél Offset-ljósmyndavél (repro) óskast til kaups. Upplýsingar í síma 77637 eftir kl. 7 á kvöldin. Stór-Reykjavíkursvæði Einbýlishús — raðhús eöa stór íbúö óskast á leigu sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42245. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 63 rúmlesta eikarbát, smíöaöan 1959, meö 490 hestafla Cummins vél 1979. Báturinn er mjög góður, teljum bát- inn í sérflokki. Skrifstofu- og lager- húsnæði óskast Bókaútgáfa óskar eftir aö taka á leigu 300—400 fermetra húsnæöi fyrir skrifstofur og lager í Austurbænum í Reykjavik. Nánari upplýsingar t síma 32800 á skrifstofu- tíma næstu daga. Verslunarhúsnæði ca 80—120 fm óskast í nokkra mán, fyrir útsölumarkað. Tilboö merkt: „Útsölupiáss nr. 3237“ sendist blaöinu fyrir 13. júlí. Herbergi óskast á leigu, helzt í Árbæjarhverfi, þó ekki skilyröi. j Uþþl. í síma 98-1739. vinnuvéiar Ferguson 50 B til leigu í minni og stærri verk. Útvega efni í grunna á sama staö. Uppl. í sima 44460 og 29887 SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500 tiiboö — útboö Siglufjarðarbær Auglýsing um útboð Siglufjaröarbær óskar eftir tilboöum í jarö- vegsskipti í Suöurgötu ásamt endurnýun á skolp- og vatnslögnum. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Siglufjaröarbæjar, Gránu- götu 24, og á verkfræöistofu Noröurlands, Skipagötu 18, Akureyri, gegn 2.000 kr. skila- tryggingu. Tilboöum skal skila í lokuöum umslögum á skrifstofu Siglufjaröarbæjar fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 20. júlí 1982, og verða þau þá opnuö að viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Bæjarstjórinn á Siglufiröi, Ingimundur Einarsson. Guðmundur Bald- ursson — Kveðjuorð Fæddur 12. mars 1956 Dáinn 27. júní 1982 Við getum ekki látið hjá líða að minnast vinar okkar Guðmundar í örfáum orðum — ekki síst þar sem okkur var ókleift að fylgja honum síðasta spölinn. Guðmundi og okkur varð vel til vina meðan hann bjó hér í Ála- borg um 2ja ára skeið. Sú vinátta sem þróaðist var ekki á sandi byggð, heldur treyst sterkum böndum sem ekki áttu eftir að bregðst þegar hann fluttist aftur heim til föðurlandsins ásamt eig- inkonu sinni Bryndísi Bender. Öllum sem áttu Guðmund að vini duldist ekki, að vinátta hans var sönn og einlæg. Hann hafði að geyma óvenju heilsteyptan mann; lífsgleði og starfsþróttur meiri en gengur og gerist og minnumst við hans sem driffjaðrarinnar í félagsmálum okkar hér. Hann var sérstakur áhugamað- ur útivistar og íþrótta og stundaði hvoru tveggja mikið. Það var einkennandi fyrir Guð- mund að hann vann að þeim verk- efnum sem hann tók sér fyrir hendur með mikilli atorku, gilti það jafnt um nám sem önnur störf. Fyrir skömmu öðlaðist þeim Guðmundi og Brvndísi sú mikla hamingja að eignast barn. Það er huggun harmi gegn að Guðmund- ur fékk tækifæri síðustu fjóra mánuði lífs síns að njóta dóttur- innar Helgu, sem nú og í framfið- inni mun veita Bryndísi aukinn styrk til að bera þá sorg sem hún hefur orðið fyrir. Að síðustu viljum við votta að- standendum Guðmundar innilega samúð okkar. Alli, ilafdís, Stulli, Helga. + Minningarathöfn um manninn minn og fööur okkar, EIRÍK LÝDSSON, Viganesi, Árnashreppi, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. júli kl. 16.30. Jaröarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aöstandenda, Fjóla Jónsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.