Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 127 — 20. JÚLÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 11,853 11,887
1 Sterlingspund 20,583 20,642
1 Kanadadollar 9,421 9,448
1 Dönsk króna 1,3883 1,3923
1 Norsk króna 1,8710 1,8764
1 Sænsk króna 1,9401 1,9457
1 Finnskt mark 2,5064 2,5136
1 Franskur franki 1,7265 1,7314
1 Belg. franki 0,2521 0,2529
1 Svissn. franki 5,6514 5,6676
1 Hollenzkt gyllini 4,3488 4,3612
1 V.-þýzkt mark 4,8041 4,8179
1 ítölsk líra 0,00859 0,00861
1 Austurr. sch. 0,6826 0,6845
1 Portug. escudo 0,1399 0,1403
1 Spánskur peseti 0,1061 0,1064
1 Japansktyen 0,04651 0,04664
1 írskt pund 16,538 16,585
SDR. (Sérstök
drattarrétt) 19/07 12,9290 12,9662
v
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
20. JÚLÍ 1982
— TOLLGENGI í JÚLÍ —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 13,076 11,462
1 Sterlingspund 22,706 19,617
1 Kanadadollar 10,393 8,858
1 Dönsk króna 1,5315 1,3299
1 Norsk króna 2,0640 1,8138
1 Sænsk króna 2,1403 1,8579
1 Finnskt mark 2,7650 2,3994
1 Franskur franki 1,9045 1,6560
1 Belg. franki 0,2782 0,2410
1 Svissn. franki 6,2344 5,3793
1 Hollenzkt gyllini 4,7973 4,1612
1 V.-þýzkt mark 5,2997 4,5933
1 ítölsk líra 0,00947 0,00816
1 Austurr. sch. 0,7530 0,6518
1 Portug. escudo 0,1543 0,1354
1 Spánskur peseti 0,1170 0,1018
1 Japansktyen 0,05130 0,04434
1 irskt pund 18,244 15,786
^
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............ 34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.'L .... 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '*... 39,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum....... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 8,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextír færöir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......... (26,5%) 32,0%
2. Hlauþareikningar........... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ................. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimí minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán________________4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Líteyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú ettir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júní 1982 er
359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní
'79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ1982
Sigursveinn D. Kristinsson
tónskáld.
l lvarp kl. 17,00:
íslensk
þjóðlög
Á dagskrá síðdegistón-
leikanna klukkan 17.00,
eru íslensk þjóðlög í út-
setningu Sigursveins D.
Kristinssonar. Sigrún
Gestsdóttir syngur og
Einar Jóhannesson leikur
á klarinettu.
l lvarp kl. 2.3.15
Kenningar
um þróun og
vanþróun
í kvöld klukkan 23.15 er á
dagskrá útvarpsins annar þátt-
urinn um Þriðja heiminn í um-
sjón Þorsteins Helgasonar. Þessi
þáttur er um kenningar um
þróun og vanþróun og er það
fyrri hluti, sem við fáum að
heyra í kvöld. Þessir þættir eru á
dagskrá útvarpsins hálfsmánað-
arlega.
Arnþór og Gísli Helgasynir.
í tvarp kI. 1 1.1.')
Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra
Snerting, þáttur um málefni
blindra og sjónskertra, er á
dagskrá útvarpsins í dag klukk-
an 11.15. Umsjón annast Arnþór
og Gísli Helgasynir. Að sögn
Gísla verður í þættinum fjallað
um hvernig sjónskert fólk eyðir
sumarleyfi sínu, og í því sam-
bandi talað við fólk, sem er að
fara í sumarleyfi eða er nýbúið
að því. Meðal annars er talað við
Gunnar Guðmundsson, sem seg-
ir frá ferð sinni til Bandaríkj-
anna og ýmsu forvitnilegu um
hjálpartæki, sem hann komst að
í þeirri ferð.
Útvarp Reykjavík
AIIÐMIKUDkGUR
21. júlí
MORGUNNINN _____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: María Heiðdal talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
IJmsjón: Ingólfur Arnarson.
10.45 Morguntónleikar. Sígild lög
og þættir úr tónverkum eftir
Albeniz, Mozart o.fl.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist. José Feliciano,
Joáo Gilberto o.fl. syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Andrea
Jónsdóttir.
SÍODEGID
15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G.
Wodchouse. Óli Hermannsson
þýddi, Karl Guðmundsson leik-
ari les (13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórn-
andinn, Finnborg Scheving,
fræðir börnin um gróður og
verndun hans. Stuðst við efni úr
bókinni „Lífverur" eftir Hrólf
Kjartansson og Örnólf Thorlac-
ius.
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð-
rún Birna Hannesdóttir.
17.00 Síðdegistónleikar: íslensk
þjóðlög í útsetningu Sigursveins
D. Kristinssonar. Sigrún
Gestsdóttir syngur; Einar Jó-
hannesson leikur á klarinettu.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað-
ur: Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum. Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vcttvangi.
KVÖLDIO_________________________
20.00 Kórsöngur. Camerata vocale
frá Bremen syngur þýsk alþýðu-
lög. Klaus Blum stj.
20.25 „Arabía“, smásaga eftir
James Joyce. Sigurður A.
Magnússon les þýðingu sína.
20.40 Félagsmál og vinna. Um-
sjónarmaöur: Skúli Thor-
oddsen.
21.00 Sinfónía nr. 3 í C-dúr op. 52
eftir Sibelius. Fílharmóníusveit
Vínarborgar lcikur; Lorin
Maazel stj.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm-
ið“ eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (25).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Þriðji heimurinn: Kenningar
um þróun og vanþróun. Um-
sjón: Þorsteinn Helgason. —
Fyrri hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDIkGUR
22. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Böðvar Pálsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Með Toffa og Andreu í sumar-
leyfi" eftir Maritu Lindquist.
Kristín Halldórsdóttir les þýð-
ingu sína.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
a. Kvartett í A-dúr fyrir flautu
og strengi K. 289 eftir Mozart.
William Bennett leikur á flautu
með Grumiaux-tríóinu.
b. Chaconna í d-moll eftir Bach.
Alexis Weissenberg leikur á pí-
anó.
c. „Sérvitra stúlkan" eftir Erik
Satie. Aldo Ciccolini leikur á pí-
anó.
11.00 Verslun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Létt tónlist.
a. Einsöngvarar, kór og
hljómsveit flytja lög eftir Cole
Porter; André Prévin stj.
b. Hljómsvcit Clebanoffs leik-
ur/ Kate Smith syngur nokkur
lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID________________________
14.00 Hljóð úr horni. Þáttur í um-
sjá Stefáns Jökulssonar.
15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G.
Wodehouse. Óli Hermannsson
þýddi. Karl GUðmundsson leik-
ari les (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Robert Schumann.
a. Konsert í F-dúr fyrir fjögur
horn og hljómsveit. Félagar úr
Kammersveitinni í Saar leika;
Karl Ristenpart stj.
b. „Sónata fyrir smáfólk" nr. 2 í
D-dúr. Karl Engel leikur á pí-
anó.
c. Píanókvintett í Es-dúr. Ru-
dolf Serkin leikur með Búda-
pest-strengjakvartettinum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Ólafur
Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson.
a. Fimm dansar eftir Franz
Schubert.
b. „Á steppum Mið-Asíu“ eftir
Alexander Borodin.
c. „Fimm rússneskir söngvar
fyrir hljómsveit“ eftir Louis
Gesensway.
20.30 Leikrit: „Glöð er vor æska“
eftir Ernst Bruun Olsen. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson. Leik-
stjóri: Ævar R. Kvaran. Leik-
endur: Jón Aðils, Inga Þórðar-
dóttir, Margrét Guðmundsdótt-
ir og Erlingur Gíslason (Áður
útv. 1960).
21.30 David Oistrakh leikur á
fiðlu verk eftir Henri Vieuxt-
emps og Alexandcr Skrjabín.
Vladimir Jampolski leikur á pí-
anó.
21.40 Þegar ísafjörður hlaut kaup-
staðarréttindi. Jón Þ. Þór flytur
fyrra erindi sitt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Svipmyndir frá Norðfirði:
„Er hó?“ Jónas Árnason les úr
bók sinni, „Veturnóttakyrrum“.
22.50 Hagsbætirinn. Steinunn Sig-
urðardóttir les eigin Ijóð.
23.00 Kvöldnótur. Jón Örn
Marinósson kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.