Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ1982 i DAG er miövikudagur 21. júlí, aukanætur, 202. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.37 og síö- degisflóö kl. 18.58. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.58 og sólarlag kl. 23.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 14.23. (Almanak Háskólans.) Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi aö eilífu láta réttlátan mann veröa valtan á fótum. (Sálm. 55,23.). LÁRÉTT: — 1 ráma, 5 ryk, 6 and- vari, 7 keyri, 8 Tæddur, II félag, 12 aula, 14 þekkt, 16 sjá um. LÓÐRÉTT: — 1 dj»rf», 2 hús, 3 tóm, 4 hristi, 7 bókstafur, 9 kaup, 10 nákomna, 13 rödd, 15 tveir eins. LAIISN SÍÐlJSni KROSStíÁTU: LÁRK'I'I: — I bellum, 5 éí, 6 aCt*k», 9 set, 10 nl, II il, 12 bál, 13 laga, 15 eld, 17 altari. LÓÐRÉTT: — 1 Braxilía, 2 létt, 3 tía, 4 mjalli, 7 fela, 8 kná, 12 bala, 14 i;et, 16 dr. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Á Nýja-Sjálandi hafa verið gefin saman í hjónaband Tina Jory, hár- greiðsludama og Trausti Olafsson, sjómaður frá Pat- reksfirði. — Heimili þeirra á Nýja-Sjálandi er: 770 Glad- stone Road, Gisborne, New- Zealand. Kál og rófur að koma Vonir standa til þess, sagði Kristján Benja- minsson hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, að næsta skriða af nýju ís- lensku grænmeti verði í þessari viku. Þá muni koma í búðirnar hvít- kál, gulrófur, blómkál og gulrætur. Heldur er þetta grænmeti fyrr á markaðinn nú en í fyrra. Má að nokkru þakka það þeirri tækni- þróun sem átt hefur sér stað hjá grænmetis- bændum. I vaxandi mæli taka þeir nú sjálfvirk vökvunarkerfi í notkun í grænmetis- reitunum. Á þann hátt er mögulegt að flýta grænmetistímabilinu fram um tvær til þrjár vikur. FRÁ HÖFNINNI " --------------------- í fyrrakvöld komu af veiðum og lönduðu aflanum í gær togararnir Ottó N. Þorláksson og Karlsefni. Þá fór leiguskip Hafskips Lucia de Perez til útlanda. í gær fór Urriðafoss á ströndina og hafrannsókna- skipið Árni Friðriksson var væntanlegur úr leiðangri. í dag er Dettifoss væntanlegur frá útlöndum, náði ekki til hafnar í gær. ■ Sjávarútvegsráduneytid ^ iog Siglíngamálastofnun taka af skariö um togskipin: „BATARNIR” Hérna, góða, þetta eru allt Ijótir andarungar! FRÉTTIR Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir því í veðurfréttunum í gær- morgun að nein umtalsverð breyting myndi verða á veðri og hitastigi á landinu. í fyrrinótt hafði hitinn orðið minnstur 5 stig á Hveravöllum, norður á Sauðanesi og á Þingvöllum, en hér í Reykjavik vætti aðeins stéttar í 7 stiga hita. Það fór ekki mikið fyrir sólskini í fyrra- dag hér i bænum og mældust sóiskinsmínúturnar 55. í fyrri- nótt var mest úrkoma austur á Höfn i Hornafirði og mældist tveir millim. Aukanætur byrja í dag. Um þær segir í Stjörnufræði/ Rímfræði: Aukanætur, fjórir dagar, sem skotið er inn á eftir þriðja ís- lenska sumarmánuðinum I (sólmánuði) til að fá sam- ræmi milli mánaðatalsins og viknatalsins í árinu. Nafnið vísar til þess, að tímaskeið voru áður fyrr talin í nóttum. Aukanætur hefjast með mið- vikudegi í 13. viku sumars, þ.e. 18.—24. júlí. Tveir verkamenn í verksmiðju fyrir austan hittast á vinnustað og annar segir: — Hugsaðu þér, það er búið að bjóða mér forstjórastöðuna hcrna. — Kinmitt það. Þá áttu fæði og húsnæði tryggt í níu og hálft ár. — Við hvað átlu? — Þú verður forstjóri í eitt ár, málsrannsóknin tekur tvö ár og svo færðu sex og hálft ár. Þessar vinkonur efndu til hlutaveltu til igóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu 85 krónum. — Þær heita Erna Huld Arnardóttir, Erla Ósk Arnardóttir, Margrét Stefánsdóttir og Aðalheiður Stefánsdóttir. Kvold- nætur- og twlgarþjónuata apótakanna i Reykja- vík dagana 16. júli til 22. júli aö báöum dögum meötöld- um er í Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laeknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, •ími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Barnaepftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagí. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstöóén: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingerheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaeliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept,—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a. sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklp- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vlö fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. ÐÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbajaraaln: Oplð júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vlkunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemml. Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Oplö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Taknibókasafniö, Skipholti 37. er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. HöggmyiKlasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jönstonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húl Jóns Sigurótsonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnútsonar, Árnagaröi, viö Suðurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö Irá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl aö komast i bööln alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin I Breiöholti: Opln mánudaga—löstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin I síma 75547. Varmárlaug I Mosfellssvelt er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar (immtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opln laugar- daga kl. 14.00—18 00. Sauna, almennur timi, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og limmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö (rá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og (rá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.