Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ1982
11
*£*£*£*$ *£*£*$*$*$*$*£*$*£*£*£&
26933 26933
Festið lóð fyrir hækkun.
Sumarbústaðalönd
við Vatnaskóg
Eignarlóðir
Eigum eftir aö selja nokkrar eignarlóöir í Svarf-
hólsskógi. Mjög fallegt skógi- og kjarrivaxið land.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu okkar.
Eigna
markaðurinn
Hafnarstræti 20, simi 26933 (Nýja húsinu við Lækjartorg)
Damel Arnaaon, lögfl- faaleiganaali.
A
A
A
&\
A
&
A
A
A
A
A
A
A
&
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
29555
Skoöum og metum
eignir samdægurs.
2ja herb. íbúðir:
Arahólar 65 fm á 2. hæð. Verö 720 þú.s
Framnesvegur 50 fm íbúö á 1. hæö.
Verö 600—650 þús.
Hverfisgata 60 fm. á 2. hæö. Verö 550
þús.
Kambsvegur 70 fm á jaröhæö. Verö
650 þús.
Njálsgata 50 fm, á jaröhæö. Verö 450
þús.
Smyrilshólar 65 fm íbúö á 2. hæö. Verö
720 þús.
3ja herb. íbúðir:
Gnoöavogur 76 fm, á 1. hæö. Verö 850
þús.
Engihjalli 90 fm, á 2. hæö. Verö
900—950 þús.
Hjaröarhagi 90 fm á 4. hæö. Bílskúr.
Verö 1050 þús.
Laugarnesvegur 85 fm, risíbúö. Verö
830 þús.
Lindargata 86 fm, á 2. hæö. Verö 750
þús.
Sléttahraun 96 fm, á 3. hæö. Bílskúr.
Verö 980 þús.
Smyrilshólar 80 fm íbúö á 1. hæö. Verö
850 þús.
Smyrilshólar 60 fm íbúö á jaröhæö.
Verö 750 þús.
Vesturgata 100 fm, á 2. hæö. Verö 800
þús.
4ra herb. íbúöir:
Ásbraut 100 fm, á jaröhæö. Verö 950
þús.
Barónsstígur ca. 100 fm, á 2. hæö.
Verö 900 þús.
Breíövangur 112 fm, á 3. hæö. Verö
1.300 þús.
Engihjalli 110 fm á 1. hæö. Verö 1.050
þús.
Fagrakinn 90 fm, hæö í tvíbýli. Verö
920 þús.
Flókagata Hf. 116 fm, í tvíbýli. Verö
1.100 þús.
Hjallavegur 100 fm, efri hæö í tvíbýli.
Bílskúr. Verö 1.200 þús.
Hraunbær 110 fm á 3. hæö. Laus nú
þegar. Verö 1.050 þús.
Hvassaleiti 115 fm á 3. hæö. Ðílskúr.
Verö 1250 þús.
Hvassaleiti 105 fm, á 2. hæö. Verö
1.100 þús.
Laugavegur 120 fm, á 3. hæö. Verö 750
þús.
Maríubakki 110 fm á 3. hæö. Laus nú
þegar. Verö 1.050 þús.
Nýbýlavegur 95 fm, á 2. hæö. Bíl-
skúrsréttur. Verö 900 þús.
5 herb. íbúöir og stærri:
Álfhólsvegur 136 fm, haBÖ í tvíbýli.
Bílskúr. Verö 1.700 þús.
Barmahlíö 170 fm, sérhæö. Skipti á
minni eign.
Blönduhlíö 126 fm, sérhæö á 2. hæö.
Bilskúr. Verö 1.500 þús.
29558
Brsióvangur 170 fm, endaibúö á 3.
hæö. 5 svefnherb., stórar stofur, bíl-
skúr. Verö 1.700 þús.
Bræóraborgarstígur 118 fm, íbúö á 3.
hæö. Fæst í makaskiptum fyrir
3ja—4ra herb. ibúö helst í lyftublokk.
Eskihltö 140 fm, ibúö á 2. hæö. Verö
1.260 þús.
Flókagata 180 fm, sérhæö. Bílskúrs-
réttur. Fæst i makaskiptum fyrir stórt
einbýlishús í Reykjavik.
Framnesvegur 100 fm, risíbúö. Verö
770 þús.
Gnoóavogur 145 fm, sérhæö i fjórbýli.
Verö 1.800 þús.
Kársnesbraut 150 fm, sérhæö í þríbýli.
Bilskúr. Verö 1.550 þús.
Kríuhólar 117 fm, á 1. hæö. Verö 1.100
þús.
Langholtsvegur 2x86 fm, hæö og ris.
Verö 1.300—1.350 þús.
Laugarnesvegur 120 fm, ibúö á 4. hæö.
Verö 1.100 þús.
Rauöalækur 137 fm, á 2. hæö. Verö
tilboö.
Vallarbraut 150 fm, efri sérhæö Bil-
skúr. Verö 1.900 þús.
Vallarbraut 130 fm, á jaröhæö. Verö
1.200 þús.
Einbýli og raðhús:
Baldursgata 170 fm, einbýli á þrem
hæöum. Verö 1.600 þús.
Fjaröarás 280 fm, einbýli á tveim hæö-
um. Bílskúr. Fæst i makaskiptum fyrir
góöa sérhæö í Reykjavík.
Glæsibær 2x140 fm, einbýli. Bilskúr.
Verö 2,2 milljónlr.
Háageröi 150 fm, raöhús á tveim hæö-
um. Verö tilboö.
Laugarnesvegur 2x100 fm, einbýlishús.
40 fm bílskúr. Verö 2,2 milljónir.
Litlahlió 70 fm, einbýlishús. Bílskúr.
Verö 750 þús.
Reynihvammur 135 fm, lítiö fallegt ein-
býli. Ðilskúr. Fæst i makaskiptum fyrir
stærra einbýlishús.
Snorrabraut 2x60 fm, einbýlishús. Verö
2,0 milljónir.
Sævióarsund 140 fm, raöhús á einni
hæö. Bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir
einbýlishús eöa raöhús meö 6 svefn-
herbergjum.
Eignir úti á landi:
Hverageröi 118 fm, fokhelt einbýli.
Verö 800 þús.
Akranes 180 fm, verslunarhúsnæöi á
þremur hæöum. Verö 600 þús.
Stokkseyri ný uppgert eldra einbýll.
Verö 600 þús.
Keflavík 110 fm, íbúö á 2. hæö. Verö
aöeins 470 þús.
Vogar Vatnsleysuströnd 109 fm, neöri
hæö í tvíbýli. 37 fm, bílskúr. Verö 560
þús.
5 herb. og stærri:
Háaleitisbraut 120 fm, á 1. hæö. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1.200—1.250 þús.
Seld í makaskiptum fyrir 90—100 fm
íbúö í sama hverfi.
Skipholti 5.
Eignanaust
Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Sími 29555 og 29558.
Einbýlish. Mosfellssveit
285 fm með Innbyggöum bíl-
skúr að mestu frágenglö á
stórri lóð.
Einbýlishús
Laugarnesvegi
2x100 fm hæðir, sem gefa
möguleika á 2 íbúðum. Bílskúr
40 fm. Fallegur garöur.
Raðhús Heimunum
með tvíbýlisaðstöðu. Bílskúrs-
réttur.
Ásgarður — Raðhús
Endaraöhús á 2 hæðum, sam-
tals 140 fm, m.a. 4 svefnherb.
Suöursvalir. Nýr bilskúr.
Kelduhvammur Hf.
5 herb. íbúð, 120 fm á miðhæð
í þríbýli. Sér inngangur. Bíl-
skúrsréttur.
Njörvasund
125 fm 5 herb. íbúö á miöhæö í
þríbýli, m.a. 3—4 svefnherb.
Suöursvalir. Bílskúr 30 fm.
Kleppsvegur
Inn viö Sundin. 100 fm íbúð á 8.
hæð (efstu) i lyftuhúsi. Svalir til
suðurs. Góð sameign.
Seljahverfi
110 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð.
Þvottaherb. i íbúðinni. Suöur-
svalir.
Laugarnesvegur
85 fm 3ja—4ra herb. íbúð á
hæð í þríbýli. Endurnýjaö eld-
hús og baö. Verksmiöjugler.
Laus 1. ágúst.
Hátún
80 fm íbúð í lyftuhúsi. Laus
fljótlega.
Norðurbær Hafnarfirði
4ra—5 herb. 125 fm íbúð.
Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskúr.
Raðhús —
Hafnarfjörður
150 fm ásamt 30 fm bílskúr,
sér.
Sérhæö — Hlíðunum
Fæst í skipum fyrir raöhús í
Fossvogi eða Sundunum.
Grindavík
Efri sérhæð 115 fm m.a. 4
svefnherb. Þvottaherb í íbúö-
inni. Suður svalir. Bílskúrsrétt-
ur.
Hafnarfjöröur
— Garðabær
Höfum kaupanda að elnbýlis-
húsi meö möguleika á sér ein-
staklingsíbúð. Má vera í tvíbýli.
Raðhús Fossvogi
óskast í skiptum fyrir 150 fm
einbýlishús í Árbæjarhverfi.
Höfum fjársterka kaup-
endur aö öllum stærö-
um eigna m.a. í eigna-
skiptum.
Lækjargötu 2 (Nýja Bíói).
Vilhelm Ingimundarson
heimasími 30986.
Guömundur Þórðarson hdl.
AUGLVSINGASIMINN ER:
22480
FA5TEIC3IMAW1IO LUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
I gamla bænum
— einbýlishús
Til sölu ca. 220 fm einbýlishús i gamla bænum, sem er kjallari hæð
og ris, ásamt útiskúr. Húsið var mjög mikiö endurnýjað '71. M.a.
álklætt tvöfalt verksmiðjugler. Nýtt rafmagn, miðstöð og innrétt-
ingar. Kjallari var innréttaöur tyrir þremur árum. Húsið skiptist
þannig, á fyrstu hæð er forstofa, gangur, sjónvarpsherb., stofa og
boröstofa, eldhús með borðkrók, gestasnyrting, úr forstofu er stigi
upp, þar eru 3 góð svefnherbergi, bað og vinnuherbergi húsmóður.
Úr gangi niðri er hringstigi í kjallara, sem einnlg er með sér inngangi
þar er gott herbergi, þvottaherbergi, geymsla, góð stofa og snyrt-
ing með sturtubaöi. Stórt hobbýherbergi, útiskúr. Góð lóð. Þetta er
góö eign á besta stað í bænum. Ákveöin í sölu. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Tvær íbúðir á sömu hæó til sölu
í nágrenni Kjarvalsstaða
Hæöin ca. 200 fm og skiptist í góða 5 herb. íbúð og ca. 60 fm 2ja
herb. ibúð. Sérinngangur getur verið í hvora íbúð fyrir sig. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Langholtsvegur — hæð m/ bílskúr
Til sölu ca. 120 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli, ásamt ca. 36 fm
bilskúr. Verð kr. 1.300 þús. Ákveöin sala. Laus fljótt.
Við Dvergabakka
Til sölu 65 fm góö 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Ákveðin
sala.
Málflutningsstofa
Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baidvinsson hrl.
Allir þurfa híbýli
26277
★ Einbýli — Selás
262771
Á besta stað, einbýli á 2 hæóum. Efri hæð, tilbúin undir pússningu.
Neöri hæö tilbúin til ibúöar. í húsinu gætu veriö 2 íbúöir. tvöfaldur
bílskúr. Stór lóö. Athugið möguleg skipti á góðu raðhúsi í Reykja-
vík eöa Garðabæ.
★ Sæviöarsund — 4ra herb.
Glæsileg íbúð með bílskúr, í fjórbýli. Stofa, 3 svefnherb., nýtt
eldhús, flísalagt bað. Ný teppi, sér hiti. Mjög falleg ræktuö lóö. Ákv.
sala.
★ Sérhæð — Hafnarfjörður
4ra herb. íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi, tvær stofur, skáli, 2 svefn-
herb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Getur verið laus
fljótlega. Hagstætt verð.
★ Raðhús — Unufell
Raöhús á einni hæö. 4 svefnherb., tvær stofur, skáli, eldhús, baö,
sér þvottaherb. Ræktuö lóö. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúó í
Breiðholti.
★ Bugðulækur —
4ra herb.
sér jarðhæð. 2 stofur, 2 svefn-
herb. Eldhús og baö. Góöar
innréttingar. Akveðin sala.
★ Vesturgata — 5 herb.
Stór 5 herb. ibúð í risi með góð-
um kvistum. Þarfnast stand-
setningar. Gæti hentað fyrir
skrifstofur eða félagasamtök.
★ Kjarrhólmi —
3ja herb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Suöur-
svalir. Ákv. sala.
★ Raöhús —
Otrateigur
Snyrtileg eign á tveim hæöum.
4 svefnherb. og bað á annarri
hæð. Tvær stofur, eldhús og
snyrting. Á fyrstu hæð auka
möguleiki á 2ja herb. íbúð í
kjallara. Bílskúr. Akveðin sala.
★ Hestaland — sumar-
bústaðarland
Hef 20 he. lands austanfjalls.
Hentar vel fyrir hesta og sem
sumarbústaöarland. Ræktaö og
þurrkað.
HÍBÝLI & SKIP
Sölustj.: Hjörleífur Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafason
LITMYNDIR SAMDÆGURS!
Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17.
Verzlið hjá fagmanninum
11§
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SIMI8S811
4
\
I
\
\
\
i
\
\
\
\
\
\
\
\
i
• III
• v * ft i
«11 •