Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1982
Flugslysið í gærkvöldi:
Hundruð leitarmanna
á sjó og landi
ÞARAVÍK
leirvogur
iKREFLA
KOLLAFJÖRÐUR
•Gunnurii .s
Lundey
BLIKASTAÐAKRÓ«~-
— ~»~
Vesturey
Gufunes
Skarfakletturv
VIÐEYJARSUND
Gufuneshöfði
Vatnagarðar
Á þcssari tciknint!u er Kistufdl cins og það scst frá Kcvkjavík. Hæðin er 843 metrar.
Björgunarsveitarmenn leggja á rádin um stefnuna í fjallið.
Slvsstaðurinn í Kistufelli, sunnanvert í Esjunni, en hann er í um 17—18
kílómetra fjarlægö frá Reykjavíkurflugveili.
Margir leitarbátar fóru um Sundin og leituðu skipulega á því svæði.
UM 200 manns tóku í gær-
kvöldi þátt í viðamikilli leit
að flugvélinni TF-FHJ, sem
er sex manna af gerðinni Pip-
er Aztec. Neyðarsendir vélar-
innar fór í gang um kl. 20 í
gærkvöldi eða að talið er um
leið og vélin brotlenti ofar-
lega í fjallinu Kistufelli, aust-
an í Esju. í vélinni voru auk
flugmanns fjórir farþegar,
hjón ásamt tveimur upp-
komnum börnum sínum. I»au
voru öll látin þegar komið
var að flakinu laust fyrir
klukkan hálf tólf í gærkvöidi.
Flugvélin sem var leigu-
vél var að koma frá Egils-
stöðum. Hún hafði heimild
til blindflugs og yfir Elliða-
vatni fékk hún kl. 19.49
heimild til aðflugs við
Grófarvita hjá Reykjavík-
urhöfn. Kl. 19.54 kallar vél-
in aftur upp og segist vera
að fara í aðflug yfir Gróf-
arvita, en einni til tveimur
mínútum síðar hefjast
stöðugar sendingar frá
neyðarstöð vélarinnar, sem
er svokallaður ELT-neyð-
arsendir. Skipulögð leit
hefst litlu síðar, en samtals
tóku þátt í henni um 200
manns úr slysavarnar-,
flugbjörgunar- og hjálpar-
sveitum skáta á höfuðborg-
arsvæðinu, einnig voru
sveitir á Reykjanesi tilbún-
ar til að veita liðsauka þeg-
ar flak vélarinnar fannst.
Veður var þungbúið á
þeim slóðum þar sem vélin
fórst í gærkvöldi, rigning
var og lágskýjað og gerði
það alla leit úr lofti erfiða.
Vegna tilkynningar vélar-
innar um að hún væri að
koma inn til aðflugs yfir
Grófarvita varð fyrst fyrir
að hefja leit á Faxaflóanum
frá þeirri línu sem vélin var
talin hafa verið yfir. Fóru
þá m.a. fimm bátar frá
slysavarnarfélögum af stað