Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ1982 9 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR 35300& 35301 Efstaland — 2ja herb. Glæsileg íbúö á jaröhæö. Parket á gólf- um. Sér garöur. Laus strax. Laugavegur — 2ja herb. Mjög góö íbúö á 2. hæö. Góöar innrétt- ingar. Laus strax. Lindargata — 3ja herb. Rúmgóö og skemmtileg íbúö á 2. hæö i tvibýli. Mikiö útsýni. Hrafnhólar 3ja herb. + bílskúr Glæsileg endaíbuö á 2. hæö. Vandaöar innréttingar. Frábært útsýni. Eigninni fylgir mjög góöur bílskúr Samtún — 3ja herb. Mjög snotur íbúö á miöhæö. Fallegur garöur. Mjölnisholt — 3ja herb. 3ja herb. efri hæö í tvíbýli. Laus strax. Álftamýri — 3ja herb. Mjög góö ibúö á 4. hæö. Suöursvalir. Bilskúrsréttur. Laus strax. Krummahólar — 3ja herb. Góö íbúö á 6. hæö. Suðursvalir. Glæsi- legt útsýni. Bílskýli. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. Mjög góö íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Skiptist i 3 svefnherb.. 2 stofur, eldhús og baö. Fellsmúli — 4ra herb. Glæsileg endaíbúö á jaröhæö. Ný teppi. Stórt eldhús. Háaleitisbraut — 5 herb. Mjög góö ibúö á 3. hæð, ásamt bílskúr. Þvottahús innaf eldhusi. í smíðum 2ja og 3ja herb Fokhelt Til sölu 2 mjög skemmtilegar 2ja—3ja herb. ibúöir meö sér inn- í /Krbjv«8l Viö Suöurgötu i gangi '!„, Amunaast strax. Suðurgata Hf. Glæsileg 160 fm sérhæö. Sér inngang- ur. Rúmgóöur bílskúr. Hæöin er fokheld og afhendist nú þegar. Háholt — einbýlishús Glæsilegt einbýli á 2 hæöum meö inn- byggðum tvöföldum bílskúr á mjög fal- legum útsýnisstaö i Garöabæ. Afhend- ist fokhelt í júli nk. Fasteignaviðskipti: Agnar Olafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. 43466 Lyngmóar — 2ja herb. 60 fm ný íbúð á 3. hæð. Af- hendist 15 ágúst fuilfrágengin. Grenigrund — 2ja herb. 70 fm á jarðhæð, sér inngangur og sér hiti. Barmahlíö — 3ja herb. 90 fm glæsileg risíbúð. Laus strax. Furugrund — 3ja—4ra herb. 90 fm húsnæöi, aukaherb. í kjallara. Hófgerði — parhús 180 fm á tveimur hæöum, bíl- skúr. Ásbúö — fokhelt Einbýli. Teikningar á skrifstof- unni. Skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og Kópavogi. Seljendur Okkur vantar flestar stærðir eigna á skrá vegna mikillar sölu siöustu daga. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Mamratxvg 1 200 Kópavogur Simar 43466 i 43805 Sölum: Jóhann Hálfdanarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Rúmgóð ibúð. Góðar innréttingar. Suður sval- ir. Bílskúr. Laus fljótlega. Verö 970 þús. DALSEL 2ja—3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 3. hæð. Skemmtileg íbúð. Full- búið bilhús. Verð 800 þús. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Fallegar innrétt- ingar. Suður svalir. Útsýni. Verð 1.050 þús. FOSSVOGUR 3ja—-4ra herb. ca. 100 fm íbúð á jaröhæö í sex íbúöa blokk. Verð 1.100 þús. FRAMNESVEGUR Raðhús sem er kjallari, hæð og ris samt. um 120 fm. Vel um gengið hús. Laust fljótlega. Verð 1.100 þús. HRAUNBÆR 2ja herþ. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Góðar suöursvalir. Útsýni. Verð 650 þús. KÓNGSBAKKI 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottahús og búr í íbúöinni. Verð 900 þús. KRÍUHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 6. hæð. Góðar innréttingar. Góð sameign. Verð 830 þús. LAUGATEIGUR 4ra herb. ca. 125 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlisparhúsi. Mikiö endurnýjuð íbúð. Góður bílskúr. Verð 1.600 þús. LEIFSGATA 4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð í 4ra íbúða steinhúsi. Skemmtilega innréttuð íbúð. Suður svalir. Bílskúrsplata. Verð kr. 1.250 þús. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á jaröhæö. Sér hiti og inngangur. Verð 900 þús. MIÐTÚN 3ja herb. ca. 65 fm íbúð i kjall- ara í þríbýlishúsi. Sér hiti og inngangur. Verð 720 þús. SELJAHVERFI 4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Sér þvottaherb. i íbúöinni. Góðar innréttingar. Falleg íbúð. Bílgeymsla. Verð 1.250 þús. SMYRILSHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæð blokk. Suöur svalir. Ekki alveg fullbúin íbúö. Verð 870 þús. ÞVERBREKKA 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á jaröhæö í háhýsi. Ágæt íbúð. Verö 800 þús. VESTURBERG 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 5. hæö. Falleg íbúö. Glæsilegt út- sýni. Verð 660 þús. VESTURBERG 3ja herþ. ca. 95 fm íbúð á 4. hæö (efstu) í blokk. Góöar inn- réttingar. Stórar svalir. Mikiö útsýni. Verð 900 þús. VOGAR 3ja herb. ca. 76 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Vestur svalir. Út- sýni. Verð 800 þús. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 5. hæð. Góðar innréttingar. Suður svalir. Fallegt útsýni. Verð 850 þús. Fasteignaþjónusian VÍ* Austurttræli 17, t. 26600 »967-1982 15 ÁR Ragnar Tómasson hdl Verslun til sölu Vefnaðarvöruverslun með góðum lager er til sölu. Salan miöast við haustið eða áramót. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 7. ágúst nk. merkt: „Verslun — nr. 1641“. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt MOSGERÐI 3ja herb. góö 60 fm risíbúð. i tvíbýlishúsi. Tvöfalt nýtt gler. Útb. 510 þús. KAMBSVEGUR 3ja herb. ca. 85 fm falleg íbúð á jarðhæð. Nýstandsett aö miklu leyti. Sér inngangur og sér hltl. Útb. 610 þús. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 110 fm íbúð á 8. hæö. Flisalagt baö. Suöursvalir. Útb. 750—780 þús. SUÐURHÓLAR 4ra herb. glæsileg 117 fm íbúð á 4. hæð. Tengt fyrir þvottavél á baði. Frábært útsýni. Útb. 825—900 þús DALSEL 4ra—5 herb. falleg 115 fm íbúð á 3. hæð. Sér þvottaherb., suð- ursvalir. Fallegt útsýni. Bílskýli. Útb. ca. 900 þús. BREIÐVANGUR HF. 5—6 herb. 237 fm glæsileg íbúð á 1. hæð, auk 70 fm rýmls í kjallara. Útb. ca. 1.200 þús. ÆGISSÍÐA — SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu glæsi- lega 136 fm sérhæð á 2. hæð f tvíbýlishúsi, ásamt 120 fm inn- byggðu risi. Útsýni frábært. Þrennar suöursvalir. 30 fm bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. SAUOÁRKRÓKUR — REYKJAVÍK 160 fm einbýlishús í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. SKERJAFJÖRÐUR — LÓÐ 730 fm eignarlóð undir elnbýl- ishús. Verð 550 þús. HúsafeU FASTBIGNASALA Langholtsvegi 115 < Bæ/arleióahusinu ) simi: 8 10 66 AAalstemn Pétursson Bergur Gudnason hdt Einstaklingsíbúð Góö einstaklingsíbúö í litiö niðurgröfnum kjallara í stein- húsi við Bergstaðastræti. Laus strax. 2ja herb. íbúö 2ja herb. ca. 60 fm góð íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Hverfis- götu. Laus strax. Hraunbær 3ja herb. ca 85 fm mjög fal- leg íbúð á 2. hæö við Hraunbæ. Einkasala. Njálsgata 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í steinhúsi viö Njálsgötu. Laus eftir samkomulagi. Engihjalli Kóp. 4ra herb. vönduö og falleg íbúö á 3. hæð. Parket á gólfum. Suðursvalir. Akveðin sala. Gnoðavogur — sérhæð 5 herb. ca 135 fm falleg íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Sér inngangur. Bílskúr fylgir. Ákveöin sala. Sérhæð — Bugðulæk 6 herb. 133 fm glæsileg íbúð á 1. hæð við Bugöulæk. 2 stofur. 4 svefnherb. með nýjum teppum. Ný eldhús- innrétting. Þvottaherb. og búr i íbúðinni. Nýtt verksmiðju- gler. Tvennar svalir. Sér inn- gangur. Bílskúr fylgir. (Einkasala) Athugið að skrifstofan er flutt að Eiríksgötu 4 Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gustafsson, hrl. Eiríksgötu 4 Símar 12600, 21750. Við Skaftahlíð 5 herb. vönduö ibúö i fjölbýlishúsi (Sig- valdablokkin). (búöin er m.a. 2 saml. stofur og 3 herb. 2 svalir. Góöar innrétt- ingar Æskileg útb. 1 millj. Bólstaðarhlíð 4ra—5 herb. ibúö i fjölbýlishúsi meö bilskur Mjög skemmtileg ibúö i góöu ásigkomulagi. Laus strax. Veöbanda- laus. Selst aöeins gegn góöri útborgun. í Vesturbænum 4ra herb. 97 fm ibúö á 1. hæö. Nýtt gler. Akveöin sala. Laus strax. Verö 1 millj. Við Sólvallagötu 4ra herb. ibúö á 2. hæö. Ibuöin þarfnast standsetningar. Laus nú þegar. Verö 850—900 þús. Við Dvergabakka 4ra herb. vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr á hæöinni. Laus strax. Útb. 800—820 þús. Við Hraunbæ 3ja—4ra herb. 96 fm góö ibúö á 1. hæö. Litiö áhvilandi Verö 1.050 þús. Vallargerði — Kópavogi 84 fm 3ja herb. ibúö á efri hæö i þríbýl- ishúsi. Bilskúrsréttur. Verö 1 millj. Við Arnarhraun í Hf. 3ja—4ra herb. 130 fm sérhæö: Stofa, baöstofa, stórt eldhús og 2 góö svefn- herb. Bilskúrsréttur. Ekkert ahvilandi. Verö 1.200 þús. Við Leifsgötu 3ja—4ra herb. 90 fm risibúö. Verö 650 þús. Við Engjasel 3ja—4ra herb. ibúö ca. 97 fm meö bila- stæöi i bilhýsi. I ibúöinni er m.a. þvotta- herb., og gott geymslurými. Litið áhvíl- andi. Verö 975 þús. Við Smyrlahóla 3ja herb. ca. 80 fm góö íbúö á 1. hæö. Verö 850 þús. Við Lindargötu 3ja—4ra herb. íbúö á efri hæö i tvibýl- ishúsi. íbúöin er i góöu ásigkomulagi. Fallegt útsýni. Verö 700 þús. Æskileg útb. 500 þús. Við Tjarnargötu 3ja herb. 70 fm skemmtileg rishæö. Verö 750 þús. Útb. 560 þús. Við Sólvallagötu 2ja herb. ibúö á 2. hæö. Verö 600 þús. Við Njálsgötu 60 fm 2ja herb. snotur ibúö á 2. hæö. Verö 600 þús. Einstaklingsíbúð Vönduö 40 fm einstaklingsibúö i Hraunbæ. Útb. 430—450 þús. Ýmislegt Grensásvegur — félagasamtök Björt og skemmtileg baöstofuhæö í nýbyggöu húsi um 200 fm. Góöar geymslur. Húsnæöiö er í tveimur hlutum 120-f80 fm og selst saman eöa i hlutum. Laust nú þegar. Verslunarhúsnæði á götuhæö vió Sólvallagötu. Gott geymslurimi i kjallara fylgir. Laugavegur18 Til sölu er efsta hæöin í húsinu sem er rúmlega 200 fm skrifstofuhúsnæöi. i húsinu er lyfta. Laus fljótlega. Byggðarlóö á Reykjarvikursvæöinu. Uppdráttur á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða 1400 fm stálgrindahús. Lofthæö um 6 m. Auövelt er aö nýta húsiö i hlutum. Margar og góöar afgreiösluhuröir. Laust nú þegar. Upplýsingar á skrifstof- unni (ekki í sima). Seltjarnarnes — lóð Byggingarlóö ca 886 fm fyrir einbýlis- hús á góöum staö. Samþykktar teikn- ingar fylgja. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda aö gömlu einbýlishúsi í Vesturborginni. Höfum kaupanda aó 6—800 fm skrifstofuhusnæöi á miöbæjarsvæöinu. Góö útborgun í boöi. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. EicnflmioLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurósson lögfr Þorleifur Guömundsson sölumaóur Unnsteinn Bech hrl Simi 12320 EIGNASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 NEÐRA-BREIÐHOLT ENDARAÐHÚS Vorum aö fá i sölu sérlega vandaö endaraóhús i Ðökkunum i Neöra Breiðholti. Tvennar svalir. Innb. bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Laust e. skl. HJALLABRAUT HF. 118 fm 4ra—5 herb. góö ibúö á 3. hæö i fjölbýlishusi. Ibuöin er öll i góöu ástandi. Sér þvottaherbergi innaf eld- húsi. S.svalir. Ibúöin er ákv. í sölu. Verö 1.150 þús. ÓSKAST í KÓPAVOGI Höfum kaupanda aö eldra einbýlish. í Kópavogi. Góö útb. i boöi. Húsiö má þarfnast standsetningar. HÖFUM KAUPANDA aö einbýlish. í Hafnarfiröi. Verö um 1,5 millj. HÖFUM KAUPANDA aö rúmg. einbýlish. í Rvík. (vestan Ell- iöaáa.) Fyrir góöa eign er mjög góö útb. í boöi. HÖFUM KAUPENDUR aö 2ja—5 herb. ris- og kjallaraibúöum. Mega i sumum tilf. þarfnast standsetn- ingar. Góóar útb. geta veriö i boöi. HÖFUM KAUPANDA aö einbýlishúsi i gamla bænum. Má þarfnast standsetningar. Ymsir staöir koma til greina. Einnig höfum viö kaup- anda aó einbyli i Þingholtunum. Góöar útb. geta verið i boöi. HÖFUM KAUPENDUR aö góöum 3ja og 4ra herb. íbúöum, gjarnan i Arbæjar eöa Breióholtshverfi. Góöar útb. i boöi. HÖFUM KAUPANDA aö rúmg. 3ja herb. íbúö, gjarnan i Laug- HÖFUM KAUPENDUR aö húseignum í smiöum, einnig lóöum og byggingarframkvæmdum. HÖFUM KAUPENDUR Höfum fjársterka kaupendur aö góöum einbýlishúsum og sérhæöum í Rvik, Kópavogi og Garðabæ Fyrir réttar eignir eru mjög góóar útb. i boöi. Einnig vantar okkur góöa húseign i Rvik, þar sem mögul. er á 2 ibúóum (rúmg. ibúö og 3ja—4ra herb ). EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Til sölu Lokastígur Ca. 100 fm 4ra herbergja ris- íbúð. Laus fljótlega. Hraunbær Ca. 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Útb. 600.000. Krummahólar Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð með bílskýli. Laus strax. Bein sala. Breiðholt Ca. 90 fm 4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Suöursvalir. Mikið útsýni. Laus strax. Bein sala. Engihjalli Glæsileg ca. 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Laus eftir sam- komulagi. Bólstaðarhlíð Ca. 130 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð, með bílskúrsrétti. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Sama hverfi. Vesturbær 4ra—5 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð i nýju lyftuhúsi við Kapla- skjólsveg. Laus fljótlega. Bein sala. Glæsilegt útsýni til lands og sjávar. Einar Sigurósson, hrl. L augavegi 66, sími 16767. Heimasími 77182. Til sölu við Álfaskeið 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er 4 herb. og þvottahús. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. við Hjallabraut 4ra—5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Lítið áhvílandi. GUÐJON STEINGRÍMSSON tirl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði, sími 53033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.