Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1982 13 SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Seljendur! Vegna mikils sölukipps sem virðist vera í uppsiglingu, óskum við eftir öllum stæröum og gerðum fasteigna á skrá. Garðavegur Hf. — 2ja herb. 55 fm snotur íbúö í tvíbýlishúsi. Útsýni. Verö 560 þús. Garðabær — 2ja herb. 60 fm falleg íbúö á 3. hæö. Eikarinnréttingar. Parket á gólfum. Verö 800 þús. Seljavegur — 2ja—3ja herb. Falleg 2ja—3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Furugrund — 3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 3. hæö. Verö 910 þús. Kársnesbraut — 3ja herb. 80 fm falleg risíbúö í steinhúsi. Bergstaðastræti — 3ja herb. 80 fm 3ja herb. íbúö á tveimur hæöum í mikiö endur- nýjuöu steinhúsi. Verö 800 þús. Skipholt — 3ja herb. 90—100 fm íbúö á jaröhæö. Allt sér. Engihjalli — 3ja herb. 85 fm stórglæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö, þvotta- hús á hæðinni. Verö 900 þús. Holtagerði — 3ja herb. 80 fm falleg jaröhæö í tvíbýlishúsi. Góöur garöur, gott útsýni. Ákv. sala. Þverbrekka — 3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Verö 750 þús. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö. Hellisgata Hf. — 3—4ra herb. Ca. 100 fm íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi, ásamt risi, sem má lyfta til stækkunar á íbúöinni. Engihjalli — 4ra herb. 115 fm falleg íbúö á 4. hæö. Tvennar svalir. Verö 1,080 þús. Laus strax. Laugarnesvegur — 4ra herb. ca 100 fm íbúö á 2. hæö, stórar suður svalir. Verö: 1 millj. Æsufell — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 6. hæö. Bílskúr. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Álfaskeið — 4ra herb. Hf. 110 fm endaíbúð á 4. hæö. Þvottahús á hæöinni. Bílskúrsréttur. Verö 950 þús. Ákveöin sala. Suðurhólar — 4ra herb. 120 fm glæsileg 4ra herb. íbúö í lítilli blokk. Suöur- svalir, útsýni. Flókagata Hf. — sérhæð 120 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Ðílskúrsréttur. Verö 1,1 millj. Laugarnesvegur — sérhæð 100 fm góö sérhæö ásamt 60 fm bílskúr. Verö 1,3 millj. Vogahverfi — sérhæö 145 fm falleg sérhæö meö bílskúr. Vönduö eign. Suöur svalir. Ekkert áhvílandi. Fífusel — 4ra herb. 115 fm mjög góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Heiðnaberg — fokhelt parhús 200 fm skemmtilegt parhús við lokaöa götu. Húsiö afhendist meö járni á þaki, gleri og huröum. Verö 1.250 þús. Álftanes — fokhelt raðhús 160 fm hús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Húsiö afhendist meö járni á þaki, gleri í gluggum og úti- dyrahurðum. Verö 900 þús. Dugguvogur 300 fm mjög gott iönaöarhúsnæöi, stórar innkeyrslu- dyr, mikil lofthæð. EICI14 UmBODID ______ LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ 16688 8i 13837 ÞORLÁKUR EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499 HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053 HAUKUR BJARNASON, HDL Skatiskrá Norðurlands vestra 1981: Erlendur Hansen á Sauðár- króki skatthæstur einstaklinga Skattskrá Noröurlandsumdæmis vestra, 1981, hefur verid lögð fram. í 1^11540 Raðhús viö Frostaskjól 155 fm endaraöhús. Húsiö af- hendist fullfrágengiö aö utan en fokhelt aö innan. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Raöhús viö Arnartanga 4ra herb. 100 fm snoturt raö- hús, ræktuö lóö. Bílskúrsréttur. Verö 950 þús. Viö Háteigsveg — 2 íbúðir í sama húsi 4ra—5 herb. vönduð efri hæö, sem skiptist m.a. i samliggjandi stofur, fjölskylduherbergi o.fl. Tvennar svalir. I risi er 4ra herb. íbúö. íbúðirnar seljast í einu eöa tvennu lagi. Uppl. á skrif- stofunni. Viö Stóragerði 4ra herb. 100 fm ibúð á 3. hæð. Suöursvalir. Laus strax. Verö tilboö. Viö Hraunbæ 3ja herb. 100 fm vönduö íbúö á l. hæð. Tvennar svalir. Verö 1050 þús. Viö Furugrund 3ja herb. 85 fm góö íbúö á 1. hæö. Verð 930 þús. Viö Hraunbæ 3ja—4ra herb. 100 fm góö íbúö á 3. hæð. Laus fljótlega. Verö 900—950 þús. Viö Hraunbraut — m. bílskúr 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Bílskúr. Laus fljótlega. Verð 850 þús. Viö Stóragerði 3ja herb. 80 fm góö íbúö á jarðhæó. Sér inngangur. Sér hiti. Verð tilboö. Viö Laugaveg 3ja herb. 90 fm snotur íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Verö 750 þús. Viö Asparfell 2ja herb. 65 fm falleg íbúö á 3. hæð. Góöar innréttingar. Flísa- lagt baöherbergi. Laus strax. Verö 700 þús. Við Miklubraut 2ja herb. 65 fm snotur kjallara- íbúö. Verð 630—650 þús. Við Hraunbæ 40 fm íbúö á jaröhæö. Verö 550 þús. Við Laugaveg — óinnréttað ris 65 fm ris, stórkostlegt útsýni. Teikningar á skrifstofunni. Verð 350 þús. Vantar 3ja—5 herb. íbúð óskast á Seltjarnarnesi t.d. við Tjarnar- ból. Góö útborgun í boöi fyrir rétta eign. 3ja herb. íbúö óskast á 1. eða 2. hæð í austurborg- inni. Höfum kaupanda að góöri 2ja—3ja herb. íbúö á hæö í austurborginni. FASTEIGNA J-U1 MARKAÐURINN m ófttnsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guftmundsson Leó E Love togtr 367T7 AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF skstLskránni eru álögð gjöld 1981 vegns eigna og tekna 1980. Álagning á 6.891 einstakling var 71.072 þús., sem er 52,9% hækkun frá fyrra ári, á 359 lögaðila var lagt 17.051 þús., sem er 56,6% hækkun frá fyrra ári og á 378 börn var lagt 298 þús. krón- ur. Skatthæstur einstaklinga skv. skattskránni var Erlendur Han- sen, framkvæmdastj. (Sauma- stofan Vaka), Sauðárkróki, með 315 þús. í heildargjöld. Næsthæst- ur var Bjarni Þorsteinsson (salt- fiskverkandi), Siglufirði, hann var með 221 þús. í heildargjöld. Skatthæstu lögaðilar skv. skattskrá 1981 voru: 1. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauð- árkróki, 1.746 þús. 2. Síldarverksmiðjur ríkisins, Siglufirði, 1.146 þús. 3. Hólanes hf., Skagaströnd, 1.037 þús. 4. Þormóður rammi hf., Siglufirði, 936 þús. 5. Meleyri hf., Hvammstanga,«745 þús. 6. Kaupfélag Vestur-Húnvetn- inga, Hvammstanga, 575 þús. 7. Kaupfélag Austur-Húnvetn- inga, Blönduósi, 499 þús. Hæsti söluskattsgreiðandi á Norðurlandi vestra á árinu 1980 Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki g.krónur. með 550.388 þús. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf EIGNIR I BEINNI SÖLU 2ja herb. Hagamelur, gullfalleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. 1. flokks sam- eign. Engihjalli, mjög snotur ca. 55 fm íbúð á jaróhæó. Sameign til fyrirmyndar. Kleifarsel, tilb. undir tréverk, góð íbúö á 2. hæö.Þvottahús og búr innan íbúöar. Stórar suðursvalir. Afhendist tilbúin undir tréverk og málningu í mars 1983. 3ja herb. Stórageröi, gullfalleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér inn- gangi. Flúöasel, skemmtileg íbúö á 4. hæó. ibúöin skiptist í hæó og pall fyrir setustofu og herbergi. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Engihjalli, gullfalleg íbúö á 2. hæð í 10 hæöa blokk. Sameig- inlegt þvottahús á hæöinni. Frystikistugeymsla og leikher- bergi í sameign. Húsvöröur. Smyrilshólar, góö íbúö á t. hæð. Tengi fyrir þvottavél á baöi. 3ja—4ra herb. Krummahólar, rúmgóö íbúö á 2. hæö. Þvottaherbergi innan íbúðar. Suöur svalir. Bílskúrs- réttur. Laus nú þegar. 4 herb. Engíhjalli, stórfalleg íbúö á 1. hæð. Fallegar innréttingar. Parket. Tengi fyrir þvottavél á baði. Stórar suöur svalir. Otrateigur — sórhæó, góó hæð í tvfbýli. 30 fm bílskúr. Fal- leg lóö. Laus nú þegar. Nýbýlavegur, Kópavogi, góö íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Tengi fyrir þvottavél á baöi. 4ra—5 herb. Fífusel, glæsileg íbúð á 1. hæö. Mjög sérstæöur innréttinga- máti. 7 herb. Dalsel, rúmgóö og falleg íbúö á 3. hæð. Rúmgóö herbergi meö skápum. Mjög fallegar innrétt- ingar. Bílskýli. Seljabraut, stór íbúó á 2. hæö. Mjög fallegar innréttingar, allar úr aski. Þvottaherbergi innan íbúðar. Bílskýli. Raöhús Arnartangi, Mosf.sv., mjög gott Viólagasjóðshús ásamt bíl- skúrsrétti. Esjugrund, raöhús í smíðum. Húsið fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavik eða í beinni sölu. Mjög hag- stætt verð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Brattholt Mosf., 120 fm gott raóhús á tveim hæöum. Sumarbústaöir Sumarbústðarlóö, sem er 'h hektari í landi Miöfells í Þingvallahreppi. Meöalfellsvatn. Hötum til sölu glæsilegt sumarhús viö Meöalfellsvetn um 40 fm. Aðgangur aö vatni og 2 plastbátar geta fylgt. Upp- lýsingar aðeins á skrifstof- Lóöir Byggingarlóð, Mosf.sv., um 700 fm byggingarlóö. Upplýs- ingar eingöngu á skrifstofunni. Raðhúsalóöir { Selósi. Höfum til sölu 6 raðhúsalóðir á falleg- um útsýnisstað í Selási. Lóöirn- ar eru ein lengja og seljast i einu lagi. Þær veröa bygg- ingarhæfar í árslok ’82. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lóö viö Rauðarárstíg. Höfum til sölu lóó ísaga vió Rauöarárstíg nr. 29. Lóöin er um 2300 fm aö stærö og liggur milli Þverholts og Rauöarárstigs. Lóöin býður upp á mikla byggingarmögu- leika. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Espigeröi — makaskipti, mjög falleg íbúð ó tveim hæöum, um 170 fm ósamt bilskýli. Fæst í skiptum fyrir stórty einbýlishús { Reykjavík með 6 svefn- herbergjum og bílskúr. Vantar góöa 4ra herb. hæð, helst með bílskúr, þó ekki skilyrði. Íbúöir vestan Elliöaáa, koma eingöngu til greina. Fæst I skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi viö Boöagranda. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson l»« .'{jtva Mm ut ««iv . tltl fnl I n»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.