Morgunblaðið - 21.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ1982
7
Regngallarnir eftirspuröu nýkomnir, kr. 300.-
. karlmannafötin kr. 998 og 1098.
cofinca karlmannafötin einhneppt og tvíhneppt.
Terylinbux ur, fjölbreytt úrval.
Gallabuxur, úlpur, margar geröir. Skyrtur, skyrtubolir
og m. fl. á frábæru veröi.
Andres, Skólavöröustíg 22.
ALVÖRU
brennsluofnar
með hitahringrás.
Til afgreiðslu strax
Timburverzlunin
Völundur hf.
KLAPPARSTÍG 1 S. 18430
KOSTA-
KAUP
Eitt stykki frabær fjorhjoladrifsbill Dodge W-250
Power Wagon Pick Up — 1981 til sölu
Lúxus útgáfa, útbúnaöur er m.a. sjálfskipting,
vökva- og veltistýri, aflhemlar, lituö gler, sjálfvirkur
hraöastillir, digital klukka, am/fm mulitplex stereo
útvarp, hlíf undir millikassa og fleira. Veröiö er
einstaklega gott afsláttarverð,
ca. kr. 233.858
miðaö við gengi 8.7. ’82. Þetta kostaboð veröur
ekki endurtekiö.
Eigum einnig eitt stk. Dodge D-200 Pick up árgerö
1980, afsláttarbíll, meö fíberglass-húsi, pallengd 8
fet. Verð ca. kr. 198.000 miöaö viö gengi 8.7.
1982.
Tilvalinn verktakabíll, fisksalabíll eöa annaö.
^ Vökull hf.
Armula 36. Simar 84366 - 84491
Að sitja uppi
með Svarta-
Pétur
Asmundur Stefánsson,
forseti ASÍ, skrifar „stjórn-
mál á sunnudegi" í síðasta
Helgar-Þjóðvilja, sem
hingað til hefur verið eins-
konar einkavettvangur rit-
stjóra og ráðherra Alþýðu-
bandalagsins. Þar með
skipar hann sér í flokk-
spólitíska hefðarsveit á
þaki þess hugsjónalega
grafhýsis, sem Þjóðviljinnn
er. Segir slíkt sína sögu,
einkar athyglisverða.
Grein forseta ASÍ fjallar
um mismunandi viðtökur
nýgerðra kjarasamninga og
þá viðleitni ýmissa liðs-
odda Alþýðubandalagsins,
að láta sig, sjálfan forseta
ASÍ, sitja uppi með hinn
flokkslega Svarta-Pétur
kjaraþróunar í landinu.
Orðrétt segir Ásmundur: „
... við lestur Þjóðviljans
og yfirlýsingar ýmissa aðila
sýnist mér, að skilja eigi
mér eftir Svarta-Péturinn
að spilinu loknu," _ þ.e.
kjarasamningum ASÍ og
VSÍ. Ljótt er ef satt er, var
eitt sinn sagt
„Þreyttur á að
verja foringja-
dót“
Asmundur snýr síðan
brandi sínum að formanni
Verkalýðsfélagsins í Vest-
mannaeyjum, „sem ekki
hafi treyst sér til verk-
fallsboðunar 18. júní sl.“,
en telji sig þó þess umkom-
inn að deila á forystu ASf
fyrir frestun verkfalls-
framkvæmda. „En þó orð-
in séu mörg og stór,“ segir
Asmundur, „fínnst mér
karlmennskan lítil. Raunar
hefi ég ekki orðið var við
að neinn hafi tekið undir
þessi umkvörtunarsjónar-
mið nema leiðarahöfundur
Þjóðviljans, enda þykja á
þeim bæ jafnan glæstastir
þeir riddarar sem ganga
harðast fram í orðaskaki
og yfirlýsingum ...“ Bragð
er að þá barnið finnur má
segja um þessa upplýsingu
ASI-forsetans.
Enn segir Ásmundur:
„Einstaka pólitískir sam-
herjar (svo!) telja hentara
að sverja af sér allan hug-
arfarslegan skyldleika við
þá misgjörðarmenn, sem
stóðu að nýgerðum kjara-
samningum." — „Þannig
skrifar fréttamaður Þjóð-
viljans ... og spyr í for-
undran, hver hafi gefið
óprúttnum forystumönnum
Hver höndin
upp á móti
annarri
Það er gömul saga og ný
að innan Álþýðubandalags-
ins hafa verið hatröm átök
milli vinstrisinnaðs, lang-
skólagengis fólks, sem þar
er að leggja undir sig öll
flokkshreiður, og þeirra
launþegaleifa, sem enn
binda trúss sitt við það. Nú
er ennfremur Ijóst orðið,
að hörð átök eru innan
„verkalýðsarms" flokksins
milli ráðherrahollra
forystumanna og hinna,
varð að klippa þann hluta
viðtals við formann Dags-
brúnar, þar sem hann lýsti
sínu mati á því, af hverju
svo margir greiddu at-
kvæði gegn samningunum
..." Þá hafi verið „klippt
og skorið" af fimi og þjálf-
un!
Samskiptum sínum við
Þjóðviljann, „málgagn
sósíalisma, verkalýðshreyf-
ingar og þjóðfrelsis," lýsir
forseti ASI með þessum
orðum:
„Einn forystumanna SF
í Danmörku kvartaði eitt
sinn undan stjórnarsam-
starfi síns flokks og krata
með þeim ummælum að
ÁSMUNDUR
KJARTAN
Alþýðubandalagið fær mjólkina, launafólkið mykjuna
„Samyrkjubúskapur getur aldrei þrifist til lengdar ef afuröir skiptast þannig,
aö annar aöilinn fái mykjuna en hinn mjólkina. i mínum samskiptum viö
Þjóðviljann hefur mér stundum þótt mykjan lenda mín megin, og mér finnast
ummæli margra benda til þess, að þar sé ekki mikla mjólk aö finna, e.t.v. er
kýrin geld.“
(Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, i grein um verkalýðsmálaumfjöllun
Þjóðviljans.)
heimild til að misbjóða
fólki svo^jem raun ber
vitni. SegKt hann vera
þreyttur á að verja for-
ingjadót ... Hvað blaða-
menn Þjóðviljans kunna
að segja í viðræðum við
konur sínar og eiginmenn
veit ég ekki, en að Þjóðvilj-
inn sé að kaffæra sig í
vörnum fyrir misgjörðir
forystumanna verkalýðs-
félaganna kemur mér á
óvart“
sem ekki vilja hætta um of
valdastöðu sinni í laun-
þegasamtökunum í þágu
ráðherr asósí al ismans.
Skeyti þau sem Ásmundur
sendir formanni verkalýðs-
félagsins í Eyjum bcra
anga þeirrar baráttu.
Síðan kvartar forseti ASf
yfir þvi að „foringi and-
ófsmanna í I)agsbrún“
hafi fengið myndarlcga
inni í Þjóðviljanum á sama
tíma og „vegna plássleysis
samyrkjubúskapur geti
aldrei þrifist til lengdar ef
afurðir skiptust þannig að
annar aðilinn fái mykjuna
og hinn mjólkina. I mínum
samskiptum við Þjóðvilj-
ann hefur mér stundum
þótt mykjan lenda mín
megin, og mér finnst um-
mæli margra benda til þess
að þar sé ekki mikla mjólk
aö finna, e.Lv. er kýrin
geld.“
Lúxusíbúðir
>1« l.,
7'
r
► ífestÉa 4.
Erum að hefja framkvæmcfir á 3ja, 4ra og 6 herbergja íbúðum
við Miðleiti 8—12 í nýja miðbæ Reykjavíkur.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, meö allri sameign og lóö
fullfrágengnu. Bílskýli fylgir hverri íbúö, afh. ca. okt. 1983.
Uppl. á skrifstofu okkar frá kl. 9—12 og 13—17.
ÓSKAR &BRAGI SF
BYGGINGAFÉLAG
Háaleitisbraut 58—60 (Miöb»r) Sími 85022.