Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1982 Peninga- markadurinn f-----------------------\ GENGISSKRÁNING NR. 132 — 27. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 11,913 11,947 Eininf Ki. 09.15 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 26/07 20,925 20,985 9,425 9,452 1,4173 1,4214 1,8988 1,9042 1,9738 1,9795 2,5488 2,5561 1,7667 1,7718 0,2580 0,2588 5,8354 5,8521 4,4471 4,4598 4,9192 4,9332 0,00877 0,00679 0,6989 0,7009 0,1437 0,1441 0,1080 0,1063 0,04733 0,04746 16,905 16,953 13,0712 13,1067 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 27 JÚLÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Ný kr. Toll- Sala Gengi 13,142 11,462 Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítöfsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund 23,084 19,617 10,397 8,858 1,5635 1,3299 2,1005 1,8138 2,1775 1,8579 2,8117 2,3994 1,9490 1,6560 0,2847 0,2410 6,4373 5,3793 4,9058 4,1612 5,4265 4,5933 0,00967 0,00816 0,7710 0,6518 0,1585 0,1354 0,1191 0,1018 0,05221 0,04434 18,648 15,786 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjoðsbækur....... .........34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum........ 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 0,0% e. innstæðurív-þýzkummörkum.... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggð miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyritsjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2*/». Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aó sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 180.000 nýkrónur. Eftfr 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali iántakanda. Lánskjaraviaitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö vlö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaó viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóúvarp kl. 21.45: Smásaga eftir Olaf Ormsson Hljóóvarp kl. 22.35: Félagsmál og vinna Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn „Félagsmál «g vinna“, þáttur um málefni launafólks i um- sjá Helgu Sigurjónsdóttur og Helga Más Arthúrssonar. „Við tölum við Kristján Thor- lacius formann BSRB, og látum hann segja frá kröfugerð BSRB fyrir væntanlega samninga," sagði Helga. „Við tölum svo um kjarasamninga og rifjum upp hvernig samningar ganga fyrir sig. Einnig tölum við um hvernig það myndi ganga fyrir sig ef það yrði gripið til verkfalls." Gísli Rúnar les smásögu eftir Ólaf Ormsson. Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45 í kvöld er smásagan „Miðhúsa- systkinin" eftir Ólaf Ormsson. Gísli Rúnar Jónsson les. Höfundurinn, Ólafur Ormsson, er enn af aðstandend- um tímaritsins „Lystræningj- ans“ og hann hefur bæði skrifað ljóð og smásögur. M.a. hefur komið út eftir hann skáldsagan „Stútungspungar." Um smásög- una „Miðhúsasystkinin" sagði Gísli Rúnar: „Þetta er lítil saga um fullorðinn íslending sem hef- ur búið í Kaupmannahöfn síð- astliðin 25 ár og verið þar með litla verslun á Strikinu. Hann ætlar síðan að flytja heim til Is- lands og setjast þar að, en á meðan hann hefur verið í burtu eru allar aðstæður og tímarnir breyttir þannig að umskiptin eru mikil. Síðan fylgjumst við með hvernig hann upplifir Island eft- ir allan þennan tíma.“ Hljóðvarp kl. 16.40: Klassfsk tónlist undir áhrifum frá ragtime Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 í dag er þátturinn „Tónhornið“ í umsjá Ingu Huldar Markan. „Ég tek klassísk tónskáld fyrir núna, sérstaklega þau klassísku tónskáld sem smituðust af ragtime-tónlist," sagði Inga Huld. „Þeirra á meðal voru t.d. Frakkinn Satie, Rússinn Strav- insky og Bandaríkjamennirnir Gottschalk og Charles Ives. Þessir menn sömdu tónlist sem var smituð af ragtime. Ragtime var sprottin upp af tónlist blökkumanna í Saint Louis í Bandaríkjunum, en náði einkum vinsældum meðal hvítra hástétt- arbóhema í Bandaríkjunum í kringum aldamótin." Inga Huld Markan kynnir klassísk tónskáld sem voru undir áhrifum af ragtime. Útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDKkGUR 28. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: María Heiðdal talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarblíðan, Sesselja og mamman í krukkunni“ eftir Véstein Lúðvíksson. Þorleifur Hauksson les (3). .9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. tímsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. Edith Mathis og Peter Schreier syngja þýsk alþýðulög í útsetn- ingu eftir Johannes Brahms. Karl Kngel leikur með á píanó. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasonar. 11.30 Létt tónlist. Meat Loaf, Crosby, Stills, Nash og Young og I)iana Ross syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. SÍÐDEGID 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leik- ari les (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Lesinn stuttur kafli úr bókinni „Blóm- in blíð“ eftir Hreiðar Stefáns- son, og umsjónarmaöurinn, Finnborg Scheving, fjallar um lifrikið og verndun þess. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 íslensk tónlist. „G-svíta“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Halldór Haraldsson á píanó. 17.15 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. 20.00 Tónleikar: Operutónlist. At- riði úr óperunni „Tristan og Is- olde“ eftir Richard Wagner. Astrid Varney, Hertha Töpper og Wolfgang Windgassen syngja með Sinfóníuhljómsveit- inni i Bamberg. Ferdinand Leitner stj. 20.25 „Mold“, smásaga eftir Jam- es Joyce, Sigurður A. Magnús- son les þýðingu sína. 20.45 íslandsmótið í knattspyrnu —- fyrsta deild. Víkingur —• Vestmannaeyjar. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Laugardalsvelli. 21.45 „Miðhúsa8ystkinin“ Gísli Rúnar Jónsson les smásögu eft- ir Ólaf Ormsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um- sjón: Helga Sigurjónsdóttir og Helgi Már Arthúrsson. 23.00 A sumarkvöldi í Svíþjóð. a. „Sólskinstréð“, ævintýri eftir Ann Wahlenberg í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Helga Þ. Stephensen les. b. Sænsk þjóð- lög í útsetningu Gustafs Hágg. Ingibjörg Þorbergs syngur, Guðmundur Jónsson leikur með á píanó og flytur formáls- orð og skýringar. (Áður útv. 1978.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 29. júli MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Böðvar Pálsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarblíðan Sesselja og mamman í krukkunni" eftir Véstein Lúðvíksson. Þorleifur Hauksson les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Tónlist eftir Fréderic Chopin. Vladimir Horowitz leikur á píanó: a. Polonaise fantasie op. 61. b. Mazurka í a-moll op. 17 nr. 4. c. Etýða í Ges-dúr op. 10 nr. 5. d. Indroduction og Rondo op. 16. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármansson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Hljómsveitin Mezzoforte leikur/ Pálmi Gunnarsson, Sigrún Harðar- dóttir og Ágúst Atlason syngja/ Hljómsveitin Upplyfting syngur og leikur/ „Big Band“ Svansins leikur danslög eftir Árna Björnsson. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse. Óli Hermannsson þýddi. Karl Guðmundsson leik- ari lýkur lestrinum (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Ensk svíta eftir Johann Se- bastian Bach. Alicia De Lar- rocha leikur á píanó. b. Konsert í c-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Domenico Cimarosa. Hank de Vries leikur ásamt tónlistarflokknum I Sol- isti di Zagreb; Tonko Ninic stj. c. Konsert nr. 1 í G-dúr fyrir flautu og hljómsveit; eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. James Galway leikur með Strengja- sveitinni í Luzern; Rudolf Baumgartner stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar., 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal. Kolbrún á Heygum syngur og kynnir færeysk lög; Krystyna Cortes leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Fótatak i myrkri" eftir Ebbe Haslund. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Edda Björg- vinsdóttir og Hanna María Karlsdóttir. 21.30 „Tzigane“, rapsódía fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Maur- ice Ravel. Edith Peinemann leikur með Fílharmonfusveit- inni í Prag; Peter Maag stj. 21.40 I>egar Isafjörður hlaut kaup- staðarréttindi. Jón Þ. Þór flytur síðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Eftir keppnina“, smásaga eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 22.50 „Ekki á okkar tímum“. Jó- hann Hjálmarsson les úr Ijóða- bókum sínum. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Mari- nósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.