Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1982 DAG BÓK j DAG er miðvikudagur 28. júlí, sem er 208. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.33 og síö- degisflóö kl. 24.56. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.20 og sólarlag kl. 22.46. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 20.09. — Myrkur kl. 24.28 (Al- manak Háskóla íslands.) Lofaöur sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag, Guö er hjálpræði vort (sálm. 68,20). KROSSGATA 1 i 8 1 li ■■12 Í3 14 ■■ \b 16 ||||g LÁKÉTT: 1. veiðum, 5. eldivið, 6. í hú.si, 9. Hkjól, 10. Hamhljóðar, 11. á nér Htaó, 12. mýrlendur jarðvejfur, 13. sleit, 15. sjó, 17. rógburðinn. l/H)RÉTT: 1. fyrirrennarar, 2. lítill, 3. snæfok, 4. rándýr, 7. orrusU, 8. ekki gömul, 12. fengur, 14. ótU, 16. ósamstæðir. LAIJSN SÍÐIJSnJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. væu, 5. ýsan, 6. tóra, 7. æt, 8. ernar, 11. ne, 12. rit, 14. dimm, 16. iðnaði. LÓÐRÉTT: I. votlendi, 2. týran, 3. asa, 4. snót, 7. æri, 9. reið, 10. arma, 13. tei, 15. mn. ÁRNAO HEILLA_______________ Hjónaband. Fyrir skömmu voru gcfin saman í hjónaband j í Háteigskirkju Ragnheióur I Helga 1‘órarinsdóttir, Skafta- ! hlíð 10 hér í Rvík, og Hans- j Uwe Vollertsen frá Slésvík. ! Heimili jjeirra verður austur j á Eiðum, S-Múl. Dr. theol sr. I Jakob Jónsson gaf brúðhjónin saman. FRÁ HÖFNINNI_______________ í fyrrakvöld fór úr Reykjavík- urhöfn áleiðis til útlanda leiguskipið Mari Garant (Eim- skip). í fyrrinótt kom Barok, leiguskip Hafskips, frá út- löndum. í gær var Lagarfoss væntanlegur af ströndinni, en Úðafoss átti að fara á strönd- ina. í gærkvöldi var Mánafoss væntanlegur að utan. I gærkvöldi höfðu togararnir Ógri, Kngey, Ingólfur Arnarson og Hjörleifur haldið aftur til veiða. Togarinn Vigri er vænt- anlegur inn í dag af veiðum og landar aflanum hér. FRÉTTIR Aðfaranótt þriðjudagsins var ekkert venjuleg ísl. sumarnótt i veðurfræðilegum skilningi, því hún minnti meira á suðurlanda- nótt, á veðurathugunarstöðvum á norðaustanverðu landinu. Veðurathugunarstöðvarnar á Vopnafirði, Eyvindará og Dala- tanga tilk. hitabylgjunótt með yfir 20 stiga hita. Varð hann mestur á Vopnafírði 23 stig og á Dalatanga 24 stig. Minnstur hiti á landinu um nóttina var aðeins fjögur stig uppi á Hvera- völlum, hitinn var 7 stig á Kambanesi. Hér í Reykjavík náði næturhitinn ekki 10 stig- um, var 9 stig. Og veðurfræð- ingarnir töldu í gærmorgun ekki ástæðu til að ætla að mikil breyting verði á hitastiginu. Sem sé að hitabylgjan muni áfram gleðja þá á Norðaustur- landinu. Getur enginn séð ofsjónum yfír því, eins og veðr- ið hefur lengst af verið þar i vor og sumar. I fyrrinótt mældist mest úrkoma vestur í Kvigind- isdal, 5 millim. Hér í Reykjavík sá ekki til sólar í fyrradag. Orlof húsmæðra í Reykjavík — Skrifstofan í Traðarkots- sundi 6 er opin alla virka daga kl. 3—6 síðd. Síminn er 12617. Til Grænlandshátiðarinnar. Á mánudaginn fór fyrsti hópur ísl. skemmtiferðamanna til Græn- lands til að taka þar þátt i land- námshátíðarhöldunum í Juli- enehaab — Qaqortoq. Formað- ur Norrænafélagsins, Hjálmar Ólafsson, var i fyrsta hópnum sem fór, alls nær 30 manns. í dag, miðvikudag, fer næsti hóp- ur með áætlunarflugvélinni frá Kaupmannahöfn, sem milli- lendir alltaf í Kefíavík. — Og loks fer síðasti hópurinn á GEYSISGOS SELD VID VÆGU VERDI —1500-1800 krónur kostar að fá gos úr hvemum Við sullum þessu bara í okkur óblönduðu, vinur. — Ekki förum við að kaupa „gosið“ á þessum prís!? föstudaginn kemur. Verða þá alls komnir 100 íslendingar á vegum Norrænafélagsins til Julianehaab, til að taka þátt i 1000 ára landnámshátíðinni. Hápunktur hennar verður dag- ana 5. og 6. ágúst nk. BLÖD & TlMARIT Heyþurrkun á velli heitir ný útkomið „Fjölrit RALA“, Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins. Bjarni Guð- mundsson hefur unnið aö þessum rannsóknum. í inn- gangsorðum segir m.a. á þessa leið: „Langmestur hluti heima- fóðurs okkar íslendinga er þurrhey. Þurrkar eru jafnan stuttir og strjálir, og því er þurrheysgerð yfirleitt áfalla- söm. Með styttingu þess tíma, sem heyið liggur til þurrks á velli, má draga mjög úr áföll- um. í þessu efni vannst mikið með tilkomu súgþurrkunar- tækninnar." Og síðar segir í inngangs- orðum: „Undanfarin ár hafa komið á markaðinn sérstök tæki, sem ætluð eru til þess að auka þurrkunarhraða heys- ins. Tæki þessi hafa einu nafni verið nefnd knosarar. Að vissu leyti er hér um nýj- an búnað gamallar hugmynd- ar að ræða.“ Þetta RALA-fjölrit er nr. 89. Tryggvi Guðmundsson hafði umsjón með útgáfunni. Þessar stöllur, sem eiga beima I Álfheimum hér f Rvík, efndu til hlutaveltu til igóða fyrir Dvalarheimili aldraöra sjómanna f Hafnarfírði, Hrafnistu. Voru það 330 kr., sem þær söfnuðu. Telpurnar heita Agnes Hildur Hlöðversdóttir og Jóhanna Ein- arsdóttir. Kvöld-, natur- og helgarþjónuvta apótakanna i Reykja- vik dagana 23. júlí til 29. júli, aó báóum dögum meðtöld- um. er i Holts Apótaki. En auk þess er Laugavags Apó- tak opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Onaemisaógaróir tyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins að ekki náist i heimilislækni. Ettir kl. 17 virka daga til ktukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum (il klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Nayóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Hailsuvarndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. lebrúar til 1. marz. aö báóum dögum meótöldum er i Akurayrar Apótaki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarljöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358 effir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foraktrsráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensáadaild: Mánudaga til töstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listaaafn lalanda: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Ðorgarbókasafn Rsykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgáröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, sími aöaisafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, vlö Suöurgötu. Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tíl 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóín og heltu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.