Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1982
28611
Opið í dag milli
2—4.
Klapparás
Einbýllshús á tveimur hæöum
ásamt tvöföldum bílskúr sam-
tals rúmlega 300 fm. Tilbúiö
undir tréverk. Teikningar á
skrifstofunni.
Nökkvavogur
Ca. 230 fm einbýlishús. Kjallari,
hæð og geymsluris. Verö
1,9—2 millj.
Garðavegur
Járnvarið timburhús. Tvær
hæðir og ris, samtals um 140
fm. Verö 1,4 millj.
Grettisgata
Járnvariö timburhús. Kjallari,
hæð og ris. Verö 1,2 millj.
Fálkagata
4ra—5 herb. 138 fm íbúö á 2.
hæð í steinhúsi. Verö 1,2 millj.
Hraunkambur
4ra herb. 90 fm íbúö á jaröhæö
í tvíbýli. Verð 900 þús.
Asparfell
6 herb. 160 fm íbúð á 5. hæö.
Verð 1,5 millj.
Lindargata
5 herb. 100 fm íbúö á 2. hæö.
Verð 850 þús.
Snekkjuvogur
3ja herb. kjallaraíbúö í enda-
raöhúsi. Verð 850—900 þús.
Kjarrhólmi
3ja herb. 80—90 fm íbúö á 2.
hæð. Verö 950 þús.
Boöagrandi
2ja herb. 55 fm íbúð á 7. hæö.
Verð 700 þús.
Hringbraut
2ja herb. 65 fm kjallaríbúð.
Verð 700 þús.
Hamraborg
2ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæð.
Verö 750 þús.
Baldursgata
2ja herb. 60 fm ósamþykkt ibúö
á jaröhæð. Verö 500 þús.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúövík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
43466
Lyngmóar — 2ja herb.
60 fm ný íbúð á 3. hæð. Af-
hendist 15. ágúst, fullfrágengin.
Barmahlíð — 3ja herb.
90 fm glæsileg risibúö. Laus
strax.
Hraunstígur Hf.
3ja herb. björt risíbúö. Laus
fljótlega.
Kópavogsbraut — 3ja
herb.
70 fm björt kjallaraibúö.
Miðstræti — 2 íbúðir
2 samliggjandi risíbúöir. Lausar
strax.
Engjasel — 3—4ra herb.
100 fm glæsileg ibúö á 4. hæö.
Mikiö útsýni.
Birkihvammur — sérh.
3ja herb. sérhæö ásamt bílskúr.
Laus september—október.
Hófgerói — parhús
180 fm parhús á tveimur hæö-
um ásamt bílskúr.
Einbýli Kóp.
Nýlegt einbýlishús á einni hæð
með 5 svefnherb. Bílskúr. Laus
í nóvember
Ásbúö — einbýli
Fokhelt einbýfishús 156 fm á
tveimur hæöum.
Vegna mikillar sölu undanfariö
vantar okkur aflar stæröir af
eignum á söluskrá.
Fasteignasalan
EiGNABORG sf
Memraborg t 200 KópærOQur Sniw 43466 S 43005
Sölum: Jóhann Hálfdanarson,
Vilhjálmur Einarsaon,
OóróHur Kríatján Beck hri.
TJARNARBÓL
Fallega innréttuð 5 herb. nýleg
íbúð á jaröhæö. Verö 1300 þús.
ARNARHRAUN
Mjög rúmgóð 120 fm 4ra herb.
ibúö á 2. hæö. Góöar innrétt-
ingar. Bílskúrsréttur. Verð 1,1
millj.
HJALLAVEGUR
4ra herb. efri sérhæö í tvíbýli.
Nýlegar innréttingar. 40 fm
bílskúr. Verö 1100 þús.
HÁTÚN
Góö 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi.
Góöar innréttingar. Ný teppi og
parket. Verð 860 þús.
KLEPPSVEGUR
117 fm rúmgóö 4ra herb. íbúð á
3. hæð. Verö 1050 þús.
KRÍUHÓLAR
3ja herb. 85 fm íbúö á 6. hæö.
Laus fljótlega.
ARNARNES
1670 fm eignarlóö við Súlunes.
Teikningar á skrifstofunni.
ÞINGHOLT
Höfum ca. 30 fm húsnæöi á
góöum staö í Þingholtunum.
Hentar fyrir versl. eða léttan
iönaö. Laus strax. Verö 300
þús.
LAUFAS
SÍÐUMÚLA 17
Þrýstimælar
Allar stáeröir og geröir
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
8j» l íl 1 SHUN
VI i II, m fat ' lcSll ]
Umferðarstjórn í Ho Chi-Minh borg — Það fer ekki mikið fyrir bilunum
Ungir Víetnamar
vonlausir vegna mis-
taka kommúnista
Ho Chi Mihn borg — Ungt folk í Suður-Víctnam virðist ekki hafa
nokkra trú á því lengur, að stjórnvöld geti unnið bug á fátækt, matvæla-
skorti og atvinnuleysi. Nú eru 7 ár liðin frá því að kommúnistar tóku völd
í landinu.
Vesturveldin lögðu á sínum tíma verzlunarbann á landið og stöðvuðu
alla hjálparstarfsemi við það. Hefur það haft hrapallegar afleiðingar fyrir
landslýð. Iðnaður er i lamasessi vegna skorts á hráefnum og varahlutum,
og ekki bætir slæm stjórnun úr skák.
Hin megna óánægja í land-
inu nær til starfsmanna rRis-
stjórnarinnar. Þeir hafa lús-
arlaun, og hafa neyðst til þess
að drýgja tekjurnar með ýmiss
konar spillingu. Menntafólk,
sem hefur verið atvinnulaust
frá „frelsuninni" eygir heldur
engin úrræði, en dregur fram
lífið með því að selja smygl-
varning og innfluttar munað-
arvörur á svörtum markaði.
Raunamæddust er þó líklega
æskan í Víetnam, sem telur sig
hafa verið svipta öllu valfrelsi,
framtíð og vonum.
„Stjórnin hefur áhyggjur af
unga fólkinu, og hið pólitíska
fræðslustarf hennar miðast
einkum við, að hvetja það til
dáða,“ segir dr. Duong Quyen
Hoa, fyrrum aðstoðarheil-
brigðisráðherra Víetnam, en
hún bætir við: „Hinn pólitíski
boðskapur, sem hreif á bændur
fyrir frelsunina hafði ekki
sömu áhrif á námsfólk. —
Boðskapurinn til unga fólksins,
er sá hinn sami og til bænd-
anna, en nú þarf að beita öð-
rum aðferðum, því að ungt
menntafólk gleypir ekki við
hráum áróðri. Hætt er við, að
stjórnin verði of kreddufull."
Unga fólkið skellir skolleyr-
um við hugmyndafræðilegri
fræðslu, sem það fær í skólum
og háskólum. Æskulýðsmið-
stöðvarnar, sem stjórnin hefur
komið á fót, hafa ekki öðlazt
vinsældir. Ríkir Saigonbúar,
innlendir stjórnmálamenn og
erlendir sendifulltrúar komu á
sínum tíma gjarna saman í
íþróttaklúbbum, léku tennis og
skeggræddu stríðið. Nú hefur
þessum glæsilega klúbbi verið
breytt í miðstöð fyrir unga
brautryðjendur, og lítt eimir
eftir að fornri frægð.
Þeir sem útskrifast úr há-
skóla hafa lítinn áhuga á þeim
fáu störfum sem í boði eru i
stjórnsýslu og atvinnulífi. Þeir
hafa glatað sósíalískum hug-
sjónum sínum, og segja, að sér-
fræðingar njóti minna álits en
sauðtryggir stuðningsmenn
stjórnarinnar. Þeir sem nálg-
ast herskyldualdurinn vita vel,
að þeir geta falsað fæðingar-
vottorð sín eða leyst sig undan
herþjónustu með mútum.
Margir eiga ættingja, vini og
kunningja, sem hafa freistað
gæfunnar erlendis, og gera
enn, þótt nánast ógerningur sé
að komast úr landi. Sumt ungt
fólk hefur önglað saman 20
þúsund krónum til þess að
komastúr landi með bát. Slík-
um ferðum hefur oft lyktað á
þann veg að flóttamennirnir
hafa náðst og þeir síðan sendir
í strangar endurhæfingabúðir,
svo að þeir hverfi frá villu síns
vegar. Öðrum hefur tekizt að
múta embættismönnum til
þess að fá fararleyfi, en geta þó
hvergi farið, því að þá vantar
ábyrgaðarmenn erlendis.
Fólk getur hvergi um frjálst
höfuð strokið. Blöð, tímarit og
bækur frá Vesturlöndum, dæg-
urlagatónlist o.fl. er stranglega
bannað. Bréf frá útlöndum eru
marga mánuði á leiðinni. Það
er ólöglegt að hlutsta á erlend-
ar útvarpsstöðvar, svo sem
BBC. Það er einnig bannað að
eiga orðastað við útlendinga.
Fólk er hvergi óhult, því að ör-
yggislögreglumenn eru hvar-
vetna á sveimi.
Frú Hoa var heilbrigðisráð-
herra í bráðabirgðabyltingar-
stjórn Þjóðfrelsisfylkingarinn-
ar, er hún náði völdum í land-
inu. Hún kveðst enn muna þær
fagnaðaröldur, sem fóru um
meðal æsku landsins á dögum
„frelsunarinnar".
„Nú eru þeir dagar liðnir, og
vandamálin hafa heldur betur
komið í ljós. Það eru að vísu
engin öfl, sem starfa gegn
stjórninni, heldur ríkir al-
mennt skeytingarleysi og doði.
Unga fólkinu er sagt, að það
njóti nú ávaxta byltingarinnar,
en samt sér það, að embætt-
ismenn frá norður- og suður-
hluta landsins eru ofurseldir
spillingu. Viðurlög liggja við
spillingu, en þetta er eins og
glæpahringur. Yfirvöldin þora
ekki að hrófla við of miklu af
ótta við að reka fingurna í þá,
sem hæst eru settir.
Mánaðarlaun opinberra
starfsmanna í landinu eru um
það bil 200 dong, en það sam-
svarar um 200 krónum og þeir
þiggja mútur til þess að geta
dregið fram lífið. Hver fjöl-
skylda fær mánaðarlega út-
hlutað 13 kg. af hrisgrjónum og
það dugir ekki til. Eitt kíló af
hrísgjrónum á frjálsum mark-
aði kostar 10 dong, eitt kíló af
kjöti kostar 40 dong og einn
metri af vefnaðarvöru kostar
80 dong.
Ein flaska af bjór er of mik-
ill munaður fyrir flesta, því að
hún kostar 10 dong, sem eru
ein daglaun. Máltíð á veitinga-
húsi kostar mánaðarlaun.
Nokkrir franskir veitingastað-
ir eru enn starfræktir, og þurfa
þeir að greiða allt að 8.000
dong á hverjum mánuði í
skatta fyrir það eitt að fá að
starfa.
Þegar öllu er á botninn
hvolft er það ekkert undarlegt
þótt lögreglumaður þiggi 100
dong fyrir að leiða hjá sér, að
Víetnami kaupi dollara á
svörtum markaði 80 dong.
Samkvæmt opinberri gengis-
skráningu kostar dollarinn 10
dong. Ef menn hafa handbær
500 dong geta þeir fengið mann
látinn lausan úr fangelsi, hafi
hann framið smávægilegt af-
brot.
Frú Hoa lét af embætti heil-
brigðisráðherra árið 1977 og
gerðist framkvæmdastjóri Ho
Chi Mihn-barnaspítalans. Hún
kveðst gera meira gagn þar.
„Það verður engin framþró-
un í landinu, ef ekki verður lát
á skrifræði og ónauðsynlegum
boðum og bönnum," segir hún.
„Hér er of mikið pappírsflóð,
en of lítið um ákvarðanatöku."
DELLA DENMAN