Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1982 25 Nýr ritari hjá Norðurlandaráði 26. júlí. 1982. Finnski þingmaðurinn Ilkka-Christian Björklund, 35 ára að aldri, hefur verið kjörinn nýr ritari Norður- landaráðs. Ilkka-Christian Björklund sat í Norðurlandaráði frá 1972 til 1974 og frá árinu 1975 og er ennfremur að vinna að ritgerð um Norræna fjárfestingar- bankann og starfsemi hans. Hann er félagi í fjármála- nefnd Norðurlandaráðs og var valinn til stjórnunarstarfa á fundi þess í mars síðastliðn- um. Hann hefur lýst því yfir að hann hafi ekki í hyggju að bjóða sig fram við þingkosn- ingarnar 1983, en hann er meðlimur í þingflokki finnskra kommúnista. Þetta er í fyrsta skipti í fjögur ár sem Finnland fær eina af þremur helstu stjórn- llkka-('hristian Björklund unarstöðum í Norðurlanda- ráði. Hinn nýi ritari ráðsins tek- ur formlega við embættinu þann 1. september 1982 í Stokkhólmi. Lokað Lokaö verður frá 3.—17. ágúst vegna sumarleyfa. Lífeyrissjóður apótekara og lyfjafræðinga Apótekarafélag íslands. IDÉ- Massívar furuhurðir Ljósar og dökkar — íslensk staöalmál 60, 70, 80 cm. Afhending oftast sam- dægurs, gullfalleg smíöi. Lægsta veröiö. Ýmsar fulningahurðir ásamt úrvali af sléttum huröum. Vönduð vara við vægu verði Bústofn Aöalatræti 9. Sími 17215. Iðnbúð 6, Garðabæ. Sími 45670. HURÐIN erktakar og vörubflstjórar! Vantar ykkur vörubila í vinnu strax? Höfum nokkra bila til ráöstöfunar á hagstæöu verði til afhendingar nú þegar. 1. Scania T 142 6x2, meö 375 hestafla vél, 10 hjóla. 2. Scania T 112 6x2, meö 310 hestafla vél, 10 hjóla. 3. Scania T 112 6x4, meö 310 hestafla vél, 10 hjóla, 2ja drifa. ím tfnr h.f. Reykjanesbraut 10, sími 20720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.