Morgunblaðið - 25.08.1982, Side 7

Morgunblaðið - 25.08.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 7 Laxveiðiá Óskum að taka á leigu góða laxveiðiá eða gerast aðilar að slíkri á frá og með sumrinu 1983, ef um semst. Fjársterkir aðilar. Tilboð sendist augl. Mbl. merkt: „Laxveiöiá — 6161“. Farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál. INNHVERF ÍHUGUN TÆKNI SEM TRYGGIR ÁRANGUR MAHARISHI MAHESH YOGI Almennur kynn- ingarfyrirlestur verður annað kvöld, miðviku- daginn 25. ágúst kl. 20.30 að Hverfisgötu 18 (gengt Þjóð- leikhúsinu). Allir velkomnir. ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIO _____________________J Fornbflaáhugamenn Þessi stórglæsilegi Ford Fairline '56 til sölu. Mjög gott eintak, þarf um- hyggjusaman eiganda. Upplýsingar í síma 85612, eftir kl. 17 í dag og næstu dag. Hvað er kennt á nám- skeiðum Módeisamtakanna? Aö öðlast meira öryggi í framkomu, siðvenjum, snyrtingu, hárgreiðslu, göngu, borðsiðum, mannlegum sam- skiptum og ýmislegt fleira fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Leitið upplýsinga í síma 36141 milli kl. 2—7 e.h. Unnur Arngrímsdóttir. GM ÞJONUSTA HOFNI HORNAFIRÐI Vélsmiöja Hornafjarðar j&VtUVPEILD ÞJONUSTUMIÐSTOÐ Höföabakka9 45 86750 Gott er hafa kaupmenn til blóra! Það má lesa það út úr forsíðu Þjóöviljans í gær, að launafólk geti tekiö verðbótas- kerðingu launa sinna fagnandi vegna þess, aö efnahagsaðgeröirnar „komi mjög harkalega niður á kaupmönnum"! Það sé meginmálið að klekkja á verzlun- inni. En þegar betur er að gáö kemur eftirfarandi í Ijós: • 1) Kaupmáttarskerðing kemur fyrst og síðast niður á verzluninni. Hagsmunir launþega og verzlunar fara saman í al- mennum kaupmætti. • 2) Hækkun vörugjalds bitnar ekki fyrst og fremst á kaupmönnum, þó þaö kunni að draga úr verzlun, heldur á heim- ilispeningum almennings, sem nú duga skemur en nokkru sinni. • 3) Launþegar í verzlunarstétt eru milli 12 og 14.000, þar af um 8.000 á höfuð- borgarsvæðinu. Samdráttur í verzlun kann því að segja til sín í lakara almennu atvinnuöryggi. Hatursáróöur Þjóöviljans gegn kaupmönnum bitnar því ekkert síö- ur á verzlunarfólki í heild og strjálbýlis- verzlun (s.s. kaupfélögum), sem hvarv- etna lepur dauðann úr skel, ef marka má fréttaflutning dagblaðsins Tímans. Vörugjaldið og heimilis- peningarnir l*að kemur fram i viótali við Geir IIallgrím.sNon, formann Sjálfsta'ói.sflokks- ins (Mbl. í ga-r), að skatt- heimta ríkisins hafi aukizt um nokkuð á annan millj- arð nýkróna á vinstri- stjórnarárunum frá 1977. I*essi ha-kkun samsvarar um 20 þús. ný kr. á hverja 5 manna fjölskyldu í land- inu. Ilin nýju bráðahirgða- lög ba*ta einu blóminu enn í skatta-hnappagat fjár- málaráðherra Alþýðu- bandalagsins, hækkun vörugjaldsins. hannig er ekki na-fiik-gt, að dómi Al- þýðuhandalagsins, að fara sífellt freklegar ofan í launaumslög almennings, heldur þarf að tryggja, með verðbótaskerðingu og skattaukum, að eftirstöðv- arnar dugi skemur. Skuldasöfnun og skattheimta Kíkisstjórnin hefur hert róðurinn á fleiri sviðum en skattheimtu. Ilún hefur sett hvert íslandsmelið eft- ir annað í skuldasöfnun. Afborganir og vextir af er- lendum skuldum, sem vóru um 13% af útflutningstekj- um 1978, fara langleiðina í 22%. 1982. I*essi skulda stefna bindur framtíðinni drápsklyfjar og stefnir efnahagsíegu sjálfstæði i bráða hættu. Innfhitningur á gömlum, úrcltum togur- um, á sama tíma og inn- lcndar skipasmíðastöðvar skortir verkefni og veiði- sókn er of þung miðað við vciðiþol nytjafiska, upp á útlenda krít, er ekki gáfu- lcgur. lánsfjárhlutfall fjárlaga, sem var 6,9% 1978, verður I3A% 1982, hcfur nær tvö- faldazt Kngu að síður skreppa framkvæmdir saman að magni til, þó ríkishítin blási út Sukk Al- þýðubandalagsins ríður ekki við einteyming. Hiö „stöðuga gengi“ og fleiri fögur orð „Bcitt verði aðhaldi i gengismálum. Til að treysta gengi gjaldmiðils- ins verði gert sérstakt átak til framleiðniaukningar í atvinnuvegunum." I*annig hljóðaði fyrirheitið í stjórn- arsáttmálanum, frá í febrú- ar 1980. Kfndirnar: viðvar- andi gengissig með geng- islækkunum inn á milli. Bandaríkjadalur hefur þannig na-r fjórfaldazt í verði síðan framangreind tilvitnun í stjórnarsáttmál- ann var sett á pappír. „Aldrei hefur gengi ís- lenzku krónunnar verið fcllt jafn mikið á jafn skömmum tíma og í tíð þessarar stjórnar," sagði Geir llallgrímsson í Mbl. í gær. GengLsla'kkun nú var að visu staðfcsting á orðnum hlut — í höndum ríkis- stjórnarinnar. Staðreyndm er engu að síður sú, að svo gjörsamlega hefur ríkis- stjórnin fótum troðið hvert og eitt ákva'ði „stjórnar- sáttmálans" frá því 1980, að hún á þar ekkert eftir til að svíkja. Ilver man ekki „niðurtalninguna" og lof- orðið um sama verðbólgu- stig, þegar 1982, og er „í hclztu viðskiplalöndum okkar?" Atvinnu- vegirnir eru undirstaðan Geir llallgrímsson lýkur viðtali sínu við Mbl. í gær með þessum orðum: „í stað þess að ha'kka skatta ber að lækka þá og draga úr umsvifum rikis- ins. Skattalækkanir eiga að vera með þeim hætti, að þær hafi í for með sér la'kkun verðlags. í stað þess að reka efnahags- stefnu sem er fjandsamleg atvinnufyrirtækjum að hætli sósíalista á að bæta skilyrði atvinnuvcganna svo að þeir geti aukið fram- leiðslu og þar með ha'kkað laun starfsmanna sinna. f stað þess að stunda skemmdarstarfsemi gegn orkufrekum iðnaði eins og gert hefur verið í álmálinu á markvisst að leita sam- vinnu við erlenda aðila til að nýta þau auðæfi sem við eigum í orkulíndum. iK-ssi auðæfi létta okkur álollin, ef Hskstofnar eru fullnýttir. í stað þess að ríkisvaldið setji sér það mark að hafa vit fyrir öllum og sett séu lög og reglugerðir um stórt og smátt á að veita ein- staklingnum svigrúm til at- hafna, svo að hver og einn geti af eigin dugnaði og fyrir eigið framtak notið sín og leitað þeirra úrræða sem best duga." Erfingjar Björgvins Júnmssonar: Gefa Glerárskólanum kvikmyndasafn hans ERFINGJAR Björgvins Júlíusson- ar á Akureyri gáfu fyrir nokkru Glcrárskólanum á Akureyri kvik- myndasafn Björgvins. Er þar um að ræða um 190 kvikmyndir af ýmsum toga og flcstar frá Uplýsingaþjón- ustu Bandaríkjanna. Að sögn Vilbergs Alexanders- sonar, skólastjóra Glerárskólans, færðu erfingjar Björgvins skól- anum þetta safn síðastliðið vor og eru þetta myndir af öllu mögulegu tagi, allt frá myndum um skæruliða og þjálfun þeirra og upp í nýtízku landbúnað. Sagði Vilberg, að enn hefði ekki unnizt tækifæri til að athuga safnið að nokkru ráði. Aðeins væri búið að skoða hluta mynd- anna, sem að mestu leyti væru frá Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna og væru þær frá 10 til 120 mínútna langar. Myndirnar yrðu síðan flokkaðar og notaðar eitthvað til kennslu í skólanum og myndu eflaust koma sér vel við hana. Þá sagði Vilberg, að mikil vandræði væru í Glerárhverfi vegna þess hve fjölmennt það væri orðið og því gæti skólinn ekki tekið við öllum nemendum þaðan. Því væru nemendur úr hverfinu bæði sendir í Barna- skóla Akureyrar og Oddeyrar- skólann. Foreldrar tækju þessu með þolinmæði, þó talsvert óhagræði fylgdi því að flytja börnin í aðra skóla. Nú væri rætt um það að byggja nýjan skóla í Síðuhverfi, og yrði mikil brag- arbót að því. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Þakka innilega öllum þeim er sýndu mér vin- áttu og hlýhug á 60 ára afmæli mínu. Georg Ormsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.