Morgunblaðið - 25.08.1982, Side 22

Morgunblaðið - 25.08.1982, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMOTA HF t BJÖRN ÞORGRÍMSSON, fyrrverandi vörubílatjóri, Kleppsvegi 104, sem lést 20. ágúst sl. veröur jarösunginn trá Fossvogskirkju, föstu- daginn 27. ágúst, kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega atþökkuö en þeim sem vildu minnast hans er b@nt á aö láta Sjálfsbjörg njóta þess. Sigríöur Alesandersdóttir, Þorgrímur Björnsson, Margrét Björnsdóttir, Péll Pétursson, Klara Björnsdóttir, Sævar Berg Guóbergsson, Þóra Birna Björnsdóttir, Þorleifur Friðriksson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum af alhug auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jarö- arför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, JÚLÍÖNU SIGURBJARGAR ERLENDSDÓTTUR, Sóllandi v/ Reykjanesbraut, Guö biessi ykkur öll. Hilmir Hinriksson, Hulda Sveinsdóttir, Rakel Ragnarsdóttir, Björgvin Árnason, Jón Ragnarsson, Hranfnhildur Valdimarsdóttir, Þór Ragnarsson, Ruth Ragnarsdóttir, Ómar Hallsson, börn og barnabörn. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1 i.t, ÚTIVISTARFERÐIR Miövikudagur 25. ágúst kl. 20.00 Tröllafoss. Létt kvöldganga meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö kr. 60 Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSI, bensinsölu. SJÁUMST. Feröafélagiö UTIVIST Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir: 1. 26.-29 ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. Gist i húsum á Hveravöllum og viö Tungnafell. 2. 27.—29. ágúst (3 dagar): Berjaferö. Gist í svefnpokaplássi aö Ðæ i Króksfiröi. Ðrottför í þessar feröir er kl. 08.00. Helgarferðir: 27.—29. ágúst: 1. Þórsmörk. Gist í upphituöu húsi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i húsi. Þetta er siöasta feröin á þessu sumri. Komiö veröur viö í Hvitárnesi. 4 Alftavatn viö Fjallabaksleiö syöri. Gist i húsi. Farnar göngu- ! feröir í nágrenni áningarstaöa eftir því sem veöur og aöstæöur leyfa. Nálgist farmiöa tímanlega; enn er timi til aö njóta útiveru i obyggöum. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. £ ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 27.—29. ágúst. 1. Fösludagur kl. 20.00 Sprengisandur — Hallgríms- varöa. Gist í húsi. Vígsla Hallgríms- vöröu í miöju landsins. Varöan er reist til heiöurs hinum þjóö- kunna feröagarpi Hallgrími Jónassyni, kennara og rithöf- undi, sem veröur meö í feröinni. Allir velkomnir. Einstök ferö. 2. Föstudagur kl. 20.00 Þórs- mörk. Gist i nýju Utivistarskálanum. Gönguferöir fyrir alla. Farmiöar og upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a. S. 14606. Sjéumst. Feröafólagiö ÚTIVIST. Innflytjendur Get tekiö að mér aö leysa út vörur. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „T — 3450". JHergunblatiib radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar I lögtök ______________| Lögtaksúrskurður Hér meö úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1982 álögðum í Kópavogskaupstaö, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, iðnað- armálagjald, slysatryggingagjald atvinnurek- enda, lífeyristryggingagjald, atvinnuleysis- tryggingagjaid, almennur og sérstakur launa- skattur, kirkjugarösgjald, kirkjugjald, iðn- lánasjóðsgjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og vinnuskattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Ennfrem- ur fyrir skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bif- reiöa og slysatryggingagjaldi ökumanna 1982, áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innl. framl. sbr. I. 65/1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, vinnueftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem í ein- daga er fallinn, svo og fyrir viðbótar og auka- álagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en ábyrgö ríkis- sjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa, ef full skil hafa ekki veriö gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 17. ágúst 1982, Ásgeir Pétursson. Land til sölu í Mosfellssveit Leggið nafn og heimilisfang inn á augld. Mbl. merkt: „Gott land — 6162“. Akranes — til sölu 3ja herb. íbúð á bezta stað við Garðabraut. Upþlýsingar í síma 93-2295, eftir kl. 20.00. Keflavík — Njarövík 3ja herb. íbúöir í byggingu við Fífumóa 3, Njarðvík, til sölu. íbúöirnar afhendast í apríl 1983, tilbúnar undir tréverk, sameign frá- gengin. Verð 450 þús. Upplýsingar í síma 92-1753, eftir kl. 7 á kvöldin. Trausti Einarsson. 4ra herb. íbúö til sölu í Grindavík. Uppl. í síma 92-8061. íslenzkar landslagsmyndir 91 landslagsmynd frá íslandi — Gaimard „Voyage en Islande". Þar af 39 fallega hand- málaðar. Seljast í einu lagi á Nr.kr. 62.500,-. Damms Antikvariet a.s., Tollbodgt. 25, sími 426275, Oslo 1, Norge. kennsla Frá Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi veröur settur fimmtudaginn 2. september kl. 14.00, í Kópa- vogskirkju. Kennarafundur verður haldinn í skólanum kl. 14, miðvikudaginn 1. sept. Skólameistari. Bátar til sölu Eikarbátar 2 — 3 — 4 — 5 — 6 — 8 — 9—10—11 — 12 — 13 — 16 — 21 — 37 — 53 — 64 — 70 — 100 tonn. Stálbátar 29 — 39 — 62 — 75 — 140 — 150 — 160 tonn. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7. Sími 14120. óskast keypt Viljum kaupa steypuhrærivél með ca. 5—10 rúmmetra afköst á klst. Upp- lýsingar í síma 96—41346. Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúa- ráös sjálfstæöisfélag- anna í Reykjavík vegna Alþingiskosninga Samkvæmt ákvöröun stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, er hér meö auglýst eftir framboðum til kjörnefnd- ar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Framboösfrestur rennur út föstudaginn 27. ágúst kl. 12.00. Samkvæmt 11. gr. reglugeröar fyrir Fulltrúaráó sjálfstæóisfélaganna í Reykjavík eiga 15 manns sæti i kjörnefnd og skulu 8 kjörnelndar- menn kosnir skriflegri kosningu af fulltrúaréóinu. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugeröarinnar, telst framboö gllt, ef þaö berst kosningastjórn fyrir lok framboösfrests, enda sé gerö um þaö skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hiö fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóöandi hafi skriflega gefið kost á sér til starfans. Tilkynning um framboö berist stjórn Fulltrúaráös sjálfstæöisfélag- anna i Reykjavík, Valhöll Háaleitisbraut. Stiórn Fulltrúaráós siálfstaeótsfélaganna í Reykjavik. Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson, þoöa til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stööum. Hlööum i kvöld 25. ágúst kl. 21.00, Hamraborg Berufiröi, 26. ágúst kl. 21. Múla, Geithellnahreppi, 27. ágúst kl. 21. Hrolllaugsstööum, Borgarhr., 28. ágúst kl. 21. Auk þess verða þingmennlrnir til vlötals á Brelödalsvík 26. ágúst kl. 17—19 og á Djúþavogi 27. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.