Morgunblaðið - 25.08.1982, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 25.08.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 27 Sími Frumsynir spennumyndina |When a Stranger CallsJ Duiarfullar símhringingar [. I Slmnifvr I f «ÍÍM'' I Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda Ung skólastúlka er fengin til aö passa börn á kvöldin, og lifsreynslan sem hún lendir í er ekkert grin. BLAOAUMMÆLI: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef séö. (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aöalhlutverk: Charles Durning. Carol Kane, Colleen Dewhurst. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglu- I mynd eins og þær gerast | bestar, og sýnir hve hættu- störf lögreglunnar í New York eru mikll. Aöalhlutverk Paul N.wm.n Ken Wahl Edward Asner Bönnuö börnum innan 16 | ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Flugstjórinn (Tha I AkOb.)l and Aviallon A DeÆóty Mlxlurv The Pilot er byggð á sönnum atburöum og framleidd i Cin- emascope eftir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær flugstjóri en áfengiö j gerir honum lífiö leitt. Aöalhlutv: Cliff Robertson, Di- | ane Baker, Dana Andrews. Sýnd kl. 11.20. Blow Out I I Hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Sat- urday Night Fever og Gre- ase Núna aftur kemur Travolta fram á sjón- arsviðiö í hinni heimsfrægu mynd De Palma, Blow Out. Aöalhlutv: John Travolta Nancy Allen John Lithgow Þeir sem stóöu aó Blow Out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsign- ond (Deer Hunter, Close En- counters). Hönnuöur: Paul Sylbert (One Flew Over the Cuckoo's Nest, Kramer vs. Kramer, Heaven Can Wait). Klipping: Paul Hirsch Myndin er tekin I Dolby stereo og sýnd i 4 rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað miöaverö. Bönnuó börnum innan 12 ára. Píkuskrækir Aöalhlv.: Penelope Lamour, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuó börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15 Amerískur varúlfur í London Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20. Bönnuö börnum. Hækkaö miöaverö. Being There (6. mánuður) Sýnd kl. 9. ■ Allar maö ial. taxta. WM Ævar Kvaran hefur framsagnarnámskeið þ. 6. september nk. Fagurri framburöur, listrænni lestur og flutningur máls. Upplýsingar í síma 32175 daglega kl. 17—19. Fimleikar Vetrastarfsemin hefst 1. sept. Innritun fer fram í síma 74925 kl. 19.00—21.00. Áhaldafimleifcar Strákar, stelpur, byrjendur og framhaldsflokkar. Þjálfari Vald- imar Czizmoawky. Jazzleikfimi Þjélfari Kristin Svavarsdóttir. Kvennaleikfimi Guörún Gisladóttir. Fimleikdadeild Gerplu ÓDAL / i alfaraleiö Opiö frá 18—01 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF TOPP- STflÐUR TOPP- r MUSIK HOUifWOD ÚTSALA Síöasta útsöluvikan. Geriö góö fatakaup. Andrés, Skólavöröustíg 22, sími 18250. Þrátt fyrir gengis- breytingu, þá eru allar gerðir af Mazda 929 ennþá á hagstæðu verði: Verð: Mazda 929 Sedan Super Deluxe Kr. 174.000.- Verð: Mazda 929 Station Deluxe Kr. 179.500.- Verð: Mazda 929 Hardtop Limited Kr. 197.500.- Tryggið ykkur því bíl strax meðan þetta lága verð helst. Skoðið hinn glæsilega Mazda 929 Hardtop á sýningunni Heimilið og fjölskyldan '82 í Laugardalshöll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.