Morgunblaðið - 26.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982 7 Til sölu Benz 2632, árg. ’73, 3ja drifa meö Miller palli og sturtum. Einnig Scania 110, árg. ’72, meö Robson drifi. Einnig 6 tonna krani Haiab 1165. Upplýsingar í síma 84930 og 75031. Tölvunámskeið Byrjendanámskeið Námskeiðin standa yfir í 2 vikur. Kennt er 2 stundir á dag virka daga, kl. 17.30—19.30 eða 20.00—22.00. Viö kennsluna eru notaöar míkrótölvur af algengustu oerö. Námsefniö er allt á íslensku og ætlf' byrjend- um sem ekki hafa komiö nálægt tölvum áour. Á námskeiðunum er kennt m.a.: Grundvallaratriöi forritunarmálsins BASIC. Fjallaö er um uppbyggingu, notkunarsviö og eiginleika hinna ýmsu gerða tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi og vélbúnaði, sem notuö eru viö rekstur fyrirtækja. TÖLVU5KÚLINN Skipholti 1. Sími 25400 VÍK í MÝRDAL Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Skaftfellinga <&VHAPEHP ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höfðabakka 9 45 86750 Spjótunum beint aö Gunnari Alþýöubandalagiö beinir nú spjótum sínum að Gunnari Thor- oddsen og vill aö hann sýni og sanni, aö bráöabirgöaiögin hafi meirihluta á Alþingi. Er ekki aö efa, aö Ólafi R. Grímssyni muni þykja jafn „unaöslegt" aö hlýöa á skýringar Gunnars um þaö efni og þegar hann sat sem dáleiddur á fundi þingnefndar á sínum tíma, þegar forsætisráðherra flutti mál sitt þar. Sitjum sem fastast! Af forystugrein þeirri scm Kjartan Ólafsson, varaformaAur Alþýðu- bandalagsins, ritaði í l>jóð- viljann í gær er Ijóst, að Alþýðubandalagið ætlar alLs ekki að láta það á sig fá, þótt rikisstjórnin hafi ekki starfhæfan meirihluta á Alþingi. Kjartan segir meðal annars: „l*að þætti ekki merki- leg hreppsnefnd í einu sveitarfélagi, sem gæfíst upp og segði bara af sér, ef óvæntan fjárhagsvanda bæri að hondum hjá við- komandi sveitarfélagi. Fáir biðja um slíkar hrepps- nefndir. Og það væri heldur ekki merkileg ríkisstjórn, sem gæfist upp við að stjórna landinu, þegar óviðráðan- leg áloll dynja yfir og al- varlegan vanda ber að höndum. I*að er einmitt þá fyrst, sem reynir á — þá fyrst sem kemur í Ijós hvað menn duga, hvort sem er í sveitarstjórn eða ríkis- stjórn.“ l>essa röksemdafærslu notar sem sé varaformaður Alþýðubandalagsins því til stuðnings, að flokksbræður hans skuli sitja sem fastast i ráðherrastólunum. Eru rökin svo sannarlega í samræmi við málstaðinn. Auðvitað er út í bláinn að bcra saman hreppsnefnd og ríkisstjórn — miklu nær cr að bcra saman meiri- hluta í hreppsnefnd og rik- isstjórn. I hreppsnefndum telst sá meirihluti ekki starfhæfur, sem ekki kem- ur ncinum venjulegum málum fram, sé ekki meiri- hluti í hreppsnefnd bitnar það á hag hreppsbúa. I>annig er einmitt komið fyrir ríkisstjórninni hún hefur ekki lengur starfhæf an meirihluta á Alþingi. í hreppsnefndum nást mál ekki fram nema meirihluti styðji framgang þeirra, sömu sögu er að segja um afgreiðslu mála á Alþingi. Hreppsnefnd getur ekki lagt niður störf og óskað nýrra kosninga. Hins vegar gerir stjórnarskrá íslenska lýðveldisins ráð fyrir því, að Alþingi megi rjúfa þegar ríkLsstjórnir eru orðnar óstarfhæfar. Til þess mega alþýðubandalagsmenn ekki hugsa, því þingrofi fylgja kosningar og dómur kjósenda, sem ráðherrar flokksins óttast nú meira en hinn „óvænta fjárhags- vanda". Undrun Svavars Olafur K. Crímsson, for- maður þingfiokks Alþýðu- bandalagsins, sýndi óvenjulega skarpskyggni í samtali við Kikisútvarpið, þcgar hann líkti stjórnar- samstarfinu við boltaleik. Að vlsu neitaði hann með öllu að boltinn væri . hj* sínum fiokki — telur Olaf- ur sig hafa losnað við bolt- ann, þegar hann féllst á hráðabirgðalögin, þó að- eins sé að finna í þcim tvær greinar óbreyttar af þeim 19 greinum sem fram komu í óskafrumvarpi Al- þýðubandalagsins um efnahagsráðstafanir. Mið- að við kampakæti alþýðu- bandalagsmanna yfir ráðstöfununum læðist sá grunur að mönnum, að nú, eins og við gerð stjórnar- sáttmálans í febrúar 1980, hafi verið gert leynisam- komulag til að gleðja Al- þýðubandalagið. í útvarpinu sagði Olafur K. Crímsson, að boltinn væri hjá Cunnari Thor- oddscn. Sama segir Svavar Cestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, í l>jóð- viljanum í gær. Svavar seg- ir: „Við höfum staðið í þcirri trú að meirihluti væri fyrir efnahagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. I>að er nú verkefni stuðnings- manna Cunnars Thorodd- sen að staðfesta það álit samstarfsaðila sinna. Að sjálfsögðu gerðum við ráð fyrir því að þeir aðilar sem lögðu af stað með ríkis- stjórninni í upphafi styddu þær aðgerðir sem hún nú hcfur gripið til. Við höfðum engar upplýsingar um ann- að en að allir í þingliði Al- þýðubandalagsins og Framsóknarnokksins styddu þær og sömuleiðis fjórir þingmenn Sjálfstæð- isfiokksins. I>að kom okkur því mjög á óvart að einn af þingmönnum stjórnarliða, Eggert Háuk- dal, skyldi rífa sig úr og lýsa því yfir að hann myndi ekki greiða bráðabirgða- lögunum atkvæði." Segja má, að fyrir þá sem utan ríkisstjómarinn- ar standa komi það á óvart, að afstaða Kggerts Hauk- dal hafi komið Svavari Cestssyni „mjög á óvart“. Eins og Eggert hefiir sjálf- ur sagt oftar en einu sinni sendi hann forsætisráð- herra bréf hinn 30. júní sl„ þar sem hann lýsti því yfir, að vonir þær sem hann batt við ríkisstjórnina hefðu alveg brugðist og hættuástand væri yfirvof- andi í íslcnskum efnahags- og atvinnumálum. Og þeg- ar Eggert var að því spurð- ur hér í blaðinu, hvort hann hafi gefið rikisstjórn- inni cinhvcr fyrirheit um stuðning við bráðabirgða- lögin nú, svaraði hann: „Ég hafði engin loforð gefið um stuðning við þau, bréf mitt til forsætisráðherra frá 30. júní sl. er sönnun um hið gagnstæða." Hiö velþekkta ameríska sælgæti Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134. GÓÐUR ODYR LIPUR SÆLL AFBRAGÐ ARnARHÓLL Hvíldarstaður í hádegi höll að kveldi Velkomin SÝNISHORN ÚR MATSEÐLI Karrý blaðlaukssúpa Salat Fylltur lambsbógur með ávöxtum Verðkr. 139

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.