Morgunblaðið - 26.08.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.08.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðberafólk óskast í Keflavík Upplýsingar í síma 92-1164. JMwgMttliIfifeife Aðstoðarstúlka óskast til fjölbreyttra starfa á tannlæknastofu í miöborginni. Uppl. er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir hádegi á laug- ardag merkt: „Strax — 6158“. Kennarar Bamaskólann á Eyrarbakka vantar kennara Aðalkennslugreinar: Smíöar, stæröfræði ní- unda bekkjar og eölisfræöi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3117. Atvinna Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn eftir hádegi. Æskilegur aldur 18—30 ára. Upplýs- ingar á staðnum milli kl. 6—7. Bazar. Mótettukór Hallgrímskirkju óskar eftir söngfólki. Raddprófun fer fram í Hallgrímskirkju föstudag 27. ágúst kl. 16—19 og laugardag 28. ágúst kl. 11 — 13.30 eöa eftir samkomulagi viö stjórnanda kórs- ins, Hörö Áskelsson, organista, sími 32219. Stúlkur vantar í fiskvinnu. Húsnæði í verbúö. Uppl. hjá verk- stjóra s. 94-3612. Hraðfrystihúsið Hnífsdal. Atvinna Starfsmann vantar strax á skrifstofu okkar hálfan daginn. Uppl.. gefnar í síma 53366 frá kl. 08—16 næstu daga. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Hársnyrting Villa Þórs hefur pláss fyrir fleiri í viöbót! Ef þú ert nemi á þriðja ári eða útlærður sveinn í hárskeraiðn og hefur hug á starfi hjá okkur þá vildum viö gjarnan komast í sam- band viö þig. Viö erum þekkt stofa sem leggur áherslu á vandaöa vinnu, góöa vinnuaöstööu og þægi- lega þjónustu viö viöskiptavini okkar. Komdu í Ármúla 26 og spjallaðu viö okkur ef þig langar að bætast í hópinn. Villi Þór. Vanur afgreiöslumaöur óskast nú þegar varahlutaverslun okkar. Bræðurnir Ormsson h.f., Lágmúla 9, sími 38820. Umboðsmaður óskast fyrir flauelplaköt, meö útfjólubláum Ijósaper- um. SCANDEX Fyn, Sætting Strandvej 28, 5700 Svendborg, Danmark. Skrifstofustarf Skrifstofustarf er laust til umsóknar. Starfiö felst aöallega í meöhöndlun banka og toll- skjala, og skjala í sambandi við tollvöru- geymslu. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 30. þ.m. merkt: „B — 6163“. Sölumaður óskast Duglegur, ábyggilegur sölumaöur. Gæti unn- iö sjálfstætt viö sölu á miðstöðvarofnum og fl. Gæti jafnvel oröið meðeigandi aö innflutn- ingsfyrirtæki, þyrfti að hafa menntun t.d. í pípulagningum eða vélstjóri. Nafn, aldur, menntun o.fl. sendist Mbl. merkt: „S — 6157“, fyrir 1. sept. nk. Hafnarfjörður Óskum að ráða handlaginn mann til starfa í riðfríudeild okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21220. Hf. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi 7. Dagvistun barna Fornhaga 8 Leikskólinn Tjarnarborg óskar aö ráöa eftirtalið starfsfólk 1. sept- ember. Fóstru í hálft starf. Starfsmann í hálft starf. Starfsmann til ræstinga. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 15798. Framtíðarvinna Hampiöjuna vantar til starfa á vöktum í frum- vinnsludeild fyrirtækisins. Deildin er plastþráöadeild Hampiðjunnar og er í húsnæöi fyrirtækisins viö Stakkholt 4, hrá- efnið, plastkron er brætt og umbreytt í þræöi, sem síöar fara í áframhaldandi vinnslu neta og kaðla. Starfið felst í vélagæslu og efnisflutningum, viö framleiösluna. Á hverri vakt vinna þrír menn auk vaktaformanns. Nú er unnið á þrí- skiptum 8 tíma vöktum, og er vinnuvika samkv. þessu vaktakerfi um 42 tímar. Frídag- ar færast til. Umsækjandi þarf aö vera reglusamur, stundvís og bera jákvæðan hug til starfsins. Allar upplýsingar veitir Gylfi Hallgrímsson á staönum. HAMPIÐJAN HF Siglufjörður Blaöburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fltatgttnlibiMfr Garðabær Blaöberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. Hitaveita Suðurnesja vill ráöa til starfa 1. laghentan mann, vanan pípulögnum 2. vélvirkja Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Hitaveitu Suöurnesja, Brekkustíg 36, 230 Njarövík, fyrir 10. sept. 1982. Aðstoðarmaður á lager Óskum eftir að ráöa aöstoöarmann á lager í verksmiöju okkar í Garðabæ. Upplýsingar í síma milli kl. 14—15 næstu daga. Sápugerðin Frigg. Sími 51822. “ Afgreiðslustarf Vantar afgreiöslustúlku í heils dags starf. Æskilegur aldur milli 20—30 ár. Upplýsingar í versluninni fimmtudag milli kl. 6—7. Tískuverslunin Assa Laugavegi 118. Atvinna óskast Stúdína frá Verslunarskóla íslands (Mála- deild) óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu skrifstofustarfi frá og meö 1. október. Meömæli ef óskaö er. Tilboö sendist auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 4. sept. merkt: „Stúdína — 2411“. Kennara vantar Tvo kennara vantar aö Grunnskóla Eski- fjaröar, aðalkennslugreinar, danska og íþróttir stúlkna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97—6182. BLIKKSMIÐJAN HÖFOIHF Hyrjarhöföa 6, sími 86212.. Oskum að taka tvo unga pilta í blikksmíðanám. Nám úr grunndeild málmiönaöarins æskileg. Fjöl- breytt framtíöarstarf. Upplýsingar á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.