Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn (■-----------------------N GENGISSKRÁNING NR. 145 — 25. ÁGÚST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,294 14,334 1 Sterlingspund 25,236 25,307 1 Kanadadollari 11,594 11,627 1 Dönsk króna 1,6893 1,6941 1 Norsk króna 2,1868 2,1927 1 Sœnsk króna 2,3697 2,3763 1 Finnskt mark 3,0575 3,0861 1 Franskur franki 2,1040 2,1099 1 Belg. franki 0,3073 0,3082 1 Svissn. franki 6,9863 7,0059 1 Hollenzkt gyllini 5,3818 5,3988 1 V.-þýzkt mark 5,9005 5,9170 1 ítölak líra 0,01044 0,01047 1 Austurr. sch. 0,8398 0,8419 1 Portug. escudo 0,1687 0,1691 1 Spénskur peseti 0,1310 0,1314 1 Japansktyen 0,05695 0,05711 1 írskt pund 20,315 20,372 SDR. (Sérstök dráttarrótt.) 24/08 15,6806 15,7245 ---'-------------------N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGI í ÁGÚST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gongi 1 Bandaríkjadollari 15,767 14,334 1 Sterlingspund 27,838 24,920 1 Kanadadollan 12,790 11,587 1 Dönsk króna 1,8635 1,6699 1 Norsk króna 2,4120 2,1585 1 Sænsk króna 2,6139 2,3425 1 Finnskt mark 3,3727 2,3425 1 Franskur franki 2,3210 2,0849 1 Belg. franki 0,3390 0,3038 1 Svissn. franki 7,7085 6,8996 1 Hollenzkt gyllini 5,9365 5,2991 1 V.-þýzkt mark 6,5087 5,8288 1 ítölsk llra 0,01152 0,01034 1 Austurr. sch. 0,9281 0,8288 1 Portug. escudo 0,1860 0,1671 1 Spánskur peseti 0,1445 0,1291 1 Japansktyen 0,06282 0,05813 1 írskt pund 22,409 20,757 ___________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þyzkum mörkum. .. 6,0% d innstæður í dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextír..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4 Skuldabref ............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíaitaia fyrir ágústmánuð 1982 er 387 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp í kvöld kl. 21.15: Gegn Shakespeare og dónalegum smákökum í kvöld kl. 21.15 verður sýnd mynd um „The Moral Majority" eða Siðprúða meirihlutann, en svo nefnist íhaldssöm umvönd- unarhreyfing sem nú fer eins og eldur í sinu um Bandaríkin. Með Biblíuna að vopni fordæma for- ystumenn hennar frjálslyndi og lausung á öllum sviðum, skipu- leggja hljómplötu- og bóka- brennur, bannfæra sjónvarps- þætti og stjornmálamenn. Telja samtökin sig vera að berjast heilögu stríði gegn óamerískri hegðan. I því viðfangi höfðu þau til dyggða sem þau telja að hafi gert Bandaríkin mikil. Það er sjónvarpsmaðurinn heimsfrægi, David Frost, sem stjórnar 55 mínútna þætti um samtökin. Að sögn Boga Arnars Finnbogasonar, þýðanda þáttar- ins, er hann athyglisverður fyrir margra hluta sakir. Rætt er við fylgjendur og andstæðinga sam- takanna. I síðarnefnda hópnum eru m.a. stjórnmálamennirnir Frank Church og George McGovern sem báðir telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sam- tökunum. Fram kemur að sam- tökin haf sett sér það markmið fyrir síðustu Öldungadeildar- kosningar að fella tiltekna 32 frjálslynda þingmenn deildar- innar. Þeim hafi tekist að fella 22 þeirra, þ.á m. Church, en hann skýrir frá því að samtökin hafi rægt sig mjög ósmekklega í persónulegum bréfum til stuðn- ingsmanna sinna. Meðal þeirra verka sem lenda á bálköstum hins siðprúða meirihluta eru bækur Henry Millers og Shakespeares, auk hljómplatna Bítlanna. Kynvill- f sjónvarpsþættinum um „The Moral Majority" sem sýndur verður kl. 21.15 í kvöld tekur David Frost viðtöl við stuðningsmenn og andstæðinga samtakanna. inga og kommúnista skal reka út í hafsauga. Meðal sjónvarps- þátta sem bannfærðir eru af samtökunum er Löður, hin sí- vinsæla „sápuópera" íslendinga. Þá berjast samtökin gegn meþó- distum og baptistum. Bogi Arnar sagði að skýrt yrði frá tilraun hins siðprúða meiri- hluta til að fá sett lögbann á „dónalegar“ smákökur sem bak- ari nokkur seldi í Baltimore. Þegar það tókst ekki fengu þau þingmann úr fylkinu til að flytja frumvarp til laga sem nú er til umfjöllunar í nefnd. Nafn þeirra er „lög gegn dónalegum smákök- um“. Ef til vill leikur íslenskum sjónvarpsáhorfendum einhver forvitni á að vita hvort þeir til- heyra meirihluta eða minni- hluta. Sjónvarp í kviild kl. 20.45: Blúsí Lundúnum „Slegið á strengi" nefnist 30 mínútna þáttur með hljómsveit- inni „The Blues Band“ sem verður á dagskrá í kvöld kl. 20.45. Meðal liðsmanna hljómsveitarinnar eru söngvarinn Paul Jones og gítar- leikarinn Tom McGuinness sem hér í eina tíð gerðu garðinn frægan með Mannfred Mann. Aðrir í „The Blues Band“ eru Hughie Flint, Dave Kelly og Gary Fletcher. Við sjáum hljómsveitina leika blús á nokkum veitingastöðum í Lundún- um. Þýðandi er Kristrún Þórðar- dóttir. Útvarp Reykjavík V FÖSTUDKGUR 27. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Oskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur, Arnhildur Jónsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Giuseppe di Stefano syngur vinsæl lög með hljómsveit; Walter Malgoni stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Lesið úr minningabók Sigríðar Björnsdóttur frá Miklabæ, „í Ijósi minninganna“. 11.30 Létt tónlist Kate Bush, Barbara Streisand, Diana Ross, The Beach Boys, (jueen og The Stranglers syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A fívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings Sigriður Schiöth les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. Jónína Steinþórsdóttir les söguna „Berjaferð“ eftir Eirík Stef- ánsson og stjórnandinn les Ijóð- ið „Berjaför“ eftir Margréti Jónsdóttur. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar: Hallé-hljómsveitin leikur þætti úr „Pétri Gaut“, hljómsveit- arsvítu eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stj./ Leonard Rose og Fíladelfíuhljómsveitin leika Tilbrigði op. 33 fyrir selló go hljómsveit eftir Pjotr Tsjaík- ovský; Eugene Ormandy stj./ Fílharmóníusveitin í Berlin leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn; SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 27. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Þáttur um listir og menningar- viðburðL Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Slegið á strengi llljómsveitin „The Blues Band“ með söngvaranum Paul Jones skemmtir með blústónlist á veitingastöðum í Lundúnum. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.15 Meirihlutinn siöprúöi (The Moral Majority) Breski sjónvarpsmaðurinn Dav- id Frost ræðir við forvígismenn „Siðprúða meirihlutans“ og helstu andstæðinga hans. Meirihlutinn siðprúði er íhaldssöm umvöndunarhreyfing sem fer nú eins og eldur i sinu um Bandaríkin. Með Bibiíuna að vopni fordæma forustumenn hennar frjálslyndi og lausung á öllum sviðum, skipuieggja bóka- og hljómplötubrennur og bannfæra sjónvarpsþætti og stjórnmálamenn. Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son. 22.10 Dagbók hugstola húsmóður (Diary of a Mad Housewífe) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Frank Perry. Aðalhlutverk: Carrie Snodgress, Kichard Benjamin og Frank Langella. Tina er heimavinnandi húsmóð- ir með tvær ungar dætur. Jón- athan, maður hennar, er metn- aðargjarn lögfræðingur sem stundar samkvæmislífið og lífsgæðakapphlaupið fastar en Tinu líkar og veldur það erjum í hjónabandinu. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 23.30 Dagskrárlok Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Siguröardóttir, kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Kinsöngur: Sigurður Skag- field syngur lög eftir Pál ísólfs- son og Jón Leifs, svo og íslensk þjóðlög. Fritz Weisshappel leik- ur undir á píanó. b. Kennimaður og kempa. Baldvin Halldórsson les frá- söguþátt, sem Hannibal Valdi- marsson fyrrum ráðherra skráði eftir séra Jónmundi Halldórs- syni á Staö í Grunnavík fyrir þrem áratugum. c. Kin kona skagfirsk, tvær húnvetnskar. Auöunn Bragi Sveinsson les minningarljóö þSveins Hannessonar frá Eli- vogum um þrjár merkar hús- freyjur. d. Tvær þjóðsögur: Skúli áreitt- ur og Loftur með kirkjujárnið. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði á Berufjarðarströnd les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. e. „Nú er sumar í sveitum“. Ljóð eftir Stefán Jónsson, eink- um barnaljóð, lesin og sungin. Baldur Pálmason les og kynnir atriði sumarvökunnar í heild. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfð- ingja“ frá Arrabal Guðmundur Ólafsson lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.