Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 í DAG er föstudagur 27. ágúst, sem er 239. dagur ársins 1982. Árdegisflóö kl. 00.03 og síödegisflóö kl. 14.05. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.54 og sól- arlag kl. 21.03. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 20.22. — Myrkur er kl. 21.58. (Al- mának Háskólans.) Því aö sá sem helgar og þeir sem helgaðir veröa eru allir frá einum komnir. (Hebr. 2,11.) I.ÁRKTT: — 1. landsvæói, 5. sjór, 6. uppnáms. 9. málmur, 10. veisla, II. greinir, 12. borónndi, 13. knrldýr, 15. nuóufr, 17. hefur hlotið sár. |/M)KÍTT: — 1. ónola, 2. liknms- hlutinn, 3. hnpp, 4. vntn i báti, 7. dnutt crns, 8. nóf>æsln, 12. ávallt, 14. ýlfur, 16. kvaó. LAtlSN SlDIISTII KROSSGÁTtl: I.ÁRÍrlT: — 1. fold, 5. járn, 6. rjóó, 7. þó, 8. játnr, 11. ós, 12. fár, 14. taf[l, 16. argaði. l/HIRKTT: — 1. forljóU, 2. Ijótt, 3. dáó, 4. snjó, 7. þrá, 9. ásnr, 10. afla, 13. rói, 15. gg. Ára er í dag, 27. ágúst, f w Sigríður Jóhannesdóttir frá Seyðisfirði, nú til heimilis að Glaðheimum 8, Reykjavík. Figinmaður hennar er Hann- es Jónsson og eiga þau 4 börn. Sigríður tekur á móti gestum í Safnaðarheimili Lang- holtskirkju kl. 4—7 á morgun, laugardag, 28. ágúst. FRÉTTIR l»að hefur hersýnilega verið kalsavcður í fyrrinótt á Horn- hjargsvita samkv. veðurlýsing- unni í gKrmorgun. — l»ar hafði orðið kaldast á láglendi um nóttina, hitinn farið niður í eitt stig. I»ar hafði úrkoman orðið mest og mældist 6 millim. eftir nóttina. Uppi á hálendisveður- athugunarstöðvunum á Hvera- völlum og Grímsstöðum fór hit- inn niður að frostmarki. — Hér í Keykjavík var 5 stiga hiti og úrkomulaust. Sólskin var hér í bænum í rúmlega 7 og hálfa klst. í fyrradag. Kr nú norðlæg átt orðin allsráðandi og sagði Veðurstofan í spárinngangi að áfram yrði fremur svalt í veðri. Kerðir Akraborganna tveggja um þessa helgi, laugardag og sunnudag, verða sem hér seg- ir: I^ugardag: Frá Akranesi:Frá Rvík: 08.30 08.30 10.00 10.00 11.30 11.30 13.00 13.00 14.30 14.30 17.30 16.00 19.00 Sunnudag: Frá AkranesirFrá Rvík: 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 16.00 17.30 17.30 19.00 19.00 20.30 20.30 22.00 22.00 Kjörstjórnin. Það féll niður í gær, hér í Dagbók, er sagt var frá framlagningu kjörskrár við kosningar til kirkjuþings, að í kjörstjórninni eiga sæti Baldur Möller, ráðuneytis- stjóri, Magnús Guðjónsson, biskupsritari, og séra Þor- bergur Kristjánsson. Guðmundur J. Guðmundsson: Mun hraða för minni heim Það er ekki nema von að okkur Allaböllunum sé í nöp við þetta flugfélag. — Þið eruð ekki einu sinni með beint flug til Stykkishólms!! blöo & tímarit Sumarblað Æskunnar, júlí- ágúst blað, er komið út. Með- al efnis er: Hinn forni silki- vegur; Þegar fuglar tísta eru þeir að tala saman; Bara venjulegur köttur, saga eftir Margareth Parm; Barnagull- in; Ég stend á miklum tíma- mótum, viðtal við Kötlu Maríu; Framhaldssagan um ævintýri Róbínsons Krúsó; Viltu verða skiptinemi?; Rauði kross Islands: Hvað getum við gert? Alþjóðlegt samstarf, Framkvæmdastjóri RKÍ; Grænland; Barna- hjal; Skrýtlur o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór togarinn Ás- björn úr Reykjavíkurhöfn aft- ur til veiða, svo og Viðey. Selá og Hvassafell lögðu af stað til útlanda. í gær kom Esja úr strandferð og Mánafoss og Eyrarfoss höfðu lagt af stað til útlanda. í dag er danska konungsskipið Dannebrog væntanlegt frá Grænlandi. Mun það hafa nokkurra daga viðdvöl. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort „Sunnuhliðar“, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, fást í Sunnuhlíð, sími 45550. Minningarkortin fást einnig í bókabúðinni Vedu, Hamraborg 5, og í Blómaskálanum við Kárs- nesbraut. Minningarkort Reykjavikur- deildar Rauða kross Islands eru seld í skrifstofunni öldu- götu 4 og síminn þar er 28222. Þessar stöllur, sem heita Helga Helgadóttir og Jéna De Groot, efndu til hlutaveltu við Laugaveg fyrir nokkru og söfnuðu þar tæplega 170 krónum, sem þær svo færðu Styrktarfélagi vangef- inna að gjöf. Kvöld- n»tur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik dagana 27. ágúst til 2. september, aö báöum dögum meötöldum, er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur a þriöjudögum kl.# 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægl aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Hailsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og hplgidögum kl. 17—18 » Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær. Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni. simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD. bingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — fcstudaga kl. 9—21. Einnig iaugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskertr. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36276. Viökomustaöir viösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga néma laugardaga kl. 13.30—16. T»knibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritaáýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun tíl kl. 19.30. Vesturb»jarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opín mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavalfan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.