Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 55 Brædurnir Fritz og Ludorikus Oidtman í rinnustofum tánum í Linnich. Ludovikus komu úr stríðinu að rjúkandi rústunum af fyrirtæki ættarinnar, komu listiðnaðar- mennirnir, sem unnið höfðu með foreldrum þeirra og höfðu kunn- áttuna og þjálfunina, til þeirra og þeir tóku til við hið erfiða hlut- verk að endurreisa vinnustofurn- ar. Fóru á víxl í nám með vinnunni á næstu árum, Fritz í arkitektúr í Achen og listiðnarnám með gler- vinnslu sem sérgrein í Köln, en Ludovikus í viðskipta- og list- iðnarnám. Sumir af þýzku lista- mönnunum, sem verið höfðu í samvinnu við verkstæðið, lögðu þeim lið, en aðrir voru dálítið van- trúaðir á svo unga menn. Listir höfðu líka goldið afhroð í Nas- ista-Þýzkalandi, svo að ungu mennirnir vildu fá nýtt blóð ann- ars staðar frá. Og hvar var þá fremur að leita en í listaborginni París, þar sem þekktustu lista- menn voru saman komnir. Fritz lagði leið sína þangað og hitti m.a. Chagall, sem síðan hefur látið þá vinna mörg sinna verka og ýmsa fleiri. Hann hitti m.a. Conveiler, framkvæmdastjóra Picassos, sem bauð honum tvær myndir eftir meistarann. Aðra fyrir aðeins 500 mörk, og dúfumynd fyrir 150 M. Fritz gat ekki veitt sér það, hann átti rétt fyrir farinu og dvölinni fyrir sig og konu sína. En sam- böndin við þessa frægu listamenn hjálpuðu bræðrunum til að kom- ast í samband við fleiri. Og eftir að þeir fengu verkefni frá frönsku listamönnunum og unga þýzka listafólkinu, komu líka þeir eldri í Þýzkalandi, sem höfðu verið tor- tryggnir. Verkstæðið byggðu þeir bræður upp af rústunum. Það er þriggja hæða bygging, er stendur kring um húsagarð með háu tré, auk viðbótarbyggingar. í kjallaranum má enn sjá gamla upprunalega brennsluofninn fyrir glerið, sem nú er í rauninni orðinn safngrip- ur, sá eini sem til er í Þýzkalandi. Þarna eru rúmgóðar og hljóðar vinnustofur, þar sem um 40 list- iðnaðarmenn vinna við nýja steinda glugga í blýi eða steypu, mosaikmyndir og viðgerðir á gömlum steindum gluggum úr kirkjum, en þeir eru sérfræðingar ' í viðgerð miðaldaglugga. Allt er vandlega myndað á hverju stigi svo að hægt sé að gera við og taka upp viðgerðir ef nýrri og betri tækni kemur til. Enda Fritz góður Ijósmyndari, og hefur haft ljós- myndasýningar í Þýzkalandi. Þarna eru litskyggnur af öllum verkum. Enginn óviðkomandi get- SJÁ NÆSTU SÍÐU Steindir gluggar og moealk efúr ýmsa listamenn en framleiddir hji Oidtmans, á sýningu í Þýzkalandi. Vatnabátar ■ tvi Tarhi 245 Lengd: 2,40 m. Breldd: 1,25 m. Þynga: Terhl 405 Lengd: 4,00 m. Breldd 1,65 m. Þyngd: 40 kg. 136 kg. Vorum aö fá sendingu af þessum bátum og eru þeir til afgreiöslu strax. Árar fylgja. Bátarnir eru ósökkvanlegir. (Tvöfaldir og fylltir meö polyurethan). Byggöir samkvæmt reglum viöurkenndum af Siglingamálastofnun ríkisins. Sýningarbátar á staönum. Vélar & Tæki hf. TRYGGVAGATA 1Q BOX 397 REYKJAVlK SlMAR: 21286-21460 Fleygir þú peningum daglega óaf vitandi ? = HÉÐINN = DANFOSS ráðgjafaþjónusta Seljavegi 2, sími 24260 Enn er fjöldi fólks hér á landi sem gerir sér ekki grein fyrir hve mikil hitaorka fer til spillis í húsnæði þess, sem kostar það ómæld pen- ingaútlát. Verkefni Danfoss ofnhitastillanna er einmitt að nýta hitaorkuna og auka þægindin til hins ýtrasta í hverju herbergi. Dragðu það ekki að kynna þér kosti nýju Danfoss ofnhitastillanna, það kostar ekkert. En þú getur sparað þér fúlguna sem þú fleygir. Nýr Danfoss með minnispunkti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.