Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 26
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 Óskarsverölaunamyndin Þessi frábæra kvikmynd Alan Park- ers meö söngkonunni Irene Cara veröur vegna áskorana endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 en aöeins i örfá skipti. Titillag myndarinnar er í efstu sætum vinsældalista Englands um þessar mundir. Barnasýnmg kl. 3. Ein frasgasta grínmynd allra tíma: Kappaksturinn mikli Þessi kvikmynd var sýnd i Austur- bæjarbiói tyrir 12 árum viö met- aösókn og er talin ein allra besta gamanmynd sem gerö hefur veriö Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Nataly Wood og Tony Curtia. Sýnd kl. 5 og 9. Barnaaýning kl. 3. Jói og baunagrasið Skemmtileg teiknimynd sérstaklega fyrir yngri börnin. Byltingaforinginn Hörkuspennandi bandarisk Panavis- ion-litmynd er gerist í sögulegri borgarastyrjöld i Mexíkó áriö 1912, meö Yul Brynner, Robert Mitchum og Charlea Bronaon. íalenakur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími31182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Poatman Alwaya Ringa Twice) Spennandi. djörf og vel leikin ný sakamálamynd. Sem hlotiö hefur frábæra aösókn víösvegar um Evrópu. Heitaata mynd áraina. Playboy Leikstjóri: Bob Rafelson. Aöalhlut- verk: Jack Nicholson, Jeaaica Lange. fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuó börnum innan 16 ára. A-salur trumsýnir stórmyndina Close Encounters falenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd um hugsanlega atburöi, þegar verur frá öörum hnöttum koma til jaröar. Yfir 100,000 milljónlr manna sáu fyrri út- gáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt vlö stórfenglegum og ólýsanlegum at- buröum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillon, Cary Guffey o.fl. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. B-salur Allt er fertugum fært Ahrlfamlkll ný amerisk kvlkmynd. Aöalhlutverk James Caan, Marsha Mason. Sýnd kl. 7 og 9,10. Einvígi köngulóar- mannsins Spennandi ný mynd um .Köngulóar- manninn". Sýnd kl. 3 og 5. Morant liðþjálfi Stórkostteg og áhrHamHdl verölaunamynd. Mynd sem hefur veriö kjörin ein af beztu myndum ársins viöa um heim. Umsagnir blaöa: ,Eg var hugfanginn. Stórkostleg kvikmyndataka og leikur' Rex Reed — New York Dally News. „Stórmynd — mynd sem ekkl má missa af“ Richard Freedman — Newhouse Newspapers. „Tvimælalaust ein besta mynd árs- ins" Howars Kissel's — Women' Wear Daily. Leikstjóri: Bruce Beresford. Aöalhlutverk: Edward Woodward og Bryan Brown (sá hinn sami og lék aöalhlutv. í framhaldsþættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd í sjónvarpinu.) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. í lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórn í höndum Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Aöalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 3 og 11.10. Sírni50249 Cat ballou Bráöskemmtileg og spennandi mynd. Jane Fonda. Lee Marvin. Sýnd kl. 5 og 9. Andrós önd og fálagar. Sýnd kl. 3. BÍ0BASR Ný þrivíddarmynd Ógnvaldurinn (Paraaita) Ein vinsælasta og mest umtalaöa gamanmynd, sem gerö hefur veriö hin seinni ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Leikstjóri: Blake Edwards. Isl. texti. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Teiknimyndasafn Ný Kyngimögnuö og hörkuspennandl þrivíddarmynd. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö Innan 10 ára. Hækkaö verö Ný Jerry Lewis-mynd Hrakfallabálkurinn Nútíma vandamál Bráösmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, meö hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn í „9—5“). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS OKKAR Á MILLI Myndin sem brúar kynslódabilid Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sór saman. Mynd sem laetur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir ad sýningu lykurMynd eftir Hrafn GunnlaugssotL Aðalhlutverk: Benedikt Árnason Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Gudjónsson o.fl. Tónlist: Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá ísl. popplandsliðinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Konan sem hljóp Bráöfjörug gamanmynd um konu, sem minnkaöi svo mikiö aö hún bjó í brúðuhúsi. Barnasýning kl. 3. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTAHF I I I I I I Síð- sumar Heimsfræg ný Óskarsverölauna- mynd sem hvar- vetna hefur hlotiö mikiö lof. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Óskarsverölaunin i vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Salur B Dagur sem ekki rís 0— A STOfíYOFTOOAY Spennandi og vel gerö ensk iltmynd. um störf lögreglumanns, meö Oliver Sþessari mynd R»«l og Susan George. Leíkstjóri: Roy Boulting. Leikstjóri: Peter Collinaon. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. , lelenekur texti. fslenakur texti. OlEif: Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05 og 11.15. Sýnd kl. 9 og 11.15. IrKlE'is Geðflækjur Jón Oddur og Jón Bíarni Afar spennandi og sérstæö ensk litmynd um hættulegan geöklofa, meö Hayley Mills og Hywel Bennet. , Leikstjóri: Roy Boulting. Bönnuö innan 14 ára. fslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15. Hln bráöskemmtllega islenska llt- mynd, sem nýtega hefur hlotlö mikla viöurkenningu erlendis. Leikstjórl: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. 19 000 Bráðskemmtileg og fjörug „hroll- vekja" i litum meö Stella Stevena og Roddy McDowall. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, IHt'BH'V 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.