Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 57 Gv Frá grunnskólum ^ Kópavogs Grunnskólarnir í Kópavogi veröa settir meö kennara- fundum í skólunum kl. 9 f.h. miövikudaginn 1. sept- ember nk. Næstu dagar veröa notaöir til undirbúningskennslu- starfs. Nemendur eiga aö koma í skólana mánudag- inn 6. september sem hér segir:. 1. bekkur, börn fædd 1975, kl. 13.00, 2. bekkur, börn fædd 1974, kl. 13.00, 3. bekkur, börn fædd 1973, kl. 10.00, 4. bekkur, börn fædd 1972, kl. 11.00, 5. bekkur, börn fædd 1971, kl. 10.00, 6. bekkur, börn fædd 1970, kl. 9.00, 7. bekkur, börn fædd 1969, kl. 11.00, 8. bekkur, börn fædd 1968, kl. 10.00, 9. bekkur, börn fædd 1967, kl. 9.00. Framhaldsdeildir á ööru ári í Víghólaskóla kl. 8.30. Forskólabörn (fædd 1976, 6 ára) og foreldrar þeirra veröa boöuö í viötal símleiöis frá (1,—13. septem- ber). Skólaganga forskóiabarna hefst 13. september. Nemendur komi meö tösku og ritföng meö sér í skólann. Skólafulltrúi. STJÚRNUNARFRfEBSLA Dr. Kristjén Ingv- arsson, vsrklrat- ingur GRUNNNAMSKEIÐ UM TÖLVUR Tilgangur námskeiösins er aö gefa þátttakendum inn- sýn í hvernig tölvur vinna, hvaöa möguleika þssr hafa og hvernig þœr eru notaöar. Efni: — Grundvallarhugtök í tölvufræöum. — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar — Lýsing helstu tækja sem notuö eru í dag. — Hugbúnaöur og vélbúnaður. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — Æfingar á tölvuútstöövar og smátölv- ur. — Kynning á notendaforritum fyrir rit- vinnslu og áætlanagerö. Námskeiðiö er ætlaö starfsmönnum fyrir- tækja sem nota eöa munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa huga á aö kynnast tölvufræði. Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræðingur, Bragi Leifur Hauksson, tölvunarfræöinemi, Páll Gestsson, flug- umferöarstjóri og Ragna Guöjohnsen, rit- ari. Staður: Tölvufræðsla SFÍ, Ármúla 38. flÍJJumferöar-*0"’ Tími: 6.—9. september kl. 08:30—12:30 stjóri. ÁÆTLANAGERÐ MEÐ SMÁTÖLVUM Markmiö námskeiösins er aö gefa stjórnendum og öörum sem starfa viö áætlanagerö og flókna útreikninga, inn- sýn í hvernig nota má tölvur á þessu sviói. Á námskeiðinu veröur gerö grein fyrir undirstööuatriöum viö áætlanagerö og kennd notkun forritanna VisiCalc og Sup- erCalc. Þessi forrit starfa á svipaöan hátt, en eru gerö fyrir mismunandi tölvukerfi. Nemendur veröa þjálfaöir í aö leysa raunhæf verkefni ásamt eigin verkefnum á tölvunum. Námskeiðiö er ætlaö stjórnendum og öörum sem vilja kynnast forritunum Visi- Calc og SuperCalc. Hall- varösson, vél- tnknifrsöingur Staöur: Tölvufræðsla SFl, Ármúla 36. Tími: 6., 7. og 8. september kl. 13:30 til 17:30. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. A STJQRNUNARFÉLAG ISLANDS SÍÐUMÚLA 23 SfMi 82930 SKOLARITVÉLAR Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferðalítil, ódýr og í þremur mismunandi litum. ‘frmmmmmmm:' Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek bandsstillingar o.fl. sem aðeins er á stærri gerðum ritvéla. . wm*. Fullkomin viögeröa- * : ’v.‘a > og varahlutaþjónusta. o Olympia Intemational KJARAIXI HF skrifstofuvélar & verkstæöi - ARMÚLI 22 S(MI 83022 AUDVITAÐ GETUR BANG & OLUFSEN FRAMLEITT HLJOMTÆKI EINS OG ALLIR HINIR — EN ÞÁ HEFÐIR ÞÚ EKKI ÞENNAN GLÆSILEGA VAL- KOST, BEOSYSTEM 2400 ViÖ erum rígmontin aðgeta boðið þessi glæsilegu hljómtæki, sem eru einstök á fleiri en einn hátt. Útlitið er augnayndi, en bættu við háþróaðri tækni sem tryggir afburða hljómgæði og ofan á það svo fjarstýringu sem gerir þér kleift að stýra og stilla tækið þannig, að þú njótir hljómlistarinnar sem best. Komdu, sjáðu, hlustaðu, og okkur er ánægja að sýna þér tækin. Bang&Olufeen VERSLIÐ I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI \ BÚÐIN SKIPHOLTI 19 SfMI 29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.