Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 75 Nýjumjamar kamafrá „ÍSGRIP" Bridgestone radial snjódekkin eru framleidd úr sérstakri gúmmíblöndu, sem við nefnum „ÍSGRIP". „ÍSGRIP“ hefur þá eiginleika að harðna ekki í kuldum, heldur helst það mjúkt og gefur þannig sérstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. „ÍSGRIP" dekkin eru ennfremur með sérstyrktum hliðum (Superfiller) sem veitir aukið öryggi við akstur á malarveg- um. Vegna þessa henta nýju BRIDGESTONE radial snjódekkin sérstaklega vel á misjöfnum vegum og í umhleypingasamri veðráttu eins og á íslandi. Öryggið í fyrirrúmi með BRIDGESTONE undir bílnum 25 ára reynsla á íslandi. Skoðíð Bridgestone „ÍSGRIP“ á sýningunni Heimilið og fjölskyldan 82 BRIDGE8TONE á íslandi BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23, sími 812 99. Hef opnað lækningastofu Hef opnaö lækningastofu að Háaleitisbraut 11 —12 (húsi Styrktarfélags Lamaöra og fatlaöra). Sérgrein: barnalækningar. Viðtalsbeiöni í síma 84999. Stefán J. Hreiðarsson. r Beint flug í sólina Þriggja vikna ferðir til BENIDORM 14. september og 5. október. I feröinni 5. október gefst kostur á 2—4 daga viödvöl í London á bakaleiðinni. Z< Benidorm ferð aldraöra: Sérstök ferð eldri borgara 5. október í milt haustiö |< á strönd BENIDORM. Sérlega pægileg ferö, í fylgd el hjúkrunarfræöings. Nánar auglýst síöar. |B a3 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl AL'GLÝSIR l .M ALLT LAND ÞEGAR Þl' Al'G- LÝSIR í MORGl'NBLAÐINl FERÐA MIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 GJORBREYTTUR Á LEIÐINNI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.