Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 24
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 MlJOTOU- 5PÁ HRÚTURINN 21. MARZ-19.APR1L lláirieiöinlcgur da^ur. I>ú þarft á einhverri upplyftingu halda. Farðu aú heimNækja ein- hvern vin þinn eða bjóddu ein hverjum til þín. Leitaðu ekki langt yfir skammt eftir akemmt m •j' NAÚTIÐ t«l 20. APRlL-20. MAl l*ú ættir að hægja Nvolítið á, þú hefur haft svo gífurlega mikið að gera að undanfornu. I>ú ættir að eyða meiri tíma í p<*rsónuleg málcfni. I>ú færð óvenjulegt boð .sem þú Nkalt cndilcga taka. TVÍBURARNIR LxtJS 21. maI—20. júnI Fólk í kringum þig er mjög sam vinnuþýtt. I>að er ólíklegt að þú þurfir að fara mjög langt frá hcimahögunum í dag. Kn ef þú þarft að fara í stutt ferðalag, til dæmLs vegna starfsins, ætti það að hcppnast mjög vel. m KRABBINN ----- “ - 21. JÚNl-22. JÍILl l»að er lítið um að vera bæði heima og í vinnunni. I>ú ert þakklátur að fá þennan rólega og góða dag til að slappa af. I>ú getur gert það sem þig lystir í kvöld. m t |UÓNIÐ 23. IÚLl-22. AGÍIST l>að skeður ósköp lítið í dag. I»að er góð hugmynd að klára gömul verkefni. I»etta er ekki réttur tími til þess að byrja neinu nýju. Ástamálin ganga vel en eni ekki sérlega spennandi. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. I»að koma ekki upp nein ný vandamál í dag. Ileimilis- og fjölskyldulíf gengur vel. Yfir- maður þinn treystir þér full- komlega. Vh\ VOGIN Ý/tlr4 23. SEPT.-22. OKT. Taktu það rólega og ekki sinna neinum verkefnum umfram það sem nauðsynlegt er. I»ú getur gert miklu meira heima hjá þér og ferðalög eru óþörf. Taktu kvöldið rólega. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*að gerist ekki margt merkilegt hjá þér í dag. Taktu lífinu með ró. I>að er ágætt að sinna verk- efnum sem krefjast einbeit- ingar. Farðu snemma í háttinn í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. (■óður dagur til þess að Ijúka hinum ýmsu verkefnum sem þú hefur ekki komist yfir að und- anfornu. I>ú verður að huga bet- ur að persónulegum málum. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Taktu vinnuna föstum rólegum tökum, þetta er ekki tími til að flýta sér. Ilafðu samband við lækni ef þú hefur áhyggjur út af smávægilegum lasleika. plfrjj VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Ilaltu þig við venjubundin störf í dag. I>eir sem eru heima ættu að hafa nóg að gera í garðinum hjá sér. Notaðu kvöldið til hvíld- ar og hugsaðu betur um heils- una. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kólegur dagur. I»ú skalt ekki vonast eftir neinum stórvægi- legum viðburði. Kvöldið getur orðið skemmtilegt ef þú ferð eitthvert að skemmta þér með vinum þínum. CONAN VILLIMAÐUR - EN PAP HINDAAI? Mlö EKKI i pVÍ , M> jl Ml<s. '/ HÖNC> MIN-.J 1 Efe />or/n--~ ÍIWS 06 FKOS/N W VERA MA ÁP\l 7bV HAFIP ADOR ’ 7 VE Rlt> FieF/WCCF/i kD//UK ■- Oö SÉOÞ NÚ > VALDI EIN- HVeRS GAW*A-tl L MANNS- Z, KOYI ThOMAíl £KNI£ <HAN 2 -i9 | -TT ^ÉTTAF pÚR, VAL 9A{?/AUU BKKl. DYRAGLENS AUÐ\JITAP VAKHAhlU , tfESTI ÖRÓA6B lóOfc A ME9AU É6 6EKKMLPHAM! i.ii.iJiu.iuuii.iijiiJiHiiiiinninii'iiii.ii.iiJ.i.iiiuj :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK TMAT'5 TME UAV IT 60E5.:LET tme buver BEU)ARE".M0VE ON.KIC?! cooKies 254 U)MAT'5 tmat vou're EATIN6, CMARLIE BR0WN? I TMINK IT'5 A CH0C0LATE 6VP COOKIE < ° ') J } l»ú hlunnfórst mig ... l»að er bara súkkulaði á annarri hliö kökunnar... Dannig er þetta ... „Hafðu hitann í haldinu" ... Haltu áfram, krakki! Hvað ertu að eta, Kalli Bjarna? Ég held að þetta sé eitthvert hálfkarað kakókex. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll í síðustu viku voru spilaðir tveir leikir í bikarkeppninni, annars vegar leikur sveita Sæv- ars l»orbjörnssonar og Runólfs Pálssonar, og hins vegar sveita l»órarins Sigþórssonar og Bern- harðs Guðmundssonar. Sögu- legir leikir, báðir tveir. Runólfur gerði sér litið fyrir og malaði landsliðið okkar, Reykjavíkur- og íslandsmeistara, vann allar loturnar fjórar og stóð uppi með 66 IMPa nettó i lokin. Með Runólfi í sveitinni eru Egill Guð- johnsen, Hrólfur Hjaltason og Jónas 1». Erlingsson. Leikur Þórarins og Bernharðs var stórmerkilegur. Eftir fyrstu lotuna, eða 10 spil, hafði Þórar- inn náð 53 IMPa forskoti. Satt að segja héldu sumir að það væri hreint formsatriði að Ijúka leiknum. En Bernharður og fé- lagar hans voru á öðru máli. Þeir græddu 10 IMPa i annarri lotu og 31 IMPa í þeirri þriðju. Þórarinn hafði þvi 12 stiga for- ystu fyrir 10 síðustu spilin. Þessi þróun mála gerði það að verkum að þær fáu uglur sem fylgdust með leiknum hættu við að fara heim þótt komið væri fram yfir miðnætti. Og Bernharður lét ekki deigan siga, tók inn 38 stig og vann örugglega. Ásamt Bernharði eru í sveitinni Tryggvi Gíslason, Gestur Jónsson, Sigur- jón Tryggvason, Gisli Tryggva- son og Guðlaugur Nielsen. Þær sveitir sem spila í fjög- urra sveita úrslitum eru þá þess- ar: Runólfur Pálsson, Bernharð- ur Guðmundsson, Jón Hjaltason og Ester Jakobsdóttir. Ester hef- ur sannarlega þurft að vinna fyrir sinu sæti í úrslitunum, þurfti t.d. að leggja Karl Sigur- hjartarson að velli í átta sveita umferðinni. Ásamt henni eru í sveitinni: Erla Sigurjónsdóttir, Halla Bergþórsdóttir, Kristjana Steingrímsdóttir, Guðmundur Pétursson og Hörður Blöndal. Og með Jóni Hjaltasyni eru þeir Hörður Arnþórsson, Jón Ás- björnsson og Símon Símonars- on. Við lítum á spil úr bikarnum í næstu viku. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Erevan í Sov- étríkjunum í sumar kom þessi staða upp í skák heima- mannsins Lputjan, sem hafði hvítt og átti leik, og ung- verska stórmeistarans Far- ago. Byrjun skákarinnar sem var mjög athyglisvert af- brigði af Drottningarind- verskri vörn tefldist þannig: 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. a3 — Ba6 5. Dc2 — Bb7 6. Rc3 - c5 7. d5 - exd5 8. cxd5 — Rxd5 9. Bg5 — f6 10. Rxd5 - Bxd5 11. Bf4 — De7 12. 0-0-0 — De4? 13. Hxd5!! - Dxd5 14. e3 - De6 15. Bd3 - Rc6 16. Hdl - Hd8 17. Bf5 - Df7 18. Bc7 — g6 19. De4+ — De7 20. Bxd7+!! (En auðvitað ekki 20. Bxd8? — Dxe4 21. Bxe4 — Rxd8) 20,— Hxd7 21. Dxc6 (Svartur getur nú hvorki hreyft legg né lið.) 21.— Hg8 22. Hd6 — Hg7 23. He6 — Dxe6 24. Dxe6+ — He7 25. Dc6 og nú gafst Ungverjinn upp. Mikhail Tal, fyrrum heimsmeistari, sigraði á mót- inu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.