Morgunblaðið - 31.08.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
Eldeyjarleiðangurinn
tókst með ágætum
SJONVAKFSKVIKMYND uanik. á
sjounda hundmó MÍhtr im-rkUr. jará-
vefNMýni lekiu of Miihiaufar ukornir ér
vriAarfrradrmum á balum sínum í fjoi-
'sfafAOhlo
Guði sé lof að við vorum hættir að rífast vinur!
í DAG er þriðjudagur 31.
ágúst, sem er 243. dagur
ársins 1982. Árdegisflóð er
í Reykjavík kl. 04.39 og
síðdegisflóö kl. 17.03. Sól-
arupprás er í Reykjavík kl.
06.06 og sólarlag kl. 20.49.
Sólin er í hádegisstaö kl.
13.29 og tungliö í suöri kl.
23.38. (Almanak Háskól-
ans.)
Að lokum: Styrkist nú í
Drottni og í krafti mátt-
ar hans. KlϚist al-
væpni Guös, til aö þér
getiö staöist vélabrögö
djöfulsins. (Efes. 6,
10—12.)
KROSSGÁTA
I ' ' J \
, 1 ' _ jl
6 7 8
» já
" u__
13 “ ■
■
TT
LÁKKTT: — I skritU, 5 (>elt, 6 þ*A
sem eftir er, 9 spil, I0 ekki, 11 róm-
versk tala, 12 önnur, 13 vætu, 15
reió, 17 uppþot.
LÓÐRÉ1T: — 1 flakkar, 2 smáalda,
3 askur, 4 greinin, 7 hófdýra, 8 syn}-
un, 12 ómjúkt, 14 hrúga, 16 ósam-
stæóir.
LAIÍSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÚTT: — 1 skap, 5 fant, 6 autt, 7
ær, 8 afræó, 11 ta, 12 far, 14 ilar, 16
atriói.
Lí'HJRÉTT: — I spartatía, 2 aftur, 3
pat, 4 stór, 7 æóa, 9 falt, 10 æfri, 13
rói, 15 ar.
Gefin hafa veriö saman í
hjónaband í Kópavogskirkju
Margrét Halldóra Þórarins-
dóttir og Magnús Þór Karls-
son. Heimili þeirra er að
Hamraborg 8, Kópavogi.
(Ljósm.stofa Guðmundar).
FRÉTTIR
Hætta störfum. í nýlegu Lög-
birtingablaði er tilkynning
frá menntamálaráðuneytinu,
að það hafi veitt Þóroddi
Oddssyni, menntaskólakenn-
ara við MR, Menntaskólann í
Reykjavík, lausn aö ósk hans
sjálfs frá 1. september nk. að
telja. Þóroddur hefur verið í
kennaraliði MR allar götur
frá árinu 1939. Þá segir í ann-
arri tilk. frá ráðuneytinu að
það hafi veitt Svanhvíti Frið-
riksdóttur lausn frá lektors-
stöðu í hannyrðum í Kenn-
araháskóla íslands, að eigin
ósk, frá 1. okt. nk.
Dregið hefur verið í happ-
drætti Slysavarnafélags Is-
lands 1982 og komu eftirtalin
númer upp: 17415, 24892 og
32973. Vinninganna sé vitjað
á skrifstofu SVFÍ á Granda-
garði.
Nýslumannsembaetti. — Dóms-
og kirkjumálaráðuneytið hef-
ur slegið upp lausu, í nýju
Lögbirtingablaði, embætti
sýslumanns í Skagafjaróarsýslu
og bæjarfógeta á Sauóárkróki.
Umsóknarfrestur er settur til
20. september næstkomandi.
Forseti íslands veitir emb-
ættið.
Akraborg. Ferðir Akraborgar
milli Akraness og Reykjavík-
ur eru nú sem hér segir:
Frá Ak.: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 22.00
Afgreiðslan Akranesi sími
2275 og í Rvík 16050 og 16420.
FRÁ HÖFNINNI
í gær fór Stapafell á ströndina
og Grundarfoss kom af
ströndinni í gærmorgun. Þá
kom einnig rússneska rann-
sóknarskipið Prófessor Zubov,
Álafoss og Vesturland komu
frá útlöndum, og í gærkvöldi
fóru (Iðafoss og Helgafell á
ströndinni og skemmtiferða-
skipið Maxim Gorki hélt á
brott.
I nótt og í morgun var von
á Laxá, Skaftá, Arnarfelli og
Berit frá útlöndum. Jafn-
framt var áætlað að Danne-
brog, snekkja dönsku kon-
ungsfjölskyldunnar, færi
utan kl. 8 í morgun. Þá var
von á Karlsefni af veiðum í
morgun.
MINNING ARSPJÖLP
Minningarkort „Sunnuhlíðar",
hjúkrunarheimilis aldraðra í
Kópavogi, fást í Sunnuhlíð,
sími 45550. Minningarkortin
fást einnig í bókabúðinni
Vedu, Hamraborg 5, og í
Blómaskálanum við Kárs-
4 nesbraut.
Minningarspjöld Langholts-
kirkju eru seld á eftirfarandi
stöðum: í Verzluninni Njáls-
götu 1, Bókabúðinni Álfheim-
um 6, Holtablóminu, Lang-
holtsvegi 126, hjá Ragnheiði,
Álfheimum 12, s. 32646, hjá
Sigríði, Gnoðavogi 84, s.
34097, hjá Sigríði, Ljósheim-
um 18, s. 30994, hjá Guðríði,
Sólheimum 8, s. 33115, og í
safnaðarheimili Langholts-
sóknar við Sólheima.
Minningarkort minningarsjóðs
hjónanna Sigriðar Jakobsdótt-
ur og Jóns Jónssonar á Giljum i
Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum
stöðum: í Reykjavík hjá Gull-
og silfursmiðju Bárðar Jó-
hannssonar, Flókagötu 58, og
Jóni Aðalsteini Jónssyni,
Geitastekk 9, á Kirkjubæj-
arklaustri hjá Kaupfélagi
Skaftfellinga, í Mýrdal hjá
Björgu Jónsdóttur, Vík, og
svo í Byggðasafninu í Skóg-
um.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins, Háteigsvegi 6, í Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Lækj-
argötu 2, í Bókaverzlun Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9,
í Bókaverzlun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri
þjónustu félagsins að tekið er
á móti minningargjöfum í
síma skrifstofunnar, 15941,
og minningarkortin síðan
innheimt hjá sendanda með
gíróseðli.
Þá eru einnig til sölu á
skrifstofu félagsins minn-
ingarkort Barnaheimilissjóðs
Skálatúnsheimilisins.
Mánuðina apríl—ágúst
verður skrifstofan opin kl.
9—16, opið er í hádeginu.
Minningarkort Reykjavíkur-
deildar Rauða kross Islands
eru seld í skrifstofunni Öldu-
götu 4 og síminn þar er 28222.
KvðM- nntur- og hulgarþjónuot* apótakanna i Reykja-
vik dagana 27. agust til 2. september, að báðum dögum
meötötdum. er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er
Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag
Onæmisaögorðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl ,
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum^
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni '
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá,
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888..
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl.
19.30—20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga.
— Landakotsspítali: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
17. -r- Kópavogshæliö: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplysingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDESLD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta vió
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaóir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni. sími 36270
Viókomustaóir viósvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.0C
alla daga víkunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opið aila daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar v(ö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasyning opin þríóju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opln mánudag — löstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. A laugardögum er opiö Irá kl. 7,20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö (rá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga (rá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl 8.00—14.30. — Kvennalíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbnjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00 17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugin í Breiðholti: Opln mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennatimar timmludaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timi, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Simi 66254.
Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — tlmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga ,og
fimmtudaga 20—21.30. GutubaöiO opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21
og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Slmi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—lösludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.