Morgunblaðið - 31.08.1982, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
43466
Efstihjalli
3ja herb. 90 fm á 5. hæð. Suð-
ursvalir. Þvottur á hæð. Laus
samkomulag.
Lundarbrekka
4ra herb. 117 fm ásamt auk
herb. í kjallara. Sér þvottur, búr
innaf eldhúsi. Glæsilegar inn-
réttingar.
Kárnsnesbraut
4ra herb. 90 fm á 1. hæð i fjór-
býli ásamt bílskúr.
Efstihjalli
5 herb. 120 fm sér inngangur,
sér hiti, auka herb. í kjallara.
Vandaðar innréttingar. Bein
sala.
Heiöargeröi — einbýli
120 fm alls á tveimur hæðtím.
Bílskúr. Laus fljótlega.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
Ha/maborg 1 200 Kopavogur Stmar 434«« 1 43806
Sölum: Jóhann Hálfdanarson,
Vílhjálmur Einarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
2ja herb. íbúðir
2ja herb. um 50 fm jarðhæð við
Efstaland, sér lóð.
2ja herb. um 65 fm 4. hæð við
Miðvang, suðursvalir.
2ja herb. um 60 fm á 4. hæð við
Orrahóla.
2ja herb. um 60 fm á 3. hæð við
Reynimel.
3ja herb. íbúðir
3ja herb. 100 fm nýstands. 1.
hæð við Laugarnesveg, allt sér.
3ja herb. um 90 fm 1. hæð við
Gaukshóla.
3ja herb. um 90 fm jaröhæð við
Háaleitisbraut.
3ja herb. um 96 fm 2. hæð við
Æsufell
3ja herb. um 85 fm 8. hæð við
Hamraborg.
3ja herb. 95 fm. 2. hæð við
Engihjalla.
3ja—4ra herb. nýstandsett ris-
íbúð við Laugarnesveg.
4ra herb. íbúðir
4ra herb. um 110 fm 3. hæð við
Skífusel.
4ra herb. um 120 fm 3. hæð við
Skólavörðustíg. Sér hiti, vönd-
uö ibúö.
4ra herb. um 120 fm efri hæð í
tvib. við Flókagötu i Hafn. Allt
sér.
4ra herb. 125 fm efsta hæð í
þríbýlish. við Lindarbraut.
4ra herb. um 114 fm 2. hæð í
tvíbýlish. við Álfaskeiö.
5—6 herb. íbúöir
5— 6 herb. 130 fm 1. hæð við
Hraunbæ.
6— 7 herb. efri hæð í tvíb. við
Miðvang ásamt fokh. bílskúr.
Allt sér.
6 herb. um 170 fm 3. hæð í
steinh. við Hverfisgötu.
5 herb. um 135 fm 1. hæð i
fjórbýlish. við Drápuhlíð, sér
inng.
5 herb. um 140 fm 4. hæð og
ris, við Kaplaskjólsveg.
Einbýlis- og raðhús
Við Arnartanga 4ra herb. 100
fm viölagasjóðshús.
Við Brattholt 4ra herb. um 120
fm raöhús kjallari og hæð.
Viö Bakkasel um 240 fm raöhús
á þremur hæðum ásamt bíl-
skúrspl. Sér íbúð í kjallara.
Við Brekkutanga 160 fm raöhús
á tveimur hæðum ásamt bíl-
skúr
mmm
tnmiGNii
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Slmi 24850 og 21970
Helgí V. Jónsson hrl.
Kvöldsími sölumanna:
23143 og 42347
KRUMMAHÓLAR
Góð 2ja herb. ca. 5S fm íbúð.
ÞINGHOLTIN
Vel staðsett 2ja—3ja herb. íbúð
á jarðh. Laus mjög fljótlega.
GRETTISGATA
3ja herb. ca. 90 fm risíbúð.
NJÁLSGATA
Mjög lítið einbýlishús.
HAFNARFJÖRÐUR
3ja herb. ca. 80 fm íbúð.
ENGIHJALLI
Vönduð 3ja herb. íbúð.
SUDURHÓLAR
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð.
HRAUNBÆR
Góð 5 herb. íbúð á 2. hæö.
LAUGARNESVEGUR
Góð 5—6 herb. ibúð í fjölbýl-
ishúsi. Skipti æskileg á eldra
einbýlishúsi í Gamla bænum.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra—5 herb. efri sérhæð í tví-
býlishúsi. Góð eign.
TJARNARBÓL
Vönduð 6 herb. ca. 140 fm íbúö
á 2. hæð. Skipti æskileg á rað-
húsi eða einbýlishúsi á Seltj.n.
AUSTURBÆR — RVÍK
Einbýlishús á tveimur hæðum,
bílskúr, stór lóð. Húsinu má
skipta i tvær íbúðir.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Friörik Sigurbjórnsson, lögm.
Friðbert Njálsson, sölumadur.
Kvöldsími 12460.
Hraunbær
3ja herb. rúmgóð og falleg íbúð
á 3. hæð. Einkasala.
Grettisgata
3ja herb. ca 95 fm mjög falleg
ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Einka-
sala.
Njálsgata
3ja herb. góð íbúð 2. hæð í
steinhúsi. Einkasala.
Hjallabraut Hf.
4ra til 5 herb. ca 118 fm mjög
falleg íbúð á 3. hæð. Þvotta-
herb. og búr innaf eldhúsi. Ákv.
sala.
Hlíðarnar sérhæð
5 herb. ca 130 fm falleg íbúð
á 1. hæð við Bólstaöarhlíö,
sér hiti, sér inng. Bílskúr
fylgir. Laus fljótlega. Einka-
sala.
Garðastræti
5 herb. ca. 120 fm góð íbúð á 2.
hæð í steinhúsi. Bílskúr fylgir.
Laus strax.
Hús meö tveim íb.
Mjög falleg húséign 138 fm
að gr. fl á tveim hæðum við
Reynihvamm Kóp. Á efri
hæð eru 5 herb. íbúð. Á
neðri hæð er 2ja herb. íbúð
með sér hita og sér inng.
Auk þess þvottahús,
geymslur og stór bílskúr.
Mjög vönduð og snyrtileg
eign.
Lítið hús
2ja herb. ca. 40 fm forskalað
timburhús við Hverfisgötu. Verð
450 þús. Laust fljótlega.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð í
Kleppsholti eða grennd.
Málflutnings &
fasteignastofa
Agnar Gustafsson, hrl.
Eiríksgotu 4
Símar 12600, 21750.
Allir þurfa híbýli
26277
★ Hávallagata
íbúð á 1. hæð. Mjög góð stað-
setning, 5—6 herb., allt sér.
Eignin er laus nú þegar.
★ Bergstaðastræti
Hæð og ris í járnklæddu timb-
urhúsi. Tvö svefnherb., tvær
stofur, eldhús og bað. Laus
fljótlega. Akveðin sala.
★ Hafnarfjörður,
Norðurbær
A besta stað í Norðurbænum,
raðhús á tveimur hæðum. 1.
hæð: stofa, borðstofa, eldhús,
búr, gestawc. 2. hæö: 4 svefn-
herb., bað. Stór bilskúr. Rækt-
uð lóð, mikið útsýni. Akveöin
sala.
★ Barmahlíð
Góð risíbúð. 2 svefnherb., 2
stofur, eldhús og bað. íbúöin er
laus. Akv. sala.
★ Fífusel
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu).
3 svefnherb., stofa, eldhús og
bað. Sér þvottur. Furuinnrétt-
ingar. Suðursvalir. íbúðin er
laus. Ákv. sala.
★ Kjarrhólmi
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Stofa, 2 svefnherbergi, eldhús,
bað. Sér þvottahús, suður sval-
ir. Akveðin sala.
★ Kleppsvegur
4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftu-
húsi. 3 svefnherbergi, skáli,
eldhus og bað (nýtt eldhús og
teppi.)
★ Garðabær
Einbýlishús ca. 200 fm. 2 stofur,
skáli, 4—5 svefnherb., eldhús
og bað. Verð 2 millj.
★ Einbýli — Garðabæ
Glæsilegt einbýli á 2 hæöum, 5
svefnherbergi, stofur, eldhús og
bað. Tvöfaldur bílskúr. Falleg
ræktuð lóö. 1. flokks eign.
★ Einbýli — Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæð
og ris, 4—5 svefnherb., stofa,
eldhús, gestasnyrting og bað.
Húsiö afhendist tilbúiö undir
tréverk. Til greina koma skipti á
raðhúsi, tilbúnu á Stór-
Reykjavíkursvaæðinu.
★ í smíðum
Einbýlishús, raðhús á Seltjarn-
arnesl, Seláshv. og Breiðholti.
Einnig nokkrar lóðir á Stór-
Reykjavíkursvæöinu.
★ Laugarneshverfi
Snyrtilegt raðhús á tveim hæð-
um. 1. hæð, tvær stofur, eld-
hús. WC. 2. hæð, 4 svefnherb.,
baö, auk 3 herb. í kjallara sem
möguleiki er að gera að 2ja
herb. ibúö. Bílskúr. Ákv. sala.
Höfum fjársterka
kaupendur að öllum
stærðum íbúða, verð-
leggjum samdægurs.
HÍBÝLI & SKIP
Garðattrnti 38. Sími 26277.
Gísli Ólafsson.
Sölustj. Hjörlaifur Jón ólafsson
Hringsson, simi 45625. Iðgmaöur
Norrænn styrkur
til bókmennta
nágrannalandanna
Önnur úthlutun norrænu
ráðherranefndarinnar
(mennta- og menningar-
málaráðherrarnir) 1982 —
á styrkjum til útgáfu á nor-
rænum bókmenntum í
þýðingu á Norðurlöndun-
um — fer fram í nóvember.
Frestur til að skila um-
sóknum er: 1. október
1982.
Eyðublöð ásamt leiðbein-
ingum fást hjá mennta-
málaráðuneytinu í Reykja-
vík.
Umsóknir sendist til:
Nordisk Ministerrád,
Sekretariatet for nordisk
kulturelt samarbejde,
Snaregade 10,
DK-1205 Köbenhavn K.
Sími: DK 01-11 46 11 og
þar má einnig fá allar nán-
ari upplýsingar.
Stórkostlegir tónleikar
Tónlist
Jón Asgeirsson
Zukofsky-námskeiðinu 1982
lauk síðastiiðinn laugardag með
tónleikum í Háskólabíói, stór-
kostlegum tónleikum, þar sem
tvennt bar að á sama tíma, nefni-
lega frumflutning hér á landi á
einu mesta meistaraverki 20. ald-
arinnar, Vorblóti eftir Strav-
insky, og frábæra spilamennsku
unga fólksins.
Tónleikarnir hófust á „Blás-
ara“-sinfóníunni eftir Stravinsky
og var flutningur verksins að
mörgu leyti mjög góður, undir
stjórn hornleikarans Anthony
Halstead. Annað verkið á tónleik-
unum var Lontanoi eftir György
Ligety. Verkið er eins konar
hljóðstreymi, þar sem háttbundið
hljóðfall, lagferli og hljómar hafa
verið þvegnir af. Framvinda
hljóðstreymisins er mörkuð með
mismunandi styrk og mismun í
þéttskipan hljóðanna, allt frá
einum tóni til hljómklasa er nær
yfir allt tónsvið hljómsveitarinn-
ar. Undir lokin bregður fyrir ein-
földu tónferli og ómstreitur verða
meira ábcrandi. Að öðru leyti er
framvinda verksins ákaflega
hægferðug og tíðindalítil. Það má
segja að svona hljóðstreymi sé
ákaflega óraunverulegt og allt að
því dularfullt og minni á líðandi
myndefni, eins og t.d. neðansjáv-
armyndir. í síðasta verki tón-
leikanna er öllu stefnt saman til
átaka, er Sinfóníuhljómsveit ís-
15605
Suöurgata — Hafn.
3ja herb. 90 tm í fjórbýli.
Þvottaherbergi innaf eldhúsi.
Suðursvalir. Nýlegt hús. Verð
980 þús.
Laugarnesvegur
4ra herb. 110 fm á 2. hæð með
60 fm upphituðum bílskúr.
Ræktuð lóð. Stórar suöursvalir.
Verð 1,3 millj.
Öldugata
4ra herb. 120 fm á 3. hæö. Lítiö
undir súð. Viðbyggingarréttur.
Sólrik íbúð. Verð 970 þús.
Dalsel
4ra—5 herb. 115 fm íbúð á 2.
hæð. 3 svefnherbergi, þvotta-
herbergi innaf eldhúsi. Mjög fal-
leg íbúö. Suöursvalir. Fullbúiö
bílskýli. Verð 1,3 millj.
Vallarbraut — Seltj.
Falleg sérhæð um 150 fm. 4
svefnherbergi, allt sér á hæð.
Góður bílskúr. Verð 1,9 millj.
Vantar eignir á skrá.
Fasteignasalan
Óðinsgötu 4
Sími15605
Sölumaður:
Sveinn Stefánsson.
lands hefur enn ekki treyst sér
til, átaka við eitt af öndvegisverk-
um okkar tíma, Vorblót eftir
Stravinsky. Það verður að teljast
íhugunarefni hvers vegna Sin-
fóníuhljómsveit íslands hefur
ekki fest sér í hendi þetta meist-
araverk, en lætur nemendum það
eftir að stíga feti fram fyrir sig.
Það vill svo til að gæði viðfangs
efnanna eru ekki síður mikilvæg
en að spila létt verk vel, því það
er í átökum við stórbrotið inni-
hald meistaraverksins, þar sem
reynir á vit, hæfni og þolgæði í
þeim mæli, sem munar á háum
fjöllum við lægsta flatlendi.
Flutningur unga fólksins undir
stjórn Paul Zukofsky var í alla
staði frábær, þó nokkuð gætti
þreytu og þyngsla í síðasta kafl-
anum. Paul Zukofsky og Tónlist-
arskólanum í Reykjavík ber að
þakka fyrir merkilegt námskeið
og óska þjóðinni til hamingju
með glæsilega framkomu unga
fólksins á tímum „rafknúinnar
hljóðskrílsku fjölmiðlaófreskj-
unnar", unga fólksins, sem agar
hugsun sína og andlegt þrek í
átökum við erfið og göfgandi
verkefni og leggur sitt fram við
að skapa sögulega stund, stund
sem verður minnst með stolti og
hrifningu. Flutningur unga fólks-
ins á Vorblóti eftir Stravinsky
var stór stund, ótrúlegur viðburð-
ur, glæsileg forspá til bjartrar
framtíðar í tónmennt íslensku
þjóðarinnar.
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Frá Menntaskólanum við Sund
Skólinn verður settur föstudaginn 3. september kl.
14.00. Skólafélagsskírteini og handbók skólans
verða afhent gegn greiðslu nemendagjalds, kr.
430.00.
Rektor
Sjúkranuddstofan Hverfisgötu 39
opnuð á morgun.
Leirbakstrar — hitalampi — partanudd —
heilnudd.
Stakir tímar eöa 10 tíma afsláttarkúrar. Sól-
arhiminn.
Uppl. í síma 13680 kl. 14—18.
Hilke Hubert
félagi i Sjúkranuddarafélagi íslands.