Morgunblaðið - 31.08.1982, Síða 15

Morgunblaðið - 31.08.1982, Síða 15
MQRGUNBI.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁG(IST;1982., 15. Heba heldur vióheilsunní Nýtt námskeið að heíjast Dag- og kvöldtímar tvisvar eða íjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Sauna - Ljós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kafli - o.ll. Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auðbrekku 53, Kópavogi. KARON SkollDD ’M,lL JSB15 ára A JSB15ára Nú er Líkamsrækt JSB 15 ára og við erum stolt að bjóða meiri og fjölbreyttari þjónustu með hverju árinu. * 4ra vikna haustnámskeið hefst 6. sept. + Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. + 50 mín æfingatími með músík. •k Sturtur — sauna — Ijósböð — gigtarlampar. k Hristibelti — hjól — róðrarbekkur o.fl. k „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. * Samlokusólbekkir í Bolholti. + Ath.: Nýju Ijósin komin í Suöurver. Fyrir þær sem eru í megrun: OAjj * Matarkúrar og leiðbeiningar — vigtun og mæling. f I * 3ja vikna kúrar 4 sinnum í viku. f f * Opnum kl. 8 fyrir hádegi í Bolholti Líkamsrækt JSB, Suöurven, umi 83730, Bolholli 6, timi 36645 Rétt líkamsstaöa, fallegt göngulag og góöur fótaburður — eru ekki meö- fæddir eiginleikar — þetta þarf að læra. Ef þú hefur hug á aö taka þátt í nám- skeiðum skólanns, þá færöu m.a. kennslu í andlits- og handsnyrtingu, hárgreiðslu, fatavali og mataræði og fleira sem lítur aö útliti þínu og fasi. — Ef þessir þættir eru í lagi, kemur sjálfstraustið ósjálfrátt! Fyrstu námskeiðin hefjast mánud. 7. september. Innritun og upplýsingar í síma 38126 frá kl. 16—20 þessa viku. Hanna Frímannsdóttir Beint flug í sólina "! ■ Þriggja vikna feröir til BENIDORM 14. september „ og 5. október. í ferðinni 5. október gefst kostur á íi 2—4 daga viðdvöl í London á bakaleiðinni. § §< | S g Sérstök ferð eldri borgara 5. október í milt haustið |< I á strönd BENIDORM. Sérlega þægileg ferð, í fylgd o| hjúkrunarfræðings. Nánar auglýst síðar. f Illjjj FERÐA.. I ■limlíl miðstodin: IAÐALSTRÆTI 9 S. 281331 AUÐVITAÐ GETUR BANG & OLUFSEN FRAMLEITT HLJÓMTÆKI EINS OG ALLIR HINIR — EN ÞÁ HEFÐIR ÞÚ EKKI ÞENNAN GLÆSILEGA VAL- KOST, BEOSYSTEM 2400 Við erum rígmontin að geta boðið þessi glæsilegu hljómtæki, sem eru einstök á fleiri en einn hátt. Útlitið er augnayndi, en bættu við háþróaðri tækni sem tryggir afburða hljómgæði og ofan á það svo fjarstýringu sem gerir þér kleift að stýra og stilla tækið þannig, að þú njótir hljómlistarinnar sem best. Komdu, sjáðu, hlustaðu, og okkur er ánægja að sýna þér tækin. Bang&Olufsen

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.