Morgunblaðið - 31.08.1982, Side 24
32
MORGUNBLADIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar við Móabarö.
Upplýsingar í síma 51880.
Maður óskast
á smurstöð. Upplýsingar á staönum.
Smurstöðin Laugavegi 180.
Tónlistarkennarar
Söngkennara vantar í hálfa stöðu við Tónlist-
arskólann á Akranesi. Einnig píanókennara í
allt aö heilli stööu.
Skóiastjóri.
Maður óskast
til starfa í sveit í Skagafirði í 3—4 mánuöi.
Upplýsingar í síma 41764 milli kl. 7 og 8
næstu kvöld.
Hjúkrunar-
fræðingar
Sjúkrahús Akranes óskar aö ráða hjúkrunar-
fræðinga á handlækninga- og kvensjúk-
dómadeild sem allra fyrst. Húsnæði fyrir
hendi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar-
forstjóri í síma 93-2311 og 93-2450 á kvöld-
in.
Hárgreiðslusveinn
óskast til starfa sem fyrst.
Hárgreiðslustofan Lokkur,
sími 51388, Strandgötu 1, Hafnarfiröi.
Tækjamenn með
meirapróf
Vantar menn til starfa á steypudælu. Mikil
vinna. Upplýsingar í síma 33600.
Steypir hf.
Yfirmat-
reiðslumaður
Vanur matreiðslumaöur óskast til að veita
eldhúsi í veitingahúsi forstööu.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. merkt:
„V — 2429".
Hafnarfjörður
Óskum aö ráða nú þegar aðstoðarmann í
lökkun. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21220.
Hf. Ofnasmiðjan.
Ábyggilegur
maður
vanur logsuðu, óskast strax.
J. Sveinsson & Co.,
Hverfisgötu 116.
Járnamenn
Vanir járnamenn óskast nú þegar. Mikil verk-
efni fyrirliggjandi. Nánari uppl. í s. 83895 á
skrifstofutíma og 85977 eftir kl. 18.
Ármannsfell hf.
Hrunahöfðu 19.
Auglýsinga-
teiknistofu
vantar teiknara sem fyrst. Um er að ræða
hvers konar teikni- og hugmyndavinnu og
auglýsingagerö. Hálfs dags starf kemur til
greina.
Allar umsóknir eru teknar sem trúnarðarmál.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „Teiknari — 6246“.
1. vélstjóra
vantar á 90 lesta línubát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 94-7668 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
m w v
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
Húsvörður óskast
Elli- og hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnar-
firði, óskar aö ráða húsvörð frá og meö 1.
okt. nk. Starfið er vaktavinna, laun eru
samkvæmt 6. launaflokki starfsmanna Hafnar-
fjarðar. Umsóknir sendist til skrifstofu Sól-
vangs fyrir 15. september nk.
Forstjóri
Atvinna
Óskum eftir að ráða starfsfólk í verksmiöju
okkar. Um er að ræða heils- og hálfsdags-
starf, vinnutími 8—12 og 12.30—16.10. Til-
valið fyrir húsmæður og aðra sem leita að
hálfsdagsstarfi.
Upplýsingar í dag og næstu daga á staðnum
og í síma 41996. Föst vinna.
Niðursuðuverksmiöjan Ora hf.
Vesturveri 12, Kópavogi.
Trésmiðir —
verkamenn
Óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn í
úti- og innivinnu.
Þrídrangur hf.,
s. 26103.
SAUMASKAPUR
Við viljum ráða nú þegar vanar saumakonur í
bónusvinnu, hálfan eða allan daginn. Hafiö
samband við verkstjóra, Herborgu Árnadótt-
ur, í síma 85055.
^KARNABÆR
Garðabær
Blaðberi óskast í Grundir.
Einnig í Sunnflöt og Markarflöt.
Uppl. í síma 44146.
pí 1
Keflavík
Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar í
síma 1164.
fttwgtuiMftftifr
Egilsstaðir
Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um-
boðsmanni í s. 1350.
fttwgmiMfiMfc
Ég er hollensk
28 ára kona, búsett á íslandi. Tala auk ís-
lensku og hollensku, ensku, þýsku og
frönsku.
Kandidatspróf í dýralæknisfræði.
Hef unnið í félagsheimili við hrossatamn-
ingar, móttökustarf og við leiðsögn á islandi
í sumar. Óska eftir fjölbreyttu starfi frá 1.
október. Meðmæli ef óskað er. Tilboð
sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. september,
merkt: „H — 6136“.
Hárgreiðslunemi
Salon A Paris óskar eftir nema á 3. ári í
hárgreiðslu eða sem búinn er með tvær
fyrstu annir í skóla.
Upplýsingar á staðnum.
SP
SALON A PARIS
Nýja húsinu við Lækjartorg,
Hafnarstræti 20, sími 17840.
Háskólamenntaður
fulltrúi
Óskum eftir að ráða háskólamenntaðan full-
trúa fyrir opinbera stofnun. Hér er um sjálf-
stætt starf að ræða, sem einkum er fólgið í
áætlanagerö, söfnun tölfræðilegra upplýs-
inga og vinnu vegna ársrits.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góö tök á
ensku og einu Norðurlandamáli ásamt vélrit-
unarkunnáttu.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Viltu vinna stundum?
Skráum einnig fólk til tímabundinna starfa.
Lidsauki hf.
Hverfisgölu 16 A - 101 Reyk/avík - Simi 13535