Morgunblaðið - 31.08.1982, Side 30

Morgunblaðið - 31.08.1982, Side 30
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982 Minning: Soffía Benedikts- dóttir — Minning Fædd 8. október 1951 Dáin 21. ágúst 1982 Soffía fæddist að Ytri-Veðrará í Önundarfirði. Hún var dóttir hjónanna Aðalheiðar Bergþóru Líkafrónsdóttur og Benedikts Guðmundssonar. Soffía var næst- elst af fjórum systkinum en þau eru Sigurlína María, elst, og síðan Soffía, sem nú er horfin af lífs- sviðinu, og næst yngstur er Þor- steinn, en yngstur er Gunnar Lík- afrón. Soffía giftist 5. ágúst 1976 Sigurði Margeirssyni. Strax í bernsku komu fram hjá Soffíu sérstæðir hæfileikar friðelskandi manneskju. Hæfileikar sem allir gátu öfundað hana af, að skipta aldrei skapi og trúa alltaf og vona það fegursta og besta sem til er í lífinu sjálfri sér og öðrum til handa. Fórnfýsi, tillitssemi og óeigingirni voru hennar aðals- merki. Öll eigum við okkar vonir og þrár og það átti Soffía líka, að vona alltaf að úr öllum vandræð- um leystist hversu óyfirstíganleg- ir sem erfiðleikarnir virtust vera. Það var hennar trú. En svo svört getur nóttin orðið að jafnvel feg- urstu sálir blikna og þá svörtu nótt upplifði Soffía sem varð henni svo ofviða að enginn lífs- máttur gat staðist hversu bjartur og fagur sem hann var. Fregnin um dauða frænku minnar kom eins og reiðarslag. Hvað hafði skeð? Af hverju hún? Hún sem Lýsi og mjöl hf.: Óskar eft- ir 1 millj. kr. bæjar- ábyrgð FOR.SVARAR Lýsis og mjöls hf. í llafnarfirði hafa óskaö eftir bæjar- ábyrgð að upphæð 1 millj. kr. til að unnt verði að hefja rekstur fyrirtækis- ins á ný, en sem kunnugt er hefur starfsemin legið niöri um hríð vegna fjárskorts. Að sögn Guðjóns Ólafssonar hjá bæjarsjóði Hafnarfjaðar, hefur bæjarráð ekki tekið afstöðu til þessarar beiðni. Aðspurður kvaðst Guðjón ekki geta sagt til um hve- nær það yrði gert. Þokkaleg síldveiði frá Grindavík SÍLDVEIÐAR í lagnet hófust fyrir nokkru og eru þær nú stundaóar frá Grindavík og Norður- og Austurlandi. Að sögn Markúsar Guð- mundssonar í sjávarútvegs- ráðuneytinu hafa veiðarnar gengið vel frá Grindavík og síldin þar þokkalega feit og fryst í beitu. Norðanlands og austan hefur síldin verið mag- urri og nánast ekkert verið veitt af henni enn. Heildar- kvóti er á síldveiðum í lagnet. átti svo margar óuppfylltar óskir og hún sem bar svo fallegar og bjartar vonir í brjósti sér. Hefðum við samtíðarfólk hennar getað að- stoðað hana við að uppfylla ein- hverjar af óskum hennar? Ef við hefðum sýnt óeigingirni og til- litssemi? Hver getur svarað? Dauðinn spyr engan að hvenær eða hvar hann knúir dyra. Hann kemur þegar honum hentar og oft án nokkurrar viðvörunar. Soffía var aðlaðandi, góð og friðelskandi manneskja, hlýleg í viðmóti og hafði bætandi áhrif á alla sem kynntust henni. Ég þakka Soffíu Dagbjört þau kynni sem ég hafði af henni sem því miður voru alltof stutt, en mikið var hægt að læra af manngæsku hennar. Ég votta foreldrum hennar, systkinum og öðrum aðstandendum dýpstu sam- úð mína. Faöir okkar. andaöist 29. ágúst. JÓHANN EIRÍKSSON fré Þönglaakéla viö Hofsós, Alda K. Jóhannsdóttir, Einar P. Jóhannsson, Haraldur Jóhannsson. + SIGRlÐUR JAKOBSDÓTTIR, sem lézt á Elllhelmlllnu Grund 21. ágúst, veröur jarösungln frá Fossvogskírkju mlövikudaginn 1. sept. kl. 16.30. Ingimar Jónasson, Sigrún Guömundsdóttir. „Krýp ég nú ad kromi þínum,/ Kristur Jenú, Drottinn minn./ Illaðinn óUl eymdum mínum/ undir krotwinn flý ég þinn,/ þar ad friða tuerða sál,/ sárra harma slokkva bál,/ brot mín Guði bljúgur játa,/ bresti mína og syndir gráta. Drottinn Jesú, athvarf á ég ekkert nema kro.HNÍnn þinn,/ undir honum einum má ég/ and- ann hrellda friða minn./ Án hans mundi allt mitt ráð/ eymd og glötun vera háð,/ án hans vcri’ eg harmi hrelldur,/ hræðilegum píslum seldur." Sálmur. Bjarney Ólafsdóttir + Faöir minn, tengdafaöir og afi, JENS GUDJÓN JENSSON, er andaöist fimmtudaginn 26. ágúst veröur jarösunginn frá Lang- holtskirkju miövikudaginn 1. september kl. 1.30. Gunnar Péll Jónsson, Nanna Artúrsdóttir og börn. + Móöir okkar, MARGRÉT STEINSDÓTTIR, Langholtsvegi 3, Borgarspitalanum aöfaranótt 28. ágúst. lést Óskar Ingimarsson, Ingibjörg Ingimarsdóttir, Magnús Ingimarsson. + Faöir okkar, GUNNLAUGUR ÁGÚST JÓNSSON, bílaklæöningarmaöur, Laugateig 8, fré Skógi é Rauöasandi, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. sept. kl. 15. Móeiöur, Jóna og Gyða Gunnlaugsdœtur. + Móöir mín og amma okkar, EYÞÓRA THORARENSEN, + ÁSTA JÓNSDÓTTIR er látin. fré Laugabóli veröur jarösett í heimagrafreit aö Laugabóli laugardaginn 4. sept- Louise Erna Thorarensen, Henrik Thorarensen, ember. Athöfnin hefst meö húskveöju kl. 14.00. Þór Thorarensen, Henrik Eyþór Thorarensen. Axel Kristjénsson. + Faöir minn, SIGURJÓN Á. SIGURDSSON, Vífilsgötu 24, lést í Landspítalanum aöfaranótt 28. ágúst. Jaröarförin veröur auglýst siöar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Kjartan Sigurjónsson. + Stjúpi minn. JÚNÍUS G. INGVARSSON fré Kélfholti, til heimilís aö Tryggvagötu 8B, Selfossi, lézt í Sjúkrahúsi Suöurlands 28. ágúst. Jaröarförin fer fram laugardaginn 4. sept. kl. 2 frá Selfosskirkju. Fyrir hönd vandamanna, Siguröur ó. Sigurösson. + JÓN SIGURDSSON, rennismiöur. Heióargeröi 17, Reykjavík, er látinn. Sveiney Guömundsdóttir, Helgi Kr. Jónsson, Óskar Jónsson, Edda Guörún Jónsdóttir. + Elskulegur eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, KARL EÐVARÐ BENEDIKTSSON, Skarösbraut 13, Akranesi, lést í Borgarspítalanum 28. ágúst. Pélína Siguröardóttir, Erla Karlsdóttir, Alfreð Viktorsson, Sigþóra Karlsdóttir, Þóröur Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, INGIMUNDUR ÞORGEIR ÞÓRARINSSON, Túngötu 18, Patreksfiröi, lést aö heimili sínu 25. ágúst. Jarösett veröur frá Patreksfjaröarkirkju fimmtudaginn 2. septem- ber kl. 14.00. Svafa Gíaladóttir, Gísli Þór Þorgeirsson, Sólrún Þorgeirsdóttir, Dagný Björk Þorgeirsdóttir, Guöjón Guömundsson + Maðurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, OLIVER GUDMUNDSSON, Ferjubakka 10, lést í Landakotsspítala 29. ágúst. Léra Einarsdóttir, Eövarö G. Oliversson, Ósk Skarphéöinsdóttir, Sigríöur Oliversdóttir, Árni G. Finnsson, Guöbjörg S. Oliversdóttir, Þórir A. Sigurbjörnsson, Sigurbirna Oliversdóttir, Þórir K. Guömundsson og barnabörn. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, ÞORLÁKURGUÐJÓNSSON, matsveinn, Brunngötu 12, ísafiröi, sem lést 25. ágúst veröur jarösettur frá isafjaröarklrkju miöviku- daginn 1. september kl. 2. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaö. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag íslands. Fyrir hönd vandamanna, Ágústa Ebeneserdóttir og börn. Lokað í dag frá kl. 12 vegna jarðarfarar Jakobs V. Hafstein. Solnaprent sf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.