Morgunblaðið - 31.08.1982, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
41
félk í
fréttum
Ofurhutpnn gafst upp
38 ARA gamall ástralskur
verslunarmaöur, Richard
Smith, ákvaö ekki alls fyrir
löngu aö gera tilraun til
þess aö fljúga þyrlu í kring
um hnöttinn. Allt gekk
næstum eftir áætlun þegar
hann lenti þyrlu sinni í
London í síöustu viku. Þyrl-
an var í stakasta lagi, og
sjálfur prinsinn af Wales var
fenginn til þess að fagna
komu ofurhugans. Ástr-
alska flugfélagiö Qantas
haföi tekið aö sér að fjár-
magna ævintýriö og Ijón því
fá á vegi Smith. Eini gallinn
var að flugmaöurinn vildi
ekki halda áfram.
„Nú geri ég mér grein fyrir
hvers vegna enginn hefur
reynt þetta fyrr,“ sagöi Smith
viö komuna til London. Eftir
aö hafa þreytt flugiö yfir úfiö
Norður-Atlantshafiö frá Tex-
as þaðan sem feröin hófst,
átti hann enn eftir tæpar
25.000 sjómílur óflognar til
þess aö ná settu marki. Hann
villtist af leiö yfir Baffin-eyj-
um, snjór og ís töfðu fyrir og
þurfti hann oft aö þræöa
dimma dali.
Samkvæmt áætlun ætti
næsti áfangi flugsins aö hefj-
ast hinn 12. september
næstkomandi. Smith er hins
vegar efins um aö hann haldi
feröinni áfram. „Þaö var
brjálæöi aö reyna þetta, ég
geröi mér ekki grein fyrir því
fyrr en of seint. Nú langar
mig mest að komast heim til
mín.“ Betra seint en aldrei.
Charles, prins af Wales, fagnar flugkappanum viö komuna
til London.
COSPER
t. PIB
conf.Kt.
9045COSPER
— Hvernig stendur á þessari kúlu á hausnum á þér?
Boðorðin
frá París
Á SÝNINGUM hátískuhúsa Par-
ísarborgar eru boöorö tískunn-
ar lögð tvisvará ári. Hin ótrúleg-
astí klæönaöur er þar sýndur
og gerir annað tveggja aö
gleymast eöa fara sigurför um
heiminn.
Nú í sumar hefur haust- og vetr-
artískan veriö kynnt og þykir
óvenju glæsileg og klæöilegri en
oft áöur. Svart og hvítt eru mjög
áberandi litir og tweed og mjúk
ullarefni ríkjandi í dagklæönaöi.
Tvær línur viröast ráöa ríkjum,
önnur stutt og bein en hin lengri
og víö. Engin sérstök sídd er
boöuö í hausttískunni, hvorki á
pils- eöa buxnaföldum. Dragtar-
jakkar eru gjarnan í mittissídd og
belti mikiö notuö, bæöi um mitti
og mjaðmir.
Yfirhafnirnar næsta vetur eiga
aö vera síöar og víðar. Stórar
kápur og frakkar komu fram á
sýningum allra tískuhúsanna og
veröa sennilega allsráðanadi.
Kvöldkjólar eru bæöi stuttir
og síöir, þröngir og víðir og ber
ekki á neinni sérstaklega boðaöri
línu í kvöldklæönaöi. Mikiö ber
þó á smókingkjólum og drögt-
um.
Á meöfylgjandi myndum má
sjá lítið sýnishorn af því sem hin
„velklædda kona“ klæöist á vetri
komanda.
Læriö vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima-
vinna. Innritun og upplýsingar í síma 31311 eftir kl.
13;
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 2.
seP*- Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20.
Tölvunámskeið
Byrjendanámskeið
Námskeiðin standa yfir í 2 vikur. Kennt
er 2 stundir á dag virka daga, kl.
17.30—19.30 eða 20.00—22.00.
Viö kennsluna eru notaðar míkrótölvur af algengustu
cierö. Námsefnið er allt á íslensku og ætlað byrjend-
um sem ekki hafa komiö nálægt tölvum áöur.
Á námskeiðunum er kennt m.a.:
Grundvallaratriöi forritunarmálsins BASIC. Fjallaö er
um uppbyggingu, notkunarsviö og eiginleika hinna
ýmsu gerða tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi
og vélbúnaði, sem notuö eru viö rekstur fyrirtækja.
TÖLVUSKÚLINN
Skipholti 1. Siml 2 5400
TOLVUNAMSKEIÐ
FYRIR BÖRN 9—16 ÁRA
Námskeiðið er hvort tveggja í senn nám
og leikur.
Á daginn læra börnin grundvallaratriöi forritunar-
málsins BASIC og geta aö loknu námskeiði skrifaö
einföld forrit. Meö aöstoö litskyggna er þeim kynnt
bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa.
Á kvöldin eru leik- og æfingatímar.
Börnin fá viöurkenningarskjal aö loknu námskeiöi.
Námskeiöið stendur yfir í 2 vikur, annan hvern dag, 2
tíma í senn, auk frjálsra tíma aö kvöldinu.
Viö kennsluna eru notaöar vandaðar einkatölvur frá
ATARI meö lit og hljóöi.
TÖLVUSKÚLINN
Stópholti 1. Sími 2 5400
REYKJAVIK
Bifreiðaverkstæði
Sambandsins
^VELADEILD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
Höfðabakka9 Í586750