Morgunblaðið - 31.08.1982, Síða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
Óskarsverölaunamyndin
Þessi frábæra kvikmynd Alan Park-
ers meö söngkonunni Irene Cara
veröur vegna áskorana
endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
en aöeins í örfá skipti.
Titillag myndarinnar er i efstu sætum
vinsældalista Englands um þessar
mundir.
Sími50249
Cat ballou
Bráöskemmtileg og spennandi
mynd.
Jane Fonda.
Lee Marvin.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Pósturinn hringir
alltaf tvisvar
(The Postman Always Rings Twice)
Spennandi, djörf og vel leikin ný
sakamálamynd. Sem hlotiö hefur
frábæra aösókn víösvegar um
Evrópu.
Heitasta mynd ársins.
Playboy
Leikstjóri: Bob Rafelson. Aöalhlut-
verk: Jack Nicholson, Jessica Lange.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
SÆi IA' RBié® Sími50184 Ifti í gaggó 3g fjörug ný gam- ía skólaæsku sem eta móralinn innan ans ur texti. kl. 9.
Glímuskjá Ðráöskemmtileg anmynd um nútín er aö reyna aö ba skó íslenzk Sýnd
Hörkuspennandi bandarísk Panavis-
ion-litmynd er gerist í sögulegri
borgarastyrjöld í Mexíkó áriö 1912,
meö Yul Brynner, Robert Mitchum
og Charles Bronson.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
Collanii
vemd fyrir skóna,
leðrið, fæturna.
Hjá fagmanninum.
A-salur
Irumtýnir ttórmyndina
Close Encounters
ftltnzkur texti.
Heimsfræg ný amerísk stórmynd um
hugsanlega atburöi, þegar verur frá
öðrum hnöttum koma til jaröar. Yfir
100,000 milljónir manna sáu fyrri út-
gáfu þessarar stórkostlegu myndar.
Nú hefur Steven Spielberg bætt viö
stórfenglegum og ólýsanlegum at-
buröum, sem auka á upplifun fyrri
myndarinnar.
Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss,
Francois Truffaut, Melinda Dillon,
Cary Guffey o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
B-salur
Allt er fertugum fært
Áhrifamikil ný amerisk kvlkmynd.
Aöalhlutverk James Caan, Marsha
Mason.
Sýnd kl. 7 og 9,10.
Allra síöaata tinn.
Einvígi köngulóar-
mannsins
Spennandi ný mynd um „Köngulóar-
manninn14.
Sýnd kl. 5.
Stórkostleg og áhrifamikil
verölaunamynd Mynd sem hefur
veriö kjörin ein af beztu myndum
ársins víöa um heim.
Umsagnir blaöa:
.Ég var hugfanginn. Stórkostleg
kvikmyndataka og leikur“
Rex Reed — New York Daily News.
„Stórmynd — mynd sem ekki má
missa af“
Richard Freedman — Newhouse
Newspapers.
„Tvímælalaust ein besta mynd árs-
ins“
Howars Kissel’s — Women' Wear
Daily.
Leikstjóri: Bruce Beresford.
Aöalhlutverk: Edward Woodward og
Bryan Brown (sá hinn sami og lók
aöalhlutv. í framhaldsþættinum Bær
eins og Alice, sem nýlega var sýnd í
sjónvarpinu.)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
í lausu lofti
Endursýnum
þessa frábæru
gamanmynd.
Handrit og leik-
stjórn í höndum
Jim Abrahams,
David Zucker og
Jerry Zucker.
Aöalhlutverk: Robert Hays, Julie
Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 11.10.
^önílii
BÍ0BEB
Ný þrividdarmynd
Ógnvaldurinn
(Parasite)
Ný kyngimögnuö og hörkuspennandi
þrividdarmynd.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö varö
Ein síöasta mynd
Stcvc
McOuccjri
TOM
HORN
Sérstaklega spennandi og viöburöa-
rík, bandarísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk: Steve McQueen.
isl. texti.
Bönnuö innan 12 Ara.
Endurtýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Byggingafélög
byggingameistarar
Kynnist eilífu mótateng-
ingunum frá DOKA.
• Plaströr og kónar af-
marka veggþykktina og
12 mm teinn meö 8
tonna togþoli ásamt
róm og 12x12 cm plöt-
um halda mótunum
saman.
Plaströr
Notiö hagkvæmu móta-
kerfin frá DOKA.
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJAHF
LeitM) nénari upplýsinga
aó Sigtúni 7 Strru129022
Bráösmellin og fjörug ný ærsla- og
skopmynd frá 20th Cenfury Fox,
meö hinum frábæra Chevy Chate,
ásamt Patti D'Arbanville og Dabney
Coleman (húsbóndinn í .9—5"),
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARAS
OKKAR Á MILLI
Myndin sem brúar kynslódabilið
Myndin um þig og mig. Myndin sem
fjölskyldan sér saman. Mynd sem
lætur engan ósnortinn og lifir áfram í
huganum löngu eftir að sýningu
lykur.Mynd eftir Hzafn Gunnlaugsson.
Aðalhlutverk:
Ðenedikt Árnason.
Auk hans: Sirrý Geirs,
Andrea Oddsteinsdóttir,
Valgarður Guðjónsson o.fl.
Tónlist:
Draumaprinsinn eftir
Magnús Eiriksson o.fl. frá
ísl. popplandsiiðinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
V
STEINOLIU-
OFNAR
AfAR HAGSPETTVERD
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
I
I
I
I
Heimsfræg ný
Óskarsverölauna-
mynd sem hvar-
vetna hefur hlotiö
mikiö lof.
Aöalhlutverk.
Katharine Hepburn,
Henry Fonda og
Jane Fonda.
Þau Katharine
Hepburn og Henry
Fonda fengu bæöi
Oskarsverölaunin í
vor fyrir leik sinn í
þessari mynd.
Salur B
Dagur sem ekki rís
rKir-a/if
í4.......
A STOHY OF TOOAY
Spennandi og vel gerö ensk lltmvnd.
um störf lögreglumanns, meö Oliver
■ ■ þessari mynd. Reed og Susan Gtorgt. v
Leikstjóri: Peter Collinton.
r Sýnd kl. 3,5.30,9 og Sýnd kl. 3" ?*og 11.15. IRIGINIBOGIIINIIM
■■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■■ ■■ ■■ ■■ ■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■ o 19 oooih mm
THE
BOULTING
—BBÖTHERS1-
nniAiiclTrn
I m\l 1 r iv
1 1 1 IkJll Lll/
Nrívvr
AyLEyKTwEL ’bilue
ILLS BENNETíWHITELA'
Geðflækjur
Alar spennandi og sér-
stæö ensk litmynd um
hættulegan geöklofa,
meö Hayley Millt og
Hywel Bennet.
Leikstjóri: Roy Boulting.
Bönnuó innan 14 ira.
íslentkur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9
og 11.15.
-*ÍOÁMAÍ*lEAS*G
STELLA RODDY
McDOWAU
Bráöskemmtileg og fjörug .hroll-
vekja" í litum meö Stalla Stevena og
Roddy McDowall.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15. Jj