Morgunblaðið - 31.08.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
47
Sumir létu aig akki muna um aö taka aitt og aitt gítaraóló.
lengstum nöfnum skörtuðu, voru
slakastar.
Vafalítið hefur kuldinn gert sitt
til þess að drykkja var talsverð á
svæðinu, einkum þegar líða tók á
kvöldið. Þó voru margir, sem létu
sér nægja að hoppa um og dansa
til að halda á sér hita. Umgengni
var í slakara lagi og sérstaklega
var ljótt að sjá hvernig farið var
með tréstóla, sem ætlaðir voru
gestunum til þæginda. Mátti sjá
leifar margra slíkra á víð og dreif
um völlinn, einkum þó sunnanvert
við sviðið. Leiðinlegt til þess að
vita að fólk geti ekki gengið um
betur en raun ber vitni.
Þaö aakar ekki að hafa greiösluna
' lagi.
næstur, þá KOS, Grýlurnar, Hin
konunglega flugeldarokksveit,
Stockfield Big Nose Band, Q4U,
Vonbrigði, Fræbbblarnir, Pungó
og Daisy, Lola, Bandóðir, BARA-
Flokkurinn og Purrkur Pillnikk.
Án þess hér verði farið út í að
dæma einstakar hljómsveitir
nægir að segja að þær tvær, sem
Eftir á að hyggja verður ekki
annað með sanni sagt, en hér hafi
tekist vel til. Skipulag var með
miklum ágætum, hljómburður
með því besta sem gerist á slíkum
samkundum. Gestirnir e.t.v. færri
en vonir stóðu til, en því má ekki
gleyma að þarna vantaði tvö stór-
stirni íslenskrar popptónlistar,
Egó og Þursaflokkinn/Stuðmenn.
Vonandi verður þessi hátíð
nægilegur prófsteinn til að halda
megi slíkar uppákomur árlega. Á
„Melarokki" kom það glögglega
fram að efniviðurinn er nægur
hérlendis og spurningin er aðal-
lega að beisla hann. Þó væri ekki
úr vegi að reyna að finna einhvern
meira aðlaðandi stað en Melavöll-
inn til slíkra hátíðahalda. Hins
vegar má segja sem svo, að slíkar
hátíðir hafi ekkert að gera í fal-
legra umhverfi ef umgengni gest-
anna batnar ekki,- SSv.
r
Lítil hreyfing hefur verið i skreiðarsölu á undanförnum mánuðum og hefir skreið
hlaðist upp hjá framleiðendum. Á Akranesi hefur einn fiskverkandinn tekið
skreiðina og sett upp í galta eins og hey.
Ljósm. Arnór.
IDÉ-HURÐIN
Massívar furuhuróir
Ljósar og dökkar
— íslensk staöalmál
60, 70, 80 cm.
Afhending oftast sam-
dægurs, gullfalleg
smíöi.
Ýmsar fulningahuröir
ásamt úrvali af sléttum
huröum.
Vöndud
vara við
vægu verði
Lægsta veröiö.
Bústofn
Aöalntranti 9.
Sími 17215.
Iðnbúð 6, Garðabæ.
Sími 45670.
Kalmar
Samheití fjÆÍrfallega hönnun
og framúrskaranöi smföi!
Kalmar innréttingar h.f., Skeifunni 8,108 Reykjavlk, slmi 82011