Morgunblaðið - 08.09.1982, Side 4

Morgunblaðið - 08.09.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982 Peninga- markadurinn (-----------------------^ 88 GENGISSKRÁNING NR. 154 — 07. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,360 14,400 1 Sterlingspund 24,877 24,947 1 Kanadadollari 11,589 11,621 1 Dönsk króna 1,6570 1,6616 1 Norsk króna 2,0973 2,1031 1 S»nsk króna 2,3308 2,3373 1 Finnskt mark 3,0251 3,0335 1 Franskur franki 2,0673 2,0731 1 Belg. franki 0,3029 0,3037 1 Svissn. franki 6,8389 6,8580 1 Hollenzkt gyllini 5,3136 5,3284 1 V.-þýzkt mark 5,8189 5,8352 1 itólsk líra 0,01032 0,01035 1 Austurr. sch. 0,8270 0,8293 1 Portug. escudo 0,1657 0,1662 1 Spánskur peseti 0,1288 0,1291 1 Japansktyen 0,05586 0,05602 1 írskt pund 19,993 20,048 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 03/09 15,6644 15,7080 -----------------------, GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 7. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 15,840 14,334 1 Sterlingspund 27,442 24,756 1 Kanadadollari 12,783 11,564 1 Dönsk króna 1,8278 1,6482 1 Norsk króna 2,3134 2,1443 1 Sænsk króna 2,5710 2,3355 1 Finnskt mark 3,3369 3,0068 1 Franskur franki 2,2804 2,0528 1 Belg. franki 0,3341 0,3001 1 Svissn. franki 7,5438 6,7430 1 Hollenzkt gyllini 5,8612 5,2579 1 V.-þýzkt mark 6,4187 5,7467 1 ítölsk líra 0,01139 0,01019 1 Austurr. sch. 0,9122 0,8196 1 Portug. escudo 0,18280 0,1660 1 Spánskur peseti 0,1420 0,1279 1 Japansktyen 0,06162 0,05541 1 írskt pund 22,053 20,025 ___________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjoðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán ’*..37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . . 39,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..........10,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður i dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i svíga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2 'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum arsfjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni ’79. Byggíngavisitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Abba. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er léU tónlist. Abba-flokkurinn, Barbra Streisand og Diana Ross syngja og leika. Hjálmar Ragnarsson er höfundur tónlistar sem er á dagskrá hljóð- varps kl. 17.00. Ruth L. Magnússon syngur. Jósef Magnússon, Pétur Þorvaldsson og Jónas Ingimundar- son leika með á flautu, selló og píanó. Manúela Wiesler leikur „í svarthvítu", tvær etýður fyrir ein- leiksflautu. Hluti orlofsbyggðar sjómannasamtakanna að Hrauni í Grimsnesi. Þessi hús voru tekin í notkun árið 1973. Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.30: Frá vígsluathöfn að Hrauni í Grímsnesi — er vígð var þjónustumiðstöð í orlofsbyggð sjómannasamtakanna Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Sjávarútvegur og sigl- ingar í umsjá Guðmundar Hall- varðssonar. — Ég ætla að drífa hlust- endur með mér austur að Hrauni í Grímsnesi, sagði Guðmundur, en sl. laugardag var þar verið að kynna forystumönnum stéttar- félaga sjómanna og ASÍ nýja þjónustumiðstöð, sem reist hef- ur verið á landareign sjómanna- samtakanna. Þessi þáttur verður ekki í viðtalsformi, heldur greint frá því sem þarna fór fram. M.a. flutti Pétur Sigurðsson, formað- ur Sjómannadagsráðs, ágrip af sögu þessarar landareignar og uppbyggingar hennar og rakti forsögu þess að landið komst i eigu sjómannasamtakanna. Pét- ur lýsir einnig húsakosti og þeirri aðstöðu sem þarna hefur skapast, en á þessu svæði eru 24 orlofshús í eigpi samtakanna auk þjónustumiðstöðvarinnar. Þá hefur þarna risið byggð sumar- húsa, sem sjómenn hafa byggt á eigin vegum, um 75 hús, en alls hefur verið úthlutað lóðum undir 100 hús. Seinni partinn í ágúst héldum við þarna sérstaka dagskrá fyrir aldraða félaga í sjómannasamtökunum, buðum þeim ókeypis vikudvöl og eina máltíð á dag, auk þess sem við fórum með þá og eiginkonur þeirra í skoðunarferðir. Einn úr hópi þessara öldruðu félaga okkar flutti örstutta ræðu við vígsluathöfnina og þakkaði fyrir sína hönd og annarra þátttak- enda. Loks flytur Björn Þórhalls, varaforseti ASÍ, nokkur ávarps- orð. Útvarp ReykjavíK AIIÐMIKUDKGUR 8. september MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og lcynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon" eftir A.A. Milne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.45 Morguntónleikar Milos Sadlo og Alfred Holecek leika saman á selló og píanó, Tónverk eftir ('assadó, Gran- ados og Albeniz. 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Abba-flokkurinn, Barbra Streis- and og Diana Ross syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Andrea Jónsdóttir. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ing- þórsdóttir. Spjallað um skólann, sem nú fer senn að hefja starf- semi sína, og talað við þrjár stelpur um námið. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson Rut L. Magnússon syngur. Jósef Magnússon, Pétur Þor- valdsson og Jónas Ingimundar- son leika með á flautu, selló og píanó/ Manuela Wiesler leikur „í svarthvítu“, tvær etýður fyrir einleiksflautu. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. KVÖLDIÐ__________________________ 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Landsleikur í knattspyrnu: ísland — Austur-Þýskaland Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik á Laugardalsvelli. MIÐVIKUDAGUR 8. septeraber 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður: Örnólfur Thorlacius. 21.10 Babelshús. Sjötti og síðasti hhiti. Martina hefur efasemdir um samband sitt við Gustav. örygg- isvörður sjúkrahússins grunar Hardy um græsku. Bernt ráð- gerir nýja fjáröflunarleið en hún er að stofna hressingar- heimili fyrir aldraða. Primusi hrakar og sjúkdómur hans verð- ur efni í fyrirlestur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.55 Kvöldstund með Sarah Vaughan. Illjómleikar Boston Pops hljómsveitarinnar. Kvöldgestur er hin þekkta söngkona Sarah Vaughan. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Dagskrárlok. 20.10 Söngvar og dansar um dauð- ann eftir Modest Mussorgsky. Gal- ina Visnevskaya syngur. Mist- islav Rostropovistj leikur á pi- anó. 20.30 „Bymbögur" eftir Björn Jónsson lækni í Swan River, Kanada Höfundurinn flytur. 20.40 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launafólks. Umsjónarmenn: Helgi Már Arthursson og Helga Sigur- jónsdóttir. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Bergen í júnímánuði sl. Stabat Mater, óratoría op. 53 eftir Karol Szymanowski. Jad- wiga Gadulanka, Ewa Podles og Andrzej Hiolski syngja með Fílharmoníukór og -hljómsveit Krakowborgar; Jerzy Katlewicz stj 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sína (18). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur 23.00 Kvöldtónleikar Atriði úr óperunni „Tosca“ eftir Giacomo Puccini. Renata Teb- aldi, Mario del Monaco, George London o.fl. syngja með kór og hljómsveit Tónlistarskólans í Rómarborg; Francesco Molin- ari-Pradelli stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.