Morgunblaðið - 08.09.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 08.09.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á kvöld og næturvöktum á hjúkrunarheimiliö Sólvang í Hafnarfirði. Einstakar vaktir koma til greina. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. IKEA Óskum eftir röskum starfskrafti til sölu á IKEA-innréttingum. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, leggist inn á augld. Morgun- blaösins fyrir föstudag, 10. september, merkt: „IKEA — 6185“. HAGKAUP Ræsting Starfsfólk óskast til ræstingar. Vinnutími frá 23.30. Uppl. á staönum eöa í síma 11690, milli kl. 2—5. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bronco Disel Ford Bronco '66 meö 6 cyl. Puco diselvél tll sölu Vegmællr. Boddí mikiö endurnýjaö. Bíll i ágætu lagi Verð 50—60 þúsund eftir skilmálum. Upplýsingar í síma 95—5225. Atvinnurekendur athugið Tuttugu og átta ára kona óskar eftir vel launuöu framtíöarstarfl. Hef sex ára reynslu í margs kon- ar skrifstofustörfum, svo sem bókhaldi, launauteikningi o.fl. Uppl. gefur Kristin í sima 79238 eftir kl. 20.00 í kvöld og næstu kvöld. Innritun hafin á námskeiö vetar- ins. Eftirtalin námskeiö hefjast í september: Dúkaprjón — myndvefnaöur — hekl — þjóöbúningasaumur — úrskuröur — tuskubrúöugerö — leöursmíöi — bótasamur — vefnaöarfræöi. Skrá yfir námskeiöin fæst afhent hjá Islenskum heimilisiönaöi og i Heimilisiönaöarskólanum, þar sem veittar eru allar nánari uppl. Sími 17800. Helgarferð 11.—12. sept. Kl. 8.00 Þórsmðric gil og gljúfur í noröurhliöum Eyjafjalla. Gist i húsi. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjargötu 6A, s. 14606. Sjáumst. Feröafélagið Útiviat. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir 10.—12. sept: 1. kl. 08.00 — Nupstaöaskógur (3 dagar). Gist i tjöldum. 2. kl. 20.00 — Landmannalaug- ar — Rauöfossafjöll. Gist í húsi. 3. kl. 20.00 — Álftavatn — Torfatindar — Torfahlaup. Gist í húsi. 4. kl. 08.00, 11 sept. Þórsmörk (2 dagar). Gist i húsi. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feróafélag íslands. KFUM og K, Amtmannsstíg 2B Samkoma í kvöld kl. 20.30 í um- sjá Maríusystra. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast Tilboð óskast í neöangreindar bifreiðar er skemmst hafa í umferða óhöppum: BMW Toyota Carina Galant station Toyota Hi Lux yfirb. Subaru Station 4x4 Taunus 17M Austin Allegro VW 1200 Daihatsu Charade Lada 1600 árg. 1982 árg. 1982 árg. 1982 árg. 1981 árg. 1982 árg. 1968 árg. 1977 árg. 1976 árg. 1980 árg. 1979 Bifreiðarnar verða til sýnis aö Hamarshöföa 2, Reykjavík, fimmtudaginn 9. september frá kl. 12—17. Tilboðum skilist á skrifstofu vora fyrir kl. 17 föstudaginn 10. september. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN ? Aðalstræti 6. 101 — Reykjavík. húsnæöi óskast Einn af umbjóðendum mínum vantar 60—75 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð á góðum staö í Reykjavík. Upplýs- ingar hjá undirrituðum. Baldur Guðlaugsson, hdl., Húsi Nýja bíós, Reykjavík. Sími 29666. tiikynningar Norrænn starfsmenntun- arstyrkur Laus er til umsóknar elnn styrkur ætlaöur Islendlngi tll starfsmennt- unarmáms í Sviöþjóö skólaárlö 1982—83. Fjárhæö styrkslns er um s.kr. 8500 miöaö viö styrk til heils skólaárs. Umsóknareyöublöö og nánari uppl. fást i menntamálaráöuneytinu (Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik), og skulu umsóknir hafa borist þangaö fyrir 18 þ.m. Menntamálaráöuneytiö, 2. september 1982. óskast keypt Aðalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisféiaganna i Noröurlandskjördæmi eystra veröur haldinn aö Hótel Reynihlíö dagana 11. og 12. september nk. og hefst laugardag kl. 14. Fundarefnl: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Atvlnnumál kjördsmlslns. Halldór Blöndal, alþinglsmaöur 3. Stjórnmálvlöhorflð, Lárus Jónsson, alþinglsmaöur 4. Framboö til alþinglskosninga 5. Starf Sjálfstæöisflokksina fram aö kosningum. Inga Jóna Þóröar- dóttlr, framkvamdaatjóri Sjálfstaölaflokkslns 6. önnur mál. Fyrirtæki Heildsölu- og/eða lítið iðnfyrirtæki óskast til kaups. Öruggir aöilar. Tilboð óskast lagt inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. september merkt: „Z — 2298“. Landsmálafólagið Vöröur: Efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaviðhorfiö Landsmálafélagiö Vöröur boöar til fund- ar um efnahagsráöstafanir ríkisstjórnar- innar og stjórnmálaviöhorfiö. Framsögumaöur: Geir Hallgrfmsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Fundurlnn veröur haldinn miövlkudaginn 8. september kl. 20.30 i Valhöll, Háalelt- isbrau' 1 Vöröur Fulltrúaráö sjálfstæðisfélganna í Reykjavík: Kosning kjörnefndar Fulltrúaráösmeölimir eru minntir á kjörnefndarkosningu Fulltrúaráös- ins vegna skipunar á framboöslista Sjálfstæöisflokksins viö næstu alþingiskosningar Kosningu lýkur kl. 19.00 fimmtudeginn 9. eeptember og skulu full- trúar skila atkvæöaseöli sinum peraónulega (samkvæmt ákvæöi í reglugerö um kjörnefndarkosnlngu) i innsiglaöan kjörkassa á skrifstofu Fulltrúaráösins i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Skrifstofa Fulltrúaráösins er opin á venjulegum skrlfstofutima. Opiö veröur til kl. 19.00 flmmtudaginn 19. september. Hamli vaikindi fulltrúaráösmanni aö skila atkvæöaseöli sinum, per- sónulega, er trúnaöarmanni kosningastjórnar heimilt aö sjá um aö seöillinn veröi sóttur til viökomandi. Ber fulltrúum í sliku tilviki að hafa samband viö skrifstofu Fulltrúaráösins i Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82963 og 82900. Stjórn Fulltruaraðsins EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ALGI.ÝSINGA- SIMINN KR: 22480 •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.